Morgunblaðið - 09.08.2003, Page 13

Morgunblaðið - 09.08.2003, Page 13
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2003 13 „Við erum fyrstir á vettvang slyss og síðustu menn þaðan. Við rannsökum tildrög allra umferðaróhappa og slysa í Reykjavík, frá Hvalfjarðarbotni upp að Skíðaskálanum í Hveradölum. Á degi hverjum verða 10–15 slys, oft virkilega ljót slys. Slys þar sem fólk hefur slasast alvarlega hafa alltaf mikil áhrif á mann. Maður verður oft rosalega sár og reiður út í fólk sem með glannaskap hefur lagt líf sitt eða annarra í rúst. Það er ekki mitt að setjast í dómarasæti, en sú hugsun læðist oft að mér að ef allt fólk væri tillitssamt í umferðinni og æki á löglegum hraða þá hefði ég nánast ekkert að gera í vinnunni. Sem væri mjög gott.” Kristbjörn er í hópi þeirra Íslendinga sem þekkja hörmungar umferðar- slysanna. Hjálpum Kristbirni að komast léttar gegnum daginn með því að aka skyn- samlega. Lífið í rúst Kristbjörn Guðlaugsson, slysarannsóknardeild Lögreglunnar í Reykjavík. Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.