Morgunblaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.09.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 55                            ! " #                   $ %     &   '  ( )  *$&  + ,  ! "# ! -# $% # !    "# # !  # $%    "  $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%  !   " #             . . . . "##    -! -# - -" - -" -# -! - -! - - - -"       /     %   00 1     , 2 '   3 ### 2 4 ##!+ 4   00 1     ,-  1      '        (/0122)+#,              !"  #$    %&    '  !" $       /0122),3#%)) # 5 00 1     + , 45 %' 45 %' 45 %' 6/"#7)/ 89'.,#7)/ /'6 ,#% /"'!3"# #.:#6. ;''/ ;##'#< =$*> 8,. ? #' #..#*    #  #       3 % 1  41  1  3 2  3 ,2  1    1  1  1  9//*$ ' @./ '! #,9A 9.+9. #) +# #./ @# !9 8). ). ,#7 "  !      !   1  1  41  41  1  41  1  1  41  :##,# ## # 8#B9.# :#9B# $ .6"# C.., :9.# @##D ;A 5*B#,9 #.+9   #  !     1  1    % 2 1  1  6& 41  % 1  '..'+#,' 7   .   -2 . *-    2,         - 1 '  6     /  )    2 :(.'+#,'EF%"'+#,'9, %7/'+ 7       ,   )   / , &  ,    -   % 1          #',#+#,' $  . * 3  .    ,-  %  )   /   " -% 1      ( ( )**             HINN sívinsæli stefnu- mótaþáttur Djúpa laugin hefur göngu sína á ný á Skjá einum í kvöld. Þessir klukkustundarlöngu þættir verða á dagskrá klukkan 22 á föstudagskvöldum og eru í beinni útsendingu. Nýir umsjónarmenn þátt- arins eru Arthúr Karlsson, Auður Lilja Davíðsdóttir og Bryndís Ásmundsdóttir. Í fyrsta þættinum ætla þau öll að vera sundlaug- arverðir þó í framhaldinu eigi þau eftir að skiptast eitthvað á. „Við verðum öll í fyrsta þættinum. Af því að þetta er fyrsti þátturinn þá ætl- um við að kynna okkur öll þrjú saman,“ segir Bryn- dís, einn varðanna. „Leikurinn sjálfur verð- ur með smá breyttu formi en heildarhugmyndin er sú sama. Leikurinn á eftir að verða enn meira spenn- andi,“ lofar hún án þess að láta meira uppi. Bryndís lofar ekki aðeins meiri spennu heldur segir að vinningarnir verði veglegri en áður. „Við ætlum að kynna það í fyrsta þætt- inum.“ Hún segir að þríeykið hafi verið alveg á fullu í hugmyndavinnu að und- anförnu og að samvinnan gangi vel. „Okkur hefur komið alveg furðuvel sam- an, þetta gengur rosavel. Við erum öll þrjú mjög ólík en það er bara skemmti- legt,“ segir Bryndís, sem segist hafa fylgst með Djúpu lauginni í gegnum tíðina „alveg eins og mér sé borgað fyrir það.“ Þau eru þó ekki öll á lausu eins og umbjóðendur þeirra. „Við erum negldar en glaumgosinn hann Art- húr er á lausu. Við sjáum um að passa hann og passa uppá hann því við eigum hann þótt hann sé á lausu,“ grínast Bryndís. Djúpa laugin hefur göngu sína á ný Arthúr Karlsson Meiri spenna og veglegri vinningar Djúpa laugin er á dagskrá SkjásEins kl. 22 í kvöld. Bryndís Ásmundsdóttir Auður Lilja Davíðsdóttir ÚTVARP/SJÓNVARP ÞAÐ er rétt að minna fólk á breska bíómynd sem Sjónvarpið sýnir í kvöld, en nú um stundir standa einmitt Breskir bíódagar sem hæst í Háskólabíói. Myndin heitir fullu nafni Janice Beard: 45 Words Per Minute og er frá árinu 1999. Um er að ræða netta, litla grínmynd, geiri sem Bretarnir virðast miklir sér- fræðingar í. Með hlutverk fara m.a. Wales-verjinn Rhys Ifans (Eitt sinn í Miðlöndunum, Notting Hill) og Patsy Kensit (lék í Absolute Beginners árið ’86 ásamt David Bowie og var kærasta Liam Gallagher, Oas- isbróður, hér um árið). Með aðalhlutverkið fer hins vegar Eileen Walsh, rísandi stjarna, sem fer á kostum í Magdalenusystrunum sem er einmitt á dagskrá Breskra bíódaga. Þessi mynd er hennar fyrsta hins vegar. Segir af ungri stúlku sem ræður sig sem einkarit- ara í London til að afla fjár fyrir veika móður sína. Starfið fer þó fyrir ofan garð og neðan, sérstaklega þar sem umsóknin var fullmikið skreytt með hvítum lygum. Í starfinu þarf hún að glíma við harð- neskjulegan yfirmann (Kensit) og verður ástfanginn af sendlinum (Ifans). Og við taka ýmsir skringilegir atburðir... Sjónvarpið sýnir Janice Beard 45 orð á mínútu Rhys Ifans er töffari…… Janice Beard er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.