Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.08.2003, Blaðsíða 44
ÍÞRÓTTIR 44 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild Stjarnan - Valur ................................... 1:4 Guðrún Guðjónsdóttir 70. - Kristín Ýr Bjarnadóttir 43., Nína Ósk Kristinsdóttir 54., Dóra Stefánsdóttir 68., Málfríður E. Sigurðardóttir 89. Þróttur/Haukar - Breiðablik .............. 1:6 Hildur Dagný Kristjánsdóttir - Margrét Ólafsdóttir 3, Elín Anna Steinarsdóttir 2, Eyrún Oddsdóttir. Staðan: KR 12 10 2 0 53:11 32 ÍBV 12 9 1 2 51:11 28 Valur 12 8 2 2 41:18 26 Breiðablik 12 8 0 4 39:27 24 Stjarnan 12 3 2 7 18:26 11 FH 12 3 0 9 11:42 9 Þór/KA/KS 12 2 0 10 7:37 6 Þróttur/Haukar 12 1 1 10 9:57 4 Markahæstar: Hrefna Jóhannesdóttir, KR .................. 21 Margrét Lára Viðarsdóttir, ÍBV .......... 15 Olga Færseth, ÍBV ................................ 15 Ásthildur Helgadóttir, KR.................... 14 Elín Anna Steinarsdóttir, Breiðabliki .. 12 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val ................. 10 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni......... 8 Laufey Ólafsdóttir, Val ........................... 8 Ólína G. Viðarsdóttir, Breiðabliki .......... 8 Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki ............ 8 Mhairi Gilmour, ÍBV ............................... 6 Hólmfríður Magnúsdóttir, KR ............... 5 Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki....... 5 Dóra María Lárusdóttir, Val .................. 5 Dóra Stefánsdóttir, Val ........................... 5 Karen Burke, ÍBV ................................... 5 Sif Atladóttir, FH .................................... 5 1. deild kvenna Undanúrslit, síðari leikir: Fjölnir - Tindastóll ............................... 1:0  Fjölnir áfram, 2:1 samanlagt. Sindri - RKV ......................................... 3:1  Sindri áfram, 4:2 samanlagt. Fjölnir og Sindri leika til úrslita um sæti í úrvalsdeild. Liðið sem tapar mætir næstneðsta liði úrvalsdeildar í aukaleikj- um. 3. deild karla 8 liða úrslit, síðari leikir: Höttur - Reynir S. ................................ 5:3  Höttur áfram, 10:5 samanlagt. Leiknir R. - Fjarðabyggð .................... 4:0 Haukur Gunnarsson, Sævar, Ólafsson Jón Steinar Guðmundsson, Róbert Arn- arson.  Leiknir R. áfram, 4:3 samanlagt. Vaskur - Númi ...................................... 4:5 Kristján Blöndal 14., 64., Eggert Sig- mundsson 21., 33. - Rúnar Ágústsson 70., 82., Erlendur Þór Gunnarsson 58., Tómas Kárason 62., Mikael Nikulásson 65.  Númi áfram, 8:4 samanlagt. Víkingur Ó. - Magni............................. 2:2 Aleksandar Linta 9. (víti), Hallur Ás- geirsson 65. - Þórður Sigmundsson 56. (víti), Lárus Viðar Stefánsson 69.  Víkingur Ó. áfram, 3:2 samanlagt. Í úrslitaeinvígjum um sæti í 2. deild mætast: Víkingur Ó. - Höttur Leiknir R. - Númi  Leikið er 30. ágúst og 2. september. Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 3. umferð, síðari leikir: Sparta Prag - Vardar Skopje ............. 2:2 Karel Poborsky 34., Libor Sionko 83. - Slavco Georgievski 30., Chinedu Blesing 67.  Sparta áfram, 5:4 samanlagt. Chelsea - Zilina..................................... 3:0 Glen Johnson 36., Robert Huth 67., Jimmy Floyd Hasselbaink 78.  Chelsea áfram, 5:0 samanlagt. Wisla Krakow - Anderlecht ................ 0:1 - Aruna Dindane 85.  Anderlecht áfram, 4:1 samanlagt. Dep. La Coruna - Rosenborg .............. 1:0 Alberto Luque 16.  La Coruna áfram, 1:0 samanlagt. Intertoto-keppnin Úrslitaumferð, síðari leikir: Schalke - Pasching............................... 0:0  Schalke áfram, 2:0 samanlagt. Wolfsburg - Perugia ............................ 0:2 - Giovanni Tedesco 17., Emanuele Be- rettoni 90. Rautt spjald: Pablo Thiam 42. og Diego Klimowicz (Wolfsburg) 90.  Perugia áfram, 3:0 samanlagt. Villarreal - Heerenveen ...................... 0:0  Villarreal áfram, 2:1 samanlagt Schalke, Perugia og Villarreal unnu sér sæti í 1. umferð UEFA-bikarsins. England Úrvalsdeild: Charlton - Everton............................... 2:2 Jason Euell 23. (víti), 48. (víti) - Steve Watson 25., Wayne Rooney 71. - 26.336. Leeds - Southampton........................... 0:0 34.721. Leicester - Middlesbrough .................. 0:0 30.823. Portsmouth - Bolton ............................ 4:0 Teddy Sheringham 56., 87., 89. (víti), Steve Stone 47. - 20.113. Staðan: Portsmouth 3 2 1 0 7:2 7 Man. City 3 2 1 0 7:3 7 Man. Utd 2 2 0 0 6:1 6 Arsenal 2 2 0 0 6:1 6 Chelsea 2 2 0 0 4:2 6 Blackburn 3 1 1 1 9:6 4 Everton 3 1 1 1 6:5 4 Charlton 3 1 1 1 6:5 4 Birmingham 2 1 1 0 1:0 4 Southampton 3 0 3 0 2:2 3 Tottenham 2 1 0 1 2:2 3 Fulham 2 1 0 1 4:5 3 Leeds 3 0 2 1 3:4 2 Leicester 3 0 2 1 3:4 2 Newcastle 2 0 1 1 3:4 1 Liverpool 2 0 1 1 1:2 1 Aston Villa 2 0 1 1 1:2 1 Middlesbro 3 0 1 2 2:7 1 Bolton 3 0 1 2 2:10 1 Wolves 2 0 0 2 1:9 0 1. deild: Crystal Palace - Sheffield United........ 1:2 Norwich - Wimbledon........................... 3:2 Stoke City - Millwall............................. 0:0 West Ham - Bradford........................... 1:0 Wigan - Ipswich .................................... 1:0 Staðan: Cr. Palace 4 3 0 1 8:5 9 WBA 4 3 0 1 7:5 9 Reading 4 2 2 0 7:3 8 Stoke City 4 2 2 0 6:2 8 Millwall 4 2 2 0 4:1 8 Sheff. Utd 4 2 2 0 3:1 8 Norwich 4 2 1 1 7:5 7 Cardiff 4 2 1 1 6:4 7 Wigan 4 2 1 1 4:3 7 West Ham 4 2 1 1 3:2 7 Crewe 4 2 1 1 4:4 7 Sunderland 4 2 0 2 4:3 6 Walsall 4 1 2 1 5:3 5 Rotherham 4 1 2 1 1:2 5 Gillingham 4 1 2 1 1:3 5 Bradford 4 1 1 2 4:4 4 Wimbledon 4 1 0 3 7:9 3 Nottingham F. 3 1 0 2 3:5 3 Burnley 4 1 0 3 6:9 3 Coventry 2 0 2 0 1:1 2 Ipswich 4 0 2 2 2:4 2 Preston 4 0 1 3 2:6 1 Derby 4 0 1 3 3:10 1 Watford 3 0 0 3 0:4 0 2. deild: Colchester - Bristol City ...................... 2:1 Staðan: Barnsley 4 3 1 0 6:2 10 Wrexham 4 3 1 0 5:2 10 Brighton 4 3 0 1 7:3 9 Port Vale 4 3 0 1 8:7 9 Hartlepool 4 2 2 0 7:4 8 QPR 4 2 1 1 10:5 7 Swindon 4 2 1 1 9:5 7 Grimsby 4 2 1 1 8:6 7 Sheff. Wed. 4 2 1 1 8:7 7 Rushden & D. 4 2 1 1 8:8 7 Peterborough 4 2 0 2 7:5 6 Luton 4 2 0 2 6:6 6 Blackpool 4 2 0 2 6:11 6 Bristol City 3 1 2 0 7:2 5 Tranmere 4 1 2 1 6:4 5 Plymouth 4 1 2 1 7:6 5 Chesterfield 4 0 4 0 5:5 4 Wycombe 4 1 1 2 7:9 4 Brentford 4 1 0 3 3:9 3 Bournem. 4 0 2 2 5:7 2 Oldham 4 0 1 3 6:10 1 Stockport 4 0 1 3 3:7 1 Colchester 3 0 0 3 3:6 0 Notts County 4 0 0 4 0:11 0 Svíþjóð Örebro - Gautaborg .............................. 2:2 Staðan: Djurgården 18 13 1 4 43:16 40 Malmö 19 10 5 4 40:16 35 Hammarby 19 10 5 4 33:26 35 Halmstad 19 10 3 6 33:23 33 Örgryte 19 9 3 7 28:30 30 Helsingborg 19 8 3 8 22:28 27 Gautaborg 18 7 5 6 26:18 26 AIK 19 7 5 7 27:28 26 Örebro 19 7 5 7 24:27 26 Elfsborg 19 5 7 7 19:26 22 Landskrona 19 5 7 7 18:26 22 Öster 19 3 6 10 20:34 15 Sundsvall 19 2 8 9 16:29 14 Enköping 19 2 5 12 19:41 11 FRJÁLSÍÞRÓTTIR HM í París Þrístökk kvenna: Tatayana Lebedeva, Rússlandi.........15,18 Francoise M. Etone, Kamerún .........15,05 Magdelín Martínez, Ítalíu .................14,90 Kringlukast karla: Virgilijus Alekna, Litháen.................69,69 Róbert Fazekas, Ungverjalandi........69,01 Vasiliy Kaptyukh, H-Rússlandi ........66,51 800 metra hlaup kvenna: Maria Mutola, Mósambík ...............1.59,89 Kelly Holmes, Bretlandi .................2.00,18 Natalya Khrushchelyova, Rússl.....2.00,29 3.000 m hindrunarhlaup karla: Saaeed Saif Shaheen, Katar...........8.04,39 Ezekiel Kemboi, Kenýa ..................8.05,11 Eliseo Martín, Spáni .......................8.09,09 400 metra hlaup karla: Jerome Young, Bandar......................44,50 Tyree Washington, Bandar. ..............44,77 Marc Raquil, Frakklandi ...................44,79 Tugþraut Efstir eftir fyrri keppnisdag: Dmítríj Karpov, Kasakstan...............4.599 Tom Pappas, Bandar. ........................4.546 Roman Sebrele, Tékklandi ................4.423 Claston Bernard, Jamaíku ................4.239 Paul Terek, Bandaríkjunum..............4.222 Tomas Dvorák, Tékklandi .................4.145 Aleksandr Pogorelov, Rússl ..............4.145  Jón Arnar Magnússon hætti keppni eftir þrjár greinar vegna meiðsla. NÝLIÐAR Wolves í ensku úrvals- deildinni í knattspyrnu hafa sett sig í samband við spænska liðið Real Betis með það fyrir augum að fá ís- lenska landsliðsmanninn Jóhannes Karl Guðjónsson til liðs við sig og gera við hann lánssamning til eins árs. Jóhannes er sem kunnugt er á mála hjá Real Betis en á enga fram- tíð þar að eigin sögn og vill sem fyrst komast að hjá öðru liði. Þýska félagið Dortmund var í samninga- viðræðum við Real Betis á dög- unum. Snurða hljóp á þráðinn og var viðræðunum slitið þar sem Real Betis setti upp allt of hátt verð fyrir Jóhannes eða 2 milljónir evra – 180 milljónir íslenskra króna. „Ég held enn í vonina um að kom- ast í burtu áður en félaga- skiptaglugginn lokast 1. sept- ember. Það eru nokkur mál í gangi og það er inni í myndinni að ég fari til Úlfanna. Þeir eru í viðræðum við Real Betis um verð en Spánverj- arnir eru hins vegar ennþá mjög erfiðir við að eiga. Þeir eru enda- laust að svíkja og eru mjög erfiðir í samskiptum við önnur lið. Félög eiga erfitt með viðskipti við þá og ég er orðinn mjög órólegur yfir þessu. Það þýðir samt ekkert að hengja haus og ég held enn í vonina um að þetta fái farsæla lausn. Spán- verjarnir eru að komast í tíma- þröng og á endanum hljóta þeir að sjá að það er allra hagur að ég fái að fara,“ sagði Jóhannes Karl Guð- jónsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Lið Wolves sem Ívar Ingimarsson er á mála hjá hefur ekki farið vel af stað í úrvalsdeildinni. Liðið hefur tapað báðum leikjum sínum stórt og er með markatöluna 1:9. Úlfarnir vilja fá Jóhannes Karl Gestirnir fengu fyrsta færið á 8.mínútu en Anna Sif, mark- vörður Garðbæinga, varði tvívegis af stuttu færi. Litlu munaði að Harpa Þorsteinsdóttir kæmi Stjörnunni í forystu en tvívegis fóru skot hennar rétt framhjá. Eftir það náði Valur tökum á miðj- unni en Stjarnan stóðst pressuna þangað til á 43. mínútu þegar Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði með skalla. Eftir hlé hélt Valur áfram að herja á mark Stjörnunnar og upp- skar mark frá Nínu Ósk Krist- insdóttur á 54. mínútu og Dóru Stefánsdóttur á 68. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar gerði Guð- björg Gunnarsdóttir, markvörður Vals, einu mistök sín þegar hún gaf boltann á Guðrúnu Guðjóns- dóttur úr Stjörnunni, sem minnk- aði muninn í 1:3. Mínútu síðar fékk Stjarnan annað tækifæri en nú varði Guðbjörg tvívegis í opnu færi. Undir lokin bætti Málfríður E. Sigurðardóttir við fjórða marki Vals. „Það var nóg að gera hjá mér,“ sagði Anna Sif, markvörður Garðbæinga, sem spilaði sinn fyrsta deildaleik. Hún hafði í nógu að snúast en verður varla sökuð um mörkin. „Þetta var erfitt. Það er oft þannig að fyrri hálfleikur er betri hjá okkur og við verðum að laga það. Þeim tókst að yfirspila okkur á köflum en ekki allan leik- inn, mér fannst við alltaf vera inni í leiknum.“ Hún, ásamt Auði Skúladóttur, Lilju Kjalarsdóttir og Hörpu Þor- steinsdóttur, átti góðan leik. „Við erum ekki með hausinn í lagi og þetta var eiginlega lélegur leikur,“ sagði Nína Ósk úr Val eft- ir leikinn. „Við eigum möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar og ætlum að enda mótið með því að vinna næstu tvo leiki.“ Nína Ósk, Vilborg Guðlaugs- dóttir, Laufey Ólafsdóttir og Pála Marie Einarsdóttir voru bestar í Valsliðinu að þessu sinni. Valsliðið hrökk í gang ÞAÐ tók Valskonur rúman stundarfjórðung að ná undirtökunum þegar þær sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn í gærkvöld en þegar þeim var náð varð ekki aftur snúið. Öruggur 4:1 sigur tryggir að þær missi ekki af ÍBV í baráttu um annað sæti deildarinnar en Stjarnan er eftir sem áður í því fimmta. Á Valbjarnarvelli mátti sameinað lið Þróttar og Hauka sætta sig við 6:1 tap fyrir Breiðabliki þar sem Margrét Ólafsdóttir skoraði þrennu. Stefán Stefánsson skrifar BARNSLEY, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar, knattspyrnustjóra í ensku 2. deildinni, trónir á toppi deildarinnar. Þessi góða byrjun hef- ur komið mörgum að óvörum og vak- ið verðskuldaða athygli í Englandi. Guðjón hefur unnið við afar erfiðar aðstæður, hann hefur aðeins 20 manna leikmannahóp og þar af hafa þrír leikmenn verið meiddir. „Vissu- lega kemur þessi góða byrjun þægi- lega á óvart,“ sagði Guðjón í samtali við Morgunblaðið í gær. „Leikmenn hafa lagt hart að sér og það verður að hrósa þeim fyrir mikinn dugnað á þessum erfiðu tím- um. Sterkur varnarleikur hefur ver- ið okkar aðalsmerki, við höfum leikið fjóra leiki til þessa og haldið markinu hreinu í þremur leikjum. Síðasti leik- ur okkar sem var gegn Blackpool á útivelli á mánudag var líklega okkar besti leikur hingað til. Til marks um yfirburði okkar þá þurfti markvörð- ur okkar aldrei að taka á honum stóra sínum. En þetta er aðeins byrj- unin, mótið er langt en óneitanlega mun þessi byrjun hjálpa okkur.“ Er ekki gott að vera mættur aftur í slaginn eftir að hafa verið án vinnu? „Jú, að sjálfsögðu. Ég kann alveg sérstaklega vel við mig hér í Eng- landi. Hugsunarhátturinn og allt í kringum knattspyrnuna hér er mér að skapi. Meðan á leik stendur er ekkert gefið eftir og oft láta knatt- spyrnustjórar jafnvel hvor annan heyra það. Um leið og leik er lokið takast menn hins vegar í hendur og ræða málin í rólegheitunum. Þetta er ólíkt því sem ég hef kynnst á Norðurlöndunum, þar eru meiri ill- indi og menn hörundsárari,“ sagði Guðjón Þórðarson, knattspyrnu- stjóri Barnsley. Góð byrjun kemur Guð- jóni þægilega á óvart Guðjón Þórðarson SIGURBJÖRN Hreiðarsson, fyrirliði nýliða Vals í efstu deild karla í knattspyrnu, getur ekki leikið með liði sínu í botnslagnum við KA sem fram fer á Hlíðarenda á sunnudag. Sigurbjörn tognaði á kálfa í tap- leik Vals gegn Skagamönnum á laugardag en í samtali við Morg- unblaðið sagðist hann vonast til að geta leikið að loknu lands- leikjahléinu sem gert verður að KA-leiknum loknum. Kristinn Lárusson tekur því við fyrirliðabandinu af Sigurbirni. Hann er klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann síðastliðinn laugardag gegn ÍA. Þá er búist við að miðvörðurinn Guðni Rúnar Helgason leiki með Valsmönnum en hann var fjarri góðu gamni gegn ÍA vegna meiðsla. Hjalti Vignisson, sem lék sjö leiki með Valsliðinu í ár, er farinn til Danmerkur í nám. Sigurbjörn frá keppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.