Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 61 AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4, 6. KRINGLAN Sýnd kl. 3.45, 5,50, 8, 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4, 6. KRINGLAN Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.45, 5.50. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. b.I. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. YFIR 42.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. KRINGLAN Sýnd kl. 4. FRUMSÝNING AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. SG. DVÓ.H.T Rás2 SG. DV KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 8. Hinir galvösku Gaulverjar, Ástríkur og Steinríkur eru mættir aftur til leiks í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Og sem fyrr vantar ekki kraftinn í þá. Sýnd með íslensku tali ATH! SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR LAUGARDAG, SUNNUDAG OG MÁNUDAG í góðri aðstöðu til að semja í hljóð- veri, þ.e. í hljóðverinu okkar í Mos- fellssveit. Í október flytjum við svo tónlist við dansverk eftir Merce Cunningham og vinnum hana með Radiohead.“ Sitjandi þarna saman, tveir ís- lenskir strákar, súpandi á öli og tal- andi um svona hluti er skrýtið. Eins klisjukennt og það er varð ég bara að spyrja Georg hvort hann hefði nokkurn tíma órað fyrir því að þeir ættu eftir að vera í þessari stöðu. „Upprunalega komum við auðvit- að bara saman til að spila tónlist,“ segir hann með hægð. „Draum- urinn var svo að láta sem flesta heyra hana, án þess að eyðileggja sjálfa tónlistina. Fyrir þremur til fjórum árum eygðum við mögu- leikann á að framfylgja því. Við er- um því mjög sáttir með það sem við höfum núna en gerum okkur engar grillur. Ég held, innst inni, að við séum allir þeirra „náttúru“ (hlær) að við erum með báða fætur á jörð- inni. Það breytist ekkert. Við erum bara við. En ég neita því ekki að það var ógeðslega gaman að labba upp á svið áðan og fyrir framan okkur voru 25.000 manns. Sú tilfinning er bæði skrýtin og skemmtileg.“ Í dag er Sigur Rós í þeirri að- stöðu að tilboðum um spilamennsku hér og hvar rignir yfir þá látlaust. „Við ætluðum ekkert að túra í sumar,“ segir Georg. „En svo ákváðum við að taka tvær vikur í þetta, fara á hátíðirnar og reyna að hafa það svolítið gaman.“ Gaman. Einmitt. Það gleymist nefnilega oft, í allri hrifnæmninni og dramatíkinni sem einatt fylgir Sigur Rós að þetta eru fyrst og fremst fjórir strákar að rokka. Að rokka einlægt og af öllu hjarta. Eða eins og stundum er hrópað þegar stuð er að bresta á: „Teik it avei!“ Og það gerðu Sigur Rós og Anima svo sannarlega, þetta ljúfa föstu- dagskvöld í Hróarskeldu. Ljósmynd/Móheiður Geirlaugsdóttir Jónsi á tónleikunum góðu í Hróars- keldu, 27. júní 2003. Sigur Rós. Með báða fætur á jörðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.