Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.708,10 1,65 FTSE 100 ................................................................ 4.177,40 -1,15 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.455,48 -1,27 CAC 40 í París ........................................................ 3.256,69 -1,05 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 240,69 1,43 OMX í Stokkhólmi .................................................. 583,90 -1,01 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.340,45 0,24 Nasdaq ................................................................... 1.770,64 0,36 S&P 500 ................................................................. 996,73 0,30 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.332,57 0,54 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.753,90 -0,15 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,08 4,76 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 107,00 1,94 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 97,75 -0,25 Und.Þorskur 96 74 85 512 43,764 Ýsa 77 36 50 3,119 155,859 Þorskur 221 136 185 3,932 728,598 Samtals 101 19,347 1,962,515 FMS HAFNARFIRÐI Hlýri 111 111 111 10 1,110 Keila 22 12 21 588 12,636 Steinbítur 54 48 52 195 10,158 Ufsi 12 12 12 100 1,200 Und.Ýsa 23 23 23 282 6,486 Und.Þorskur 86 59 65 345 22,404 Ýsa 92 33 70 1,798 126,734 Þorskur 191 122 148 2,663 395,232 Samtals 96 5,981 575,960 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 65 60 61 556 34,180 Lúða 330 330 330 39 12,870 Skarkoli 132 132 132 19 2,508 Skötuselur 208 208 208 104 21,632 Steinbítur 66 66 66 5 330 Und.Þorskur 66 66 66 127 8,382 Ýsa 35 35 35 9 315 Þorskur 120 96 108 1,498 161,473 Þykkvalúra 207 207 207 54 11,178 Samtals 105 2,411 252,868 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 91 72 88 405 35,500 Keila 37 37 37 200 7,400 Langa 65 48 63 456 28,688 Lúða 338 333 338 107 36,126 Skarkoli 149 149 149 57 8,493 Skötuselur 360 208 244 521 127,090 Steinbítur 115 81 110 820 90,270 Ufsi 40 28 32 3,824 124,012 Und.Ýsa 22 22 22 53 1,166 Und.Þorskur 109 68 96 155 14,845 Ýsa 56 32 47 2,590 121,146 Þorskur 214 116 168 11,250 1,887,429 Samtals 121 20,438 2,482,165 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 22 22 22 114 2,508 Hlýri 130 110 123 35 4,290 Keila 50 7 48 105 5,035 Lúða 382 282 313 65 20,360 Skarkoli 160 150 153 303 46,450 Steinbítur 113 85 97 482 46,683 Ufsi 25 25 25 599 14,975 Und.Ýsa 25 13 23 121 2,785 Und.Þorskur 97 40 78 1,989 154,310 Ýsa 110 35 78 4,932 384,858 Þorskur 209 94 133 10,542 1,400,321 Samtals 108 19,287 2,082,575 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 65 46 61 926 56,700 Grálúða 140 140 140 49 6,860 Gullkarfi 78 30 75 2,636 198,033 Hlýri 129 116 125 1,469 183,613 Keila 87 12 44 1,427 62,416 Langa 75 34 64 2,535 161,387 Lúða 508 300 402 751 301,982 Lýsa 12 8 11 155 1,660 Náskata 21 21 21 6 126 Skarkoli 158 141 154 10,159 1,559,668 Skötuselur 300 163 236 192 45,300 Steinbítur 128 54 100 3,425 343,000 Ufsi 41 5 28 21,936 603,637 Und.Ufsi 15 15 15 398 5,970 Und.Ýsa 33 17 29 3,566 102,739 Und.Þorskur 112 46 83 5,515 459,579 Ýsa 119 24 56 35,511 2,002,636 Þorskur 245 63 144 49,477 7,129,933 Þykkvalúra 233 195 215 894 191,952 Samtals 95 141,027 13,417,192 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 55 55 55 57 3,135 Lúða 408 308 329 29 9,532 Skarkoli 147 147 147 163 23,961 Steinbítur 92 92 92 529 48,668 Ufsi 24 24 24 88 2,112 Und.Þorskur 80 80 80 65 5,200 Þorskur 214 125 138 3,184 440,244 Samtals 129 4,115 532,852 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 286 286 286 21 6,006 Skarkoli 158 158 158 58 9,164 Ýsa 74 74 74 53 3,922 Samtals 145 132 19,092 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 385 305 358 50 17,915 Skarkoli 161 151 154 8,288 1,280,062 Steinbítur 109 38 90 277 24,960 Tindaskata 8 8 8 50 400 Ufsi 46 7 18 241 4,318 Und.Ýsa 27 27 27 395 10,665 Und.Þorskur 82 67 77 2,211 171,053 Ýsa 112 18 65 5,933 382,855 Þorskur 215 96 132 11,896 1,572,487 Samtals 118 29,341 3,464,714 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 67 57 64 343 22,085 Keila 82 50 56 96 5,344 Langa 8 8 8 3 24 Lúða 496 456 462 53 24,488 Steinbítur 64 64 64 5 320 Ufsi 43 31 36 629 22,865 Und.Ufsi 20 20 20 27 540 Þorskur 247 141 188 665 125,191 Samtals 110 1,821 200,857 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 128 128 128 24 3,072 Keila 13 13 13 60 780 Lúða 296 181 193 19 3,669 Skarkoli 157 140 149 11 1,642 Steinbítur 123 87 117 3,464 403,710 Und.Þorskur 57 57 57 483 27,531 Ýsa 68 40 63 3,955 251,058 Þorskur 134 68 82 4,796 393,216 Samtals 85 12,812 1,084,678 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Und.Þorskur 54 54 54 938 50,652 Þorskur 143 113 116 7,852 909,844 Samtals 109 8,790 960,496 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 368 368 368 43 15,824 Steinbítur 85 85 85 11 935 Ufsi 19 8 10 315 3,103 Und.Ýsa 18 18 18 83 1,494 Und.Þorskur 61 57 58 5,920 342,439 Ýsa 66 39 48 1,059 50,851 Þorskur 181 77 109 19,325 2,110,648 Samtals 94 26,756 2,525,294 FMS GRINDAVÍK Blálanga 56 56 56 1,839 102,984 Gellur 600 600 600 6 3,600 Gullkarfi 94 78 86 1,187 101,978 Hlýri 123 123 123 2,113 259,901 Hvítaskata 25 25 25 14 350 Keila 52 42 47 2,704 127,093 Langa 84 52 72 1,419 102,644 Lúða 448 326 420 574 241,063 Lýsa 18 6 17 151 2,586 Skata 97 97 97 12 1,164 Skötuselur 189 186 187 8 1,497 Steinbítur 87 53 73 733 53,489 Ufsi 42 35 36 930 33,860 Und.Ýsa 23 22 22 94 2,084 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 65 46 58 2,765 159,684 Gellur 600 600 600 6 3,600 Grálúða 140 140 140 49 6,860 Gullkarfi 94 22 73 6,104 446,031 Hlýri 130 101 119 4,680 555,916 Hvítaskata 46 25 36 1,450 52,042 Keila 87 7 43 5,201 221,103 Langa 84 8 66 4,461 295,533 Lúða 508 181 393 1,851 727,569 Lýsa 18 6 14 306 4,246 Náskata 21 21 21 6 126 Sandhverfa 289 289 289 1 289 Sandkoli 63 63 63 112 7,056 Skarkoli 169 132 154 19,340 2,973,726 Skarkoli/Þykkvalúra 168 168 168 2,837 476,613 Skata 97 21 24 315 7,527 Skrápflúra 9 9 9 150 1,350 Skötuselur 360 163 234 927 217,143 Steinbítur 128 38 103 16,744 1,720,619 Tindaskata 8 8 8 50 400 Ufsi 46 5 26 43,580 1,115,393 Und.Ufsi 20 15 15 425 6,510 Und.Ýsa 33 13 25 11,307 284,518 Und.Þorskur 112 40 71 20,791 1,475,209 Ýsa 119 18 52 82,900 4,306,997 Þorskur 247 63 132 144,809 19,118,210 Þykkvalúra 233 195 214 948 203,130 Samtals 92 372,116 34,387,400 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 259 259 259 6 1,554 Skarkoli 145 144 144 215 30,977 Skrápflúra 9 9 9 150 1,350 Steinbítur 112 71 104 4,363 453,578 Und.Þorskur 76 75 75 507 38,234 Ýsa 68 29 54 5,400 289,224 Þorskur 174 67 99 13,378 1,325,044 Samtals 89 24,019 2,139,961 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 101 101 101 1,029 103,929 Keila 19 19 19 21 399 Langa 63 63 63 39 2,457 Lúða 395 349 389 90 34,998 Sandhverfa 289 289 289 1 289 Sandkoli 63 63 63 112 7,056 Skarkoli/Þykkvalúra 168 168 168 2,837 476,613 Steinbítur 104 92 100 2,403 241,254 Ufsi 22 12 20 14,330 286,925 Und.Ýsa 25 22 23 6,713 157,099 Und.Þorskur 61 61 61 1,023 62,403 Ýsa 39 18 20 14,247 285,121 Þorskur 182 83 103 2,180 224,079 Samtals 42 45,026 1,882,622 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 102 102 102 32 3,264 Ufsi 27 27 27 193 5,211 Ýsa 55 55 55 165 9,075 Samtals 45 390 17,550 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 298 293 296 4 1,182 Skarkoli 169 157 161 67 10,801 Ufsi 24 22 23 74 1,702 Und.Þorskur 76 73 75 944 70,412 Ýsa 81 41 59 3,922 230,583 Þorskur 163 142 145 1,941 281,481 Samtals 86 6,952 596,161 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 62 58 60 756 45,612 Hvítaskata 46 25 36 1,436 51,692 Samtals 44 2,192 97,304 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Þorskur 99 99 99 120 11,880 Samtals 99 120 11,880 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 239,3 Ágúst ’03 4.472 226,5 286,8 Sept. ’03 4.468 226,3 285,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.8. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112*'+ ,+ -. +,# -.+ / .#      #001            "'#$  *'+ -. +,# -.+ / .# %( &$            )  &!)2 3 3 3 3 3 3 3 03 43 3 3 3  3  3 3 3 ) * *+ , - **.   % 5& NORSK ríkisskuldabréf verða tekin inn í ríkisskuldabréfavísitölu Citi- group í byrjun næsta mánaðar, að því er fram kemur í Markaðsyfirliti Landsbankans. Þar segir að þetta sé áhugavert fyrir íslenskan skulda- bréfamarkað í ljósi hugmynda um að ganga frá samningum við viður- kennd erlend fjármálafyrirtæki um að taka íslenska skuldabréfaflokka inn í útreikning alþjóðlegra skulda- bréfavísitalna. Í umfjöllun Landsbankans segir að áhugi erlendra fjárfesta á norsku ríkisskuldabréfunum muni aukast til muna þegar þau verði tekin inn í vísi- töluna og bankinn Nordea telji að eftirspurn muni aukast um sem nem- ur 100 milljörðum íslenskra króna. Nordea telur einnig að ávöxtunar- krafa bréfanna geti lækkað um 0,4%, við það að verða tekin inn í vísitöluna og jafnvel meira til skamms tíma lit- ið en þá hækka bréfin í verði. Norsku ríkisskuldabréfaflokkarn- ir eru 5 og markaðsvirði þeirra sam- tals rúmir 1.500 milljarðar króna, að því er fram kemur í Markaðsyfirliti Landsbankans. Samkvæmt upplýs- ingum frá greiningardeild Lands- bankans eru 11 flokkar skuldabréfa hér á landi með viðskiptavakt og virka verðmyndun. Heildarstærð þessara flokka er nálægt 400 millj- örðum króna. Þá segir í Markaðsyfirliti að eign- arhald á norskum ríkisskuldabréfum sé nokkuð í takt við eignarhaldið hér. Norsk skuldabréf í alþjóðlega vísitölu EFTIR lækkun væntingavísitölu Gallup tvo mánuði í röð hækkaði hún um 2,7 stig í ágústmánuði vegna auk- innar bjartsýni um núverandi ástand. Stendur vísitalan nú í 115,3. Í Morgunkorni Íslandsbanka í gær kemur fram að mat á vænting- um til næstu sex mánaða lækkar lít- illega en þó er enn mat neytenda að framundan sé batnandi tíð þar sem sá hluti væntingavísitölunnar sem lýsir væntingum til næstu 6 mánaða stendur mun hærra en sá hluti henn- ar sem lýsir mati neytenda á núver- andi ástandi. Í Markaðsyfirliti Landsbankans kemur fram að athyglisvert sé hversu afgerandi lækkun hefur orðið á væntingum til 6 mánuða í síðustu mælingum en sá liður vísitölunnar fór hæst í 158,7 stig í maí sl. en stendur nú í 124 stigum. Væntinga- vísitalan hækkar FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.