Morgunblaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 53 KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. ll i j i i i i i l i í . 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! í f i t tl ! KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL  Skonrokk FM 90.9 YFIR 38.000 GESTIR! Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI kl. 8. Enskt tal. KEFLAVÍK Kl. 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. Ísl tal Síðasta og besta myndin í seriunni. Nú verður allt látið flakka. ÁLFABAKKI Kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10. B.i. 12. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5, 7.45 OG 10.15. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 10 KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 Sýnd áklukkutímafresti ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali AKUREYRI Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 5. Með íslensku og enksu tali. Með íslensku tali.  KVIKMYNDIR.IS Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! lensku og ensku tali. Leikstjóri ís- lensku talsetningarninnar er Þór- hallur Sigurðsson (Ísöld, Stúart Litli 2). Það er Rúnar Freyr Gíslason sem fær heiðurinn af því að tala fyrir Eddie Murphy og Gunnar Helgason fer á kostum í hlutverki Steve Zahn. Stoltir (dag)feður. ÁÆTLUNIN gekk fullkomlega eft- ir, ránið heppnaðist vel og flóttinn ekki síður. Glæpaforinginn Charlie Croker (Mark Wahlberg) getur samt ekki hrósað sigri enn því hætta stafar af einum í hans eigin liði. Eftir vel heppnað gullrán í Feneyjum á Ítalíu þurfa Charlie og gengi hans að eltast við svikara úr hópnum, sem stingur af með gullið. Þau komast í kynni við Stellu (Charlize Theron), sem slæst í för með þeim en eltingaleikurinn við svikahrappinn færir þau til Kali- forníu. Leikurinn æsist til muna í Los Angeles en gengið er ákveðið í að ná gullinu sínu aftur. Til þess þarf hópurinn að eiga við umferðarljós borgarinnar og skapa stærstu um- ferðarteppu í sögu borgarinnar. Ítalska ránið er endurgerð á sí- gildri mynd Paramount frá árinu 1969 en í upprunalegu myndinni fór Michael Caine með hlutverk Charl- ies. Nóg er um eltingaleiki og af spennu og er söguþráðurinn sagður uppfullur af flækjum, sem koma áhorfendum á óvart. Hið full- komna rán? Mark Wahlberg og Charlize Theron í hlutverkum sínum. Háskólabíó og Laugarásbíó frumsýna myndina Ítalska ránið (The Italian Job) í dag. Leikstjóri er F. Gary Gray og með aðalhlutvek fara Mark Wahlberg, Charl- ize Theron, Edward Norton, Mos Def, Seth Green, Jason Stratham, Franky G og Donald Sutherland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.