Morgunblaðið - 09.08.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.2003, Blaðsíða 13
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2003 13 „Við erum fyrstir á vettvang slyss og síðustu menn þaðan. Við rannsökum tildrög allra umferðaróhappa og slysa í Reykjavík, frá Hvalfjarðarbotni upp að Skíðaskálanum í Hveradölum. Á degi hverjum verða 10–15 slys, oft virkilega ljót slys. Slys þar sem fólk hefur slasast alvarlega hafa alltaf mikil áhrif á mann. Maður verður oft rosalega sár og reiður út í fólk sem með glannaskap hefur lagt líf sitt eða annarra í rúst. Það er ekki mitt að setjast í dómarasæti, en sú hugsun læðist oft að mér að ef allt fólk væri tillitssamt í umferðinni og æki á löglegum hraða þá hefði ég nánast ekkert að gera í vinnunni. Sem væri mjög gott.” Kristbjörn er í hópi þeirra Íslendinga sem þekkja hörmungar umferðar- slysanna. Hjálpum Kristbirni að komast léttar gegnum daginn með því að aka skyn- samlega. Lífið í rúst Kristbjörn Guðlaugsson, slysarannsóknardeild Lögreglunnar í Reykjavík. Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.