Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2003 27 deilda, alls 34.971 þorskígildistonn. Kvótahæsti króka- aflamarksbáturinn er Mónika GK með tæp 807 tonn eða ríflega 2,3% krókakvótans. Hrönn ÍS er með næst- mestan kvóta krókaaflamarksbáta, um 634 tonn og Guð- mundur Einarsson ÍS er með um 474 tonn en hann var kvótahæsti krókaaflamarksbátur síðasta fiskveiðiárs með 464 tonn. Þá hefur Fiskistofa úthlutað aflamarki, sem nemur 4.318 þorskígildistonnum til 53 skipa sem eru með afla- hlutdeild í hörpudisk og innfjarðarækju, vegna skerð- inga, sem hafa orðið á leyfilegum heildarafla þessara tegunda. Bætur til innfjarðarækjuskipanna eru 2.128 þorskígildistonn en 2.190 þorskígildistonn til hörpudisk- báta. Þá hefur Fiskistofa úthlutað 3.000 tonnum af afla- marki í þorski til báta sem höfðu einhverja aflahlutdeild 1. desember 1998 og voru þann dag minni en 200 brúttó- tonn og lönduðu einhverjum þorskafla á fiskveiðiárinu 1996/1997 eða 1997/1998. Sóknardagar báta í sóknardagakerfi eru 19 á fiskveiði- árinu 2003/2004. Leyfilegir sóknardagar á fiskveiðiárinu 2002/2003 voru 21 og fækkar því sóknardögum á fisk- veiðiárinu 2003/2004 um tvo frá fyrra fiskveiðiári. 292 bátar fá úthlutað sóknardögum við upphaf fiskveiðiárs- ins en þeir voru 310 við upphaf yfirstandandi fisk- veiðiárs. Þar sem heimilt er að flytja sóknardaga var- anlega og innan árs milli báta fá sumir bátar úthlutað fleiri eða færri en 19 sóknardögum á fiskveiðiárinu 2003/ 2004. dingur, fá samtals út- a 10,9% heildarkvót- að vera meiri þegar rra eða hlutdeildar- kennitölu. kvóta skipa marki á næsta fisk- á fiskiveiðiárinu sem ð aflamarki á grund- talsins og aflamark Þar af eru 73 skut- m 5. Arnar HU frá ra, alls um 6.898 tonn U er jafnframt kvóta- vótahæsta skip yfir- EA, fær næstmestan darinnar. að aflamarki á næsta jaldur SH með mest- Smábátar með afla- K með mestan kvóta áturinn nn g fækkar þeim um 28. runni krókaaflahlut- ! " #$ 2  5$  *>   $>   )%  8  %  . ! 7                                                                                 &            '   '                      (% ) *  + (  (% )  %# ,( (% )  + (  (% )    (-  (% )  % (% ) *  + (  (% )  % (% ) *  +  (.  (% ) " (    (% ) $ ( ,/0(% )  % (% )      (% )  % (% ) $0  (" (% )  %# ,( (% ) " (    (% )  % (% )  % (% ) *  + (  (% ) $0  (" (% ) *  + (  (% )  (% ) *  +  (.  (% )    (-  (% )    (-  (% 1 (% ) $0  (" (% )  (% )  (% ) , #+ .' ? G 0 #+ ?  ,#% ##   #+ .'  H   8   . ! 7 !    #   5 +  8,   - ð 69% af kvóta næsta fiskveiðiárs C  *>  ,  2   *%!%+% 5   2  >  7 2  =# -   5$  , '#% 5   2  >   ,  '#& 2  C% *> ) ' *> =# *0# *>  ,  2  D # -   95 I 2  >  1 2  8% -$  )# -$  5  ,7#+7 2 *%!  2 *%  ,   # ?  .' )% , #+ .'  ' #  7                                             -    "    -    &              -    "  . . -     &                          , #+ .' ? G 0 #+ ?  ,#% ##   #+ .'   # 7 >.' )%  ' #  7  0 %88  .' 7    H  $&'' (# &!) #$ Kristján VIRÐI landsvæðisins, sem fer undir Kárahnjúkavirkjun, er rúm- ir tveir milljarðar króna sam- kvæmt nýrri skýrslu þýsks hag- fræðings, David Bothe. Hann segir þetta vera algjört lágmarks- virði og líklega sé það mun meira. Rannsókn hans bendir til þess að íslenskar fjölskyldur væru til- búnar að hækka árlegar skatt- greiðslur sínar um fimm þúsund krónur í fimm ár ef ekki yrði virkj- að við Kárahnjúka. Þá er gefin sú forsenda að það komi ekki í veg fyrir að álver rísi við Reyðarfjörð. Aðferðin sem Bothe notaði til að komast að þessari niðurstöðu er svokallað skilyrt verðmætamat (Environmental Impact Assess- ment). Sjálfur segir hann að þessi aðferð hafi þróast í rúmlega 20 ár, sé vel þekkt og gagnleg til að verð- leggja landsvæði sem ekki hafi þekkt markaðsvirði. Gert að velja á milli tveggja valkosta Þúsund Íslendingum, 20 ára og eldri, af öllu landinu var sendur spurningalisti þar sem tveir kostir voru kynntir. Annars vegar voru upplýsingar um framkvæmdirnar við Kárahnjúka ásamt mynd af staðsetningu virkjunarinnar og hvernig svæðið myndi líta út eftir gerð Hálslóns. Hins vegar var mynd af landinu ósnortu og annar valkostur kynntur, þar gert var ráð fyrir að farin yrði önnur leið, sem gæfi jafn mikla raforku og kæmi því ekki í veg fyrir að álver risi á Reyðarfirði. Voru þessar að- stæður dregnar fram til að einangra verðmætamatið einungis við landsvæðið sem fórnað er vegna virkjunarinnar. Bothe segir að þannig megi reyna að nálgast markaðsvirði þess eins og kostur sé með aðferðum hagfræðinnar. Svarhlutfall könnunarinnar var 33,6% og kemur fram í skýrslunni að það sé nægjanlegt til að gera frekari útreikninga. Þá voru þeir svarendur ekki teknir með sem töldu valkostinn við Kárahnjúka- virkjun ekki raunhæfan, lýstu yfir vantrausti á ríkisvaldið eða voru almennt andsnúnir hækkun skatta verðmætamati sé ljóst að þeir þurfi ekki að reiða fram fé og geti því hagað svörum sínum eftir því hvernig þeir telji að niðurstöðurn- ar verði notaðar. Greiðsluvilji geti verið afar breytilegur eftir því hvernig spurningar séu orðaðar, hversu marga kosti sé um að velja og hvaða upplýsingar séu látnar þátttakendum í té. Þær upplýs- ingar sem fólk hafi þegar fengið og tilfinningar þess varðandi við- fangsefni könnunarinnar hafi einn- ig áhrif. Skilyrt verðmætamat ekki notað í Evrópu Í greinargerðinni kemur einnig fram að í Evrópu og á Norður- löndum er slíkt mat yfirleitt ekki notað sem hluti af ákvörðunarferli. Aðferðin sé hvorki notuð við mat á umhverfisáhrifum einstakra verk- efna né heldur við umhverfismat í tengslum við gerð langtímaskipu- lags. Langflestar rannsóknir í Evrópu og á Norðurlöndum í heild hafi verið í fræðilegum tilgangi. Skilyrt verðmætamat sé aftur á móti meira notað í Bandaríkjunum og Kanada. Tryggvi Felixson, framkvæmda- stjóri Landverndar, segir þessa aðferð nýtilega til að verðleggja ósnortið landsvæði eins og fari undir Kárahnjúkavirkjun. Það sé augljóst að landið sé einhvers virði en ekki sé gert ráð fyrir því í arð- semisútreikningum Landsvirkjun- ar. Landvernd hafi lengi bent á gagnsemi þessarar leiðar og óskað eftir því að þessi kostnaður yrði tekinn inn í mat á umhverfisáhrif- um Kárahnjúkavirkjunar. Rannsókn Davids Bothes er hluti af doktorsritgerð hans við Cologne-háskólann í Köln. Var hann styrktur til verksins af skól- anum sjálfum og þýskum vísinda- sjóði. Bæði Landsvirkjun og Fjár- festingarstofa orkusviðs, sem er í eigu Landsvirkjunar og viðskipta- ráðuneytisins, aðstoðuðu hann við rannsóknina hér á landi árin 2001 til 2002. Áður hafði hann dvalið hér á landi þegar hann skrifaði rit- gerð sína í meistaranámi í hag- fræði á sviði orkumála. svo dæmi sé tekið. Aðeins voru tveir þátttakendur sem lýstu yfir vilja til að greiða svo háa upphæð, að hún féll fyrir utan þau mörk sem skilgreind voru í rannsókn- inni. Þau svör voru einnig útilok- uð. Átti þetta að minnka líkur á skekkju í niðurstöðunni. Rúmlega 69% svarenda völdu valkostinn við Kárahnjúkavirkjun. Þeir sem sögðust tilbúnir til að greiða hærri skatta yrði sú leið farin nefndu upphæðir á bilinu núll til 25 þúsund krónur árlega. Telur Bothe að svo þröngt bil gefi vísbendingar um meiri áreiðan- leika rannsóknarinnar. Að meðal- tali var greiðsluvilji hvers þátttak- enda á ári 4.962 krónur. Hærri skattar í fimm ár Þetta yfirfærir Bothe á 97.700 heimili í landinu og segir að ef hvert heimili borgi 4.962 krónur á ári séu það 484,5 milljónir króna. Miðað er við að greiðslurnar nái yfir fimm ára tímabil og segir í skýrslunni að sú tímaeining sé not- uð til málamiðlunar. Fólk eigi erf- itt með að meta áhrif svona greiðslna yfir lengri tíma. Sé þessi árlega upphæð til fimm ára núvirt og miðað við 10% vexti nemur hún 2.021 milljón króna. Það er þá virði landsins sem fer undir Kára- hnjúkavirkjun samkvæmt skilyrtu verðmætamati. Margir hagfræðingar hafa í gegnum tíðina gagnrýnt þessa að- ferðafræði og sagt hana gagns- lausa þar sem fólk þurfi ekki í raun og veru að borga. Fólk svari ekki heiðarlega enda gefin tilgáta sem ekki sé til í raunveruleikan- um. Bothe segir rétt að mikil gagnrýni kom fram í upphafi fyrir 20 til 30 árum þegar aðferðinni var beitt fyrst en nú hafi hún þróast og rannsóknirnar orðnarbetri. Flestir hagfræðingar hafni þessu því ekki alfarið heldur telji þetta gagnlega leið til að verðleggja eitt- hvað sem ekki hafi neitt markaðs- virði. Í greinargerð sem unnin var af sænsku ráðgjafarfyrirtæki fyrir Landsvirkjun árið 2000 kemur fram að þátttakendum í skilyrtu Þýskur hagfræðingur notar skilyrt verðmætamat til að verðleggja landsvæði sem fer undir Hálslón Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Framkvæmdir eru hafnar við Kárahnjúkavirkjun, en verið er að hreinsa úr vesturvegg stíflustæðis. Landsvæði Kára- hnjúkavirkjunar metið á tvo milljarða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.