Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 49
Féhirðirinn Clive Owen. Martin Compston, aðalleikari Sextán, leikur í næstu mynd Friðriks Þórs, Næsland. og lenti ofanlega á lista bandarískra gagnrýnenda yfir bestu myndir árs- ins 2000. Með aðalhlutverk fer Clive Owen, einn allra heitasti leikari Breta um þessar mundir, en hann er þegar þekktur úr breskum sjón- varpsþáttum og fyrir aukahlutverk í myndum á borð við Bourne Identity og Gosford Park. Í Féhirðinum leikur hann rithöfund sem vinnur sem féhirðir í spilavíti. Hann fellur fyrir hinni glæsilegu Jani sem biður hann um að skipuleggja með sér rán á spilavítinu. Ársmiðarnir/Purely Belter Hér fer nýjasta mynd Mark Her- mans sem hefur sérhæft sig í grág- lettnum raunsæismyndum og hlotið lof fyrir. Þannig gerði hann t.a.m. hinar margrómuðu Brassed Off með Ewan McGregor og Taktu lagið Lóa (Little Voice). Ársmiðarnir fjallar um tvo unga menn sem þrá ekkert heitar en að verða sér úti um ársmiða á leiki eft- irlætisfótboltaliðsins Newcastle. Vandinn er hinsvegar sá að slíkur miði kostar skildinginn og þeir eru skítblankir, annar í skóla og hinn at- vinnulaus. Myndin fjallar því um þau skrautlegu ævintýri sem þeir lenda í er þeir reyna að verða sér úti um fúlguna. Tveir Newcastle- aðdáendur á eftir ársmiðum. James Nesbitt og Olivia Williams í Gullna tæki- færinu. Breskir bíódagar fara fram 29. ágúst til 14. september í Há- skólabíói. Nánari umfjöllun og sýningatíma verður að finna í Fólki í fréttum á meðan á dög- unum stendur. skarpi@mbl.is Molly Parker og Harry Eden í Hrein. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2003 49 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8.15 og 10.10. B.i. 10 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.10 AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 AKUREYRI Sýnd kl. 6. BASIC WRONG TURN ÁSTRÍKUR OG KLEOPATRAWHAT A GIRL WANTS ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 og 8. Stranglega bönnuð innan 16 ára! YFIR 35.000 GESTIR! YFIR 35.000 GESTIR! YFIR 35.000 GESTIR! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”!  Skonrokk FM 90.9  Skonrokk FM 90.9  Skonrokk FM 90.9 FRÁ FRAM- LEIÐENDUM SHREK ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is ÁLFABAKKI kl. 3.50 og 6. Ísl tal ÁLFABAKKI kl. 4, 6 og 8. Enskt tal AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.