Morgunblaðið - 02.08.2003, Side 44

Morgunblaðið - 02.08.2003, Side 44
44 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Trésmiðir Óskum eftir að ráða 8 til 10 trésmiði til ýmissa verka. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækisins www.risehf.is og á skrifstofu þess, Skeiðarási 12, Garðabæ. Frekari upplýsingar veittar í síma 544 4151. Framsækið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði vantar: Sölumenn til starfa Þurfa að þekkja inná húsbyggingavörur og -vinnu. Hentar iðnaðarmönnum. Eða (Iðnaðarmenn koma sterklega til greina.) Tæknifræðing Umsjón og gerð tilboða og samskipti við hönnuði og byggingaraðila. Umsóknir berist til Mbl. merktar BYGG- ING fyrir 9. ág. nk. Skólastjóri Starf skólastjóra við Grunnskóla Bakkafjarðar er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur frá fyrsta til sjöunda bekkjar. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi.  Flutningsstyrkur.  Frí húsaleiga fyrsta árið. Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá kl. 8:00 til 16:00. Kennari Starf kennara við Grunnskóla Bakkafjarðar er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur frá fyrsta til sjöunda bekkjar. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi.  Flutningsstyrkur.  Frí húsaleiga fyrsta árið. Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá kl. 8:00 til 16:00. Umsóknum ber að skila fyrir 10. ágúst 2003 á skrifstofu hreppsins eða með tölvupósti sksthr@simnet.is fyrir sama tíma. Sveitarstjórn. Íþróttabandalag Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna fjöl- breyttu skrifstofustarfi. Starfið felst í: Símavörslu og móttöku viðskiptavina. Umsjón með útleigu íþróttatíma til almenn- ings. Færsla bókhalds. Upplýsingagjöf til viðskiptavina og úrlausn erinda. Umsjón með undirbúningi funda. Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: Reynsla af skrifstofustörfum nauðsynleg. Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum. Nákvæm, sjálfstæð og skipulögð vinnu- brögð. Frumkvæði og metnaður til að takast á við fjölbreytt verkefni. Mjög góð tölvukunnátta skilyrði. Vinnutími er frá 10-15 Umsóknir sendist til ÍBR, Engjavegi 6, 104 Reykjavík eða á ibr@ibr.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst nk. Íþróttabandalag Reykjavíkur er heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík. ÍBR er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og er tengiliður íþróttafélaganna við Reykjavíkurborg. Tilgangur ÍBR er að vinna að eflingu og skipulagningu íþróttastarfsemi í Reykjavík. Störf í Öskjuhlíðarskóla Forstöðumaður skóladagvistar Staða forstöðumanns skóladagvistar eldri nemenda Öskjuhlíðarskóla er laus til umsókn- ar. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að umsækjanda sem:  Hefur uppeldismenntun.  Hefur reynslu af störfum með fötluðum börn- um og unglingum.  Sýnir frumkvæði og sjálfstæði í starfi.  Er lipur og áreiðanlegur í samskiptum. Stuðningsfulltrúar Einnig vantar stuðningsfulltrúa til starfa við skóladagvist skólans (50 - 65% störf eftir há- degi). Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum með börnum og unglingum. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 568 9740 og 821 3492. Umsóknir sendist til Öskjuhlíðar- skóla, Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík. Umsóknar- frestur er til 15. ágúst nk. Laun skv. kjarasamn- ingum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stétt- arfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . ÍSAFJARÐARBÆR Auglýsir lausar stöður Leikskólastjóri Bakkaskjóls Laus er staða leikskólastjóra við leikskólann Bakkaskjól í Hnífsdal. Skólinn er einnar deildar leikskóli með börn á aldrinum 1-6 ára. Opnun- artími er 7.45 - 17.15. Leikskólinn er staðsettur í miðjum Hnífsdal, sem er um 4 km frá Ísafirði. Áhersla hefur verið á virðingu og vellíðan barna og starfsmanna. Leitað er að stjórnanda með leikskólakennaramenntun sem er góður í mannlegum samskiptum og hefur ánægju af starfi með börnum. Rekstrarlegur þáttur starfsins er stór hluti og því nauðsynlegt að leikskólastjóri þekki eða sé tilbúinn til að setja sig vel inn í þann þátt einnig. Staðan er laus frá seinni hluta ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Jónína Ólöf Emilsdóttir á Skóla- og fjölskyldu- skrifstofu Ísafjarðarbæjar í síma 450 8001. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst 2003. Grunnskólinn á Þingeyri Við grunnskólann á Þingeyri eru lausar kennara- stöður við almenna kennslu á öllum stigum. Skólinn er 60 nemenda skóli þar sem kennt er í samkennslu í fimm kennsluhópum. Allar nán- ari upplýsingar gefur skólastjóri, Ellert Örn Erlingsson í síma 897 8636 eða Jónína Ólöf Emilsdóttir á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísa- fjarðarbæjar í síma 450 8001. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst 2003. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Álftamýrarskóli, s. 570 8150 og 899 1105 Enskukennsla á unglingastigi, afleysing til 1. nóvember. Árbæjarskóli, sími 899 0915 Umsjónarkennari í 5. bekk auk kennslu í lífs- leikni á unglingastigi. Dalbrautarskóli, sími 553 6664 Tónmenntakennsla, 50% staða. Foldaskóli, símar 567 2222 og 899 6305 Kennsla á unglingastigi, íslenska og stærð- fræði 80-100% staða. Hamraskóli, símar 567 6300 og 895 9468 Námsráðgjöf. Netfang skólastjóra: yngvih@ismennt.is . Háteigsskóli, símar 530 4300 og 898 0351 Skólaliðar. Stuðningsfulltrúar, 50% störf. Hólabrekkuskóli, s. 898 7089 og 893 4466 Almenn kennsla á miðstigi. Langholtsskóli, sími 824 2288 Skólaliðar, heilar stöður og hlutastöður eftir samkomulagi. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Kranamenn Óskum eftir að ráða vana kranamenn. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækis- ins www.risehf.is og á skrifstofu þess, Skeiðar- ási 12, Garðabæ. Frekari upplýsingar veittar í síma 544 4151. „Au pair“—Flórída Hress og dugleg „au pair“ óskast á 3ja barna íslenskt heimili í Flórída sem fyrst. Þarf að vera 20 ára eða eldri og reyklaus. Upplýsingar sendist á sigrungisla@bellsouth.net eða í síma 001 305 382 4343. Vallaskóli — Selfossi Vegna forfalla vantar nú kennara í heila stöðu til að sinna sérkennslu í skólanum. Einnig er laus staða smíðakennara í hálfri stöðu. Upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson, skóla- stjóri, í síma 899 7037 og fyrirspurnum er svarað á netfanginu eyjolfur@arborg.is . Tannlæknastofa Óska eftir aðstoðarmanneskju í 80—100% starf frá 1. sept. á tannlæknastofu í austurbæ Rvíkur. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 15. ágúst, merktar: „T — 13984.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.