Morgunblaðið - 27.08.2003, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Fasteignasala
— sölumaður
Öflug og kraftmikil fasteignasala á höfuðborg-
arsvæðinu óskar að ráða harðduglegan sölu-
mann nú þegar. Aðeins aðili með góða reynslu
kemur til greina. Vandvirkni, árvekni og heiðar-
leiki skilyrði, ásamt hreinu sakavottorði. Starfið
hentar jafnt konum sem körlum.
Áhugasamir sendi inn umsóknir á auglýsinga-
deild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 3. septem-
ber, merktar: „H — 14039“.
Fræðslu- og menningarsvið
Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjum,
kt. 690269-0159,
sími 488 2000, fax 488-2002
Vestmannaeyjabær auglýsir:
Fræðslu- og menningarsvið auglýsir
eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar
Staða fræðslufulltrúa
Hlutverk fræðslufulltrúa er að vera tengiliður
á milli framkvæmdastjóra fræðslusviðs og
þeirra málaflokka sem undir það heyra. Hann
hefur umsjón með fræðslumiðstöð bæjarins
og mun starfa náið með menningarfulltrúa
og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hann verður
verk-
efnisstjóri í væntanlegri endurskoðun á starf-
semi og skipulagi leik- og grunnskóla bæjarins.
Menntunarkröfur: Háskólaprófs er krafist
og haldgóðrar reynslu af stjórnun. Launa-
kjör í samræmi við kjarasamning launa-
nefndar sveitarfélaga og Starfsmannafé-
lags Vestmannaeyjabæjar. Umsóknar-
frestur er til 5. september 2003.
Ráðið verður í stöðuna til eins árs þar sem
hið nýja skipurit Vestmannaeyjabæjar
verður endurskoðað að ári og breytingar
á starfssviði hugsanlegar í framhaldi af
þeirri endurskoðun.
Nánari upplýsingar veitir Andrés Sigurvinsson,
framkvæmdastjóri fræðslu- og menningar-
sviðs, í síma 488 2000.
Umsóknum skal skila til:
Framkvæmdastjóri
Fræðslu- og menningarsvið,
Ráðhúsið,
902 Vestmannaeyjar.
Stuðningsfulltrúi
Stuðningsfulltrúa vantar nú þegar til þess að
fylgja og liðsinna einum nemanda.
Upplýsingar í síma 581 4022.
Skólameistari.
Sveitarfélagið Skagafjörður
Kennarar
Af sérstökum ástæðum vantar kennara við
Grunnskólann að Sólgörðum í Fljótum til
kennslu í sérdeild. Um er að ræða 75% stöðu.
Uppýsingar gefur Guðrún Halldórsdóttir,
Sólgörðum, í síma 467 1040 og Rúnar Vífilsson,
fræðslu- og íþróttafulltrúi, í síma 455 6000.
DIGRANESSKÓLI
•Kennara vantar til kennslu á unglinga-
stigi í Digranesskóla.
Upplýsingar veitir Helgi Halldórsson skólastjóri
Laun samkvæmt samningum Launanefndar
sveitarfélaga og KÍ
Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. .
Umsóknir sendist í Digranesskóla
Starfsmannastjóri
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
KENNSLA
Tónskóli Guðmundar
Seljahverfi — Breiðholti
Létt og skemmtilegt tónlistarnám
Píanókennsla: Klassískt eða poppkennt
námsefni fyrir fullorðna og börn, jafnt
byrjendur sem hina.
Hljómborðskennsla. Skemmtilegt fyrir alla.
Lag og ljóð. Nýtt sérhæft námsefni fyrir
7-9 ára nemendur. Hljóðfæri sem notuð eru
við kennslu eru píanó, hljómborð og melódíka.
Innritunarsímar:
567 8150 og 822 0715, Guðmundur Haukur.
Tónskóli Guðmundar,
Hagaseli 15, 109 Reykjavík.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. september 2003
kl. 9.30 á eftirfarandi eignum:
Áshamar 5, ehl. 17,21%, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðendur
AM Kredit ehf. og Kreditkort hf.
Áshamar 56, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Elías Rúnar
Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Áshamar 63, 1. hæð til hægri, þingl. eig. Sigurmundur Gísli Einars-
son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Brattagata 11, efri hæð (62% allrar eignarinnar), þingl. eig. Guðrún
Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Brattagata 11, neðri hæð, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Sigmundur
Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Brekastígur 11a, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Magnús Gísli
Magnússon, gerðarbeiðandi Vífilfell hf.
Brimhólabraut 25, neðri hæð, 30% allrar eignarinnar, þingl. eig.
Helga Henrietta Henrysdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki-FBA hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tréverk ehf.
Búhamar 62, þingl. eig. Valmundur Valmundsson og Björg Sigrún
Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Dverghamar 17, þingl. eig. Guðjón Weihe, gerðarbeiðandi Sparisjóð-
ur Vestmannaeyja.
Flatir 10, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi Lögmenn
Vestmannaeyjum ehf.
Goðahraun 9, þingl. eig. Kristín Ellertsdóttir, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lögheimtan ehf.
Hásteinsvegur 11 (50% eignarhl. gþ.), þingl. eig. Sverrir Þór Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Hartmann Ásgrímsson.
Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur S. Rögn-
valdsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Vest-
mannaeyja.
Hásteinsvegur 55, hæð og ris, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær.
Heimagata 30, neðri hæð, þingl. eig. Gunnar Árnason, gerðarbeið-
endur Dýralæknaþjónusta Suðurl. ehf. og Íbúðalánasjóður.
Herjólfsgata 7, neðri hæð, 48,94%, þingl. eig. Viðar Sigurbjörnsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hólagata 12, þingl. eig. Helga Vattnes Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Vestmannaeyja.
Hólagata 39, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Sigfús Scheving
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Hólagata 9, eignarhluti gerðarþola, 50%, þingl. eig. Þorsteina Sigurbj.
Ólafsdóttir og Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Vestmannaeyjum.
Kirkjuvegur 17, verslun á jarðhæð (0101), þingl. eig. Andrés Sig-
mundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Skeljungur hf. og
Vífilfell hf.
Skildingavegur 8, (0101), þingl. eig. Karl Bryngeir Karlsson, gerðar-
beiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf.
Strandvegur 81-83-85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðendur Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda og Vestmannaeyjabær.
Suðurgerði 4, þingl. eig. Sigurmundur Gísli Einarsson, gerðarbeið-
andi Samskip hf.
Vesturvegur 29, þingl. eig. Sólrún Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki-FBA hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
26. ágúst 2003.
Starf hjá skipulagsfulltrúa
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Arkitekt - Skipulag
Auglýst er eftir arkitekt/skipulagsfræðingi í
tímabundið starf og vegna átaksverkefna hjá
embætti skipulagsfulltrúa á skipulags- og
byggingarsviði Reykjavíkurborgar.
Helstu verkefni
Starfið er krefjandi og fjölbreytilegt í vistlegu
starfsumhverfi. Í því felst m.a. almenn for-
sagnargerð ásamt umsjón með ákveðnu
afmörkuðu svæði innan borgarinnar, þar sem
m.a. er unnið að stefnumótun við gerð nýs og
endurskoðaðs deiliskipulags og umfjöllun um
umsóknir og erindi sem berast skipulags og
byggingarnefnd. Starfið veitir góða innsýn í
skipulagsstörf á sveitarstjórnarstigi.
Hæfniskröfur
Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á
sviði skipulagsmála í arkitektúr/skipulags-
fræðum, geta unnið sjálfstætt og jafnframt
eiga auðvelt með samvinnu og samskipti.
Æskileg er staðgóð þekking og starfsreynsla
á sviði skipulags- og byggingarmála
Umsóknir, ásamt greinargóðum upplýsingum
um menntun og fyrri störf berist starfsmanna-
haldi skipulags- og byggingarsviðs Borgartúni
3, 105 Reykjavík, fyrir 10. september n.k.
Launakjör eru skv. kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og viðkomandi stéttarfélags.
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.
Reykjavíkurborg vill ná og viðhalda sem
jöfnustum hlut kynja í starfsstéttum og
stofnunum og eru því karlar jafnt sem konur
hvattir til að sækja um stöðuna.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga
Bragadóttir skipulagsfulltrúi í síma 563-2600.
Embætti skipulagsfulltrúa myndar aðra megin-
stoð skipulags- og byggingarsviðs og starfar á
grundvelli skipulags- og byggingarlaga.
Skipulagsfulltrúi vinnur að undirbúningi stefnu-
mótunar í skipulagsmálum og hefur umsjón með
gerð aðalskipulags og deiliskipulags.
Hlutverk skipulagsfulltrúa er m.a. að vinna að
gerð skipulags sem tekur mið af hagsmunum
heildarinnar og miðar að faglegri mótun byggðar
og umhverfis.
Hlutverk skipulags- og byggingarsviðs er m.a. að
veita borgarbúum, borgarfulltrúum, ráðgjöfum,
hönnuðum, byggingarverktökum og öðrum þeim
sem á þurfa að halda, góða þjónustu, ráðgjöf og
upplýsingar um skipulags- og byggingarmál.
Sviðið er jafnframt stefnumótandi í skipulags- og
byggingarmálum borgarinnar í samvinnu við
skipulags- og byggingarnefnd.
Frekari upplýsingar um sviðið og embætti
skipulagsfulltrúa er að finna á heimasíðu
www.skipbygg.is