Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 1.Góðar manneskjur í plastbát? (8) 4.Hopp í helvíti? (11) 7.Fá far inn að lítið notuðum slóða. (8) 9.Setti amen í ritlok þessarar bókar. (10) 10.Vígi til að vernda skýjaborgir? (11) 12.Stutt hlaup í rás. (10) 14.Spjall í niðurlöndum við nokkurs konar prest. (7) 15.Muna óljóst hása. (4) 17.Hann sagði: "aumasti hégómi, allt er hégómi!" (11) 20.Fyrsta mjólk karlmanna er öryggistæki. (11) 22.Bland tveggja frumefna var vinsælt hjá indjánum. (7) 25.Hryggð skips yfir föggum. (8) 26.Sá sem Tríton snýst um. (8) 27.Mynd gerð með því að pota í málm. (11) 29.Planta sem tengist fæðingu Siddharta Gautama. (9) 30.49-50 rífast í átökum (8) 31.Fá ekki alveg af sér að eyða 30 mínútum. (8) 32.Móta léreft með efni sem varðveitir. (8) Lóðrétt 1.Bátur nunnanna í Hafnarfirði (10) 2.Slæmar fréttir af Styrmi. Hann hefur breyst í skrímsli. (8) 3.Gera öll drykk. (7) 4.Ég hef 50 mínus eitt agn enn sem flís. (10) 5.Lofar einkenni á íslenskri flugvél. (7) 6.Fann Kata lón í austurhluta Norður-Spánar. (9) 8.Hann er ríkur og fær arð. (8) 11.Finna árbít í hyllingum. (5) 13.Fugl frá óþekktum er sjóngóður. (9) 16.Væskill Mikka er íslenskur fugl. (12) 18.Daríus á sér sérstaka vegalengd. (6) 19.Afkvæmi sem er alltaf við höndina en þó vanrækt. (11) 20.Veiði postulanna? (8) 21.Það sem stórir strákar fá. (7) 23.Afhendir þurrlendi fyrir sjóinn þar sem honum líður best. (9) 24.Stálu tvisvar 50 kippum af hreinsi spónum (7) 28.Silli á pjötlu til viðgerðar og vill meira. (4) 1. Hvaða mánaðardag og ár dó Elvis Presley? 2. Hver fer með aðalhlutverkið í myndinni The Greatest Thing eða Det største i Verden? 3. Í hvaða hljómsveit var Rich Hoak, trymbill Total F***ing Destruction áður en hann stofnaði þá sveit? 4. Hvernig tónlist spilar sveitin Coup? 5. Hvað heitir hárgreiðslustofa Victoriu Beckham? 6. Hver semur sögurnar um glæpa- sagnahetjuna Mma Ramotswe? 7. Hvað heitir ný plata Lands og sona? 8. Hvaða erlenda sveit hitar upp fyrir væntanlega hljómleika rokksveit- arinnar Foo Fighters hér á landi? 9. Hver fer með aðalhlutverkið í myndinni Brúsi almáttugi? 10. Hvort er hljómsveitin The Flavors erlend eða innlend? 11. Hversu mörg börn hefur leikarinn geðþekki Jean Paul Belmondo eignast í gegnum tíðina? 12. Um hvað fjallar kvikmyndin Hættulíf í Hollywood (Hollywood Homicide)? 13. Hvað heitir nýja platan með Oceal Colour Scene? 14. Harry Bretaprins er að fara að söðla um. Hann hefur frestað námi en hvað ætlar hann að gera? 15. Hver er hljómsveitin? 1. Hann lést 16. ágúst 1977. 2. Herborg Kråkevik. 3. Hann var í Brutal Truth. 4. Rapptónlist. 5. The Box. 6. Alexander McCall Smith. 7. Óðal feðranna. 8. My Morning Jacket. 9. Jim Carrey. 10. Innlend. 11. Fjögur. 12. Grínaktuga lögregluþjóna. 13. North Atlantic Drift. 14. Hann ætlar í her- inn. 15. Vínyll. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 6. Krypplingur, 8. Islamabad, 10. Föl- blár, 11. Barokk, 12. Endurhæfa, 13. Nætur- flug, 15. Fógetar, 16. Hrafnaklukka, 18. Perl- umið, 21. Arfþegar, 25. Skuldfæra, 27. Ölmusa, 29. Væminn, 30. Kattarauga, 31. Urð- arköttur, 32. Orrahríð. Lóðrétt: 1. Upptökuver, 2. Flibbahnappur, 3. Ógjarnan, 4. Þriðji, 5. Svartagull, 6. Kynhverfur, 7. Klaufar, 9. Diskótek, 14. Trampa, 17. Við- brennt, 19. Eddukvæði, 20. Hástöfum, 22. Þröstur, 23. Gómorra, 24. Ódámur, 26. Jóker, 28. Snupra. Vinningshafi krossgátu Axel Skúlason, Barðastöðum 69, 112 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Napóleons skjölin eftir Arnald Indriðason. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 21. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Tilbo› á 44” dekkjum Ver› mi›ast vi› sta›grei›slu. fiú pantar fyrir 1 september og grei›ir fyrir tvö strax, en rest flegar dekkin koma í október 49.900.kr* * Laugavegi 63 • sími 5512040 Túlipani Vönduðu silkiblómin fást í ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.