Morgunblaðið - 05.09.2003, Side 55

Morgunblaðið - 05.09.2003, Side 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2003 55                            ! " #                   $ %     &   '  ( )  *$&  + ,  ! "# ! -# $% # !    "# # !  # $%    "  $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%  !   " #             . . . . "##    -! -# - -" - -" -# -! - -! - - - -"       /     %   00 1     , 2 '   3 ### 2 4 ##!+ 4   00 1     ,-  1      '        (/0122)+#,              !"  #$    %&    '  !" $       /0122),3#%)) # 5 00 1     + , 45 %' 45 %' 45 %' 6/"#7)/ 89'.,#7)/ /'6 ,#% /"'!3"# #.:#6. ;''/ ;##'#< =$*> 8,. ? #' #..#*    #  #       3 % 1  41  1  3 2  3 ,2  1    1  1  1  9//*$ ' @./ '! #,9A 9.+9. #) +# #./ @# !9 8). ). ,#7 "  !      !   1  1  41  41  1  41  1  1  41  :##,# ## # 8#B9.# :#9B# $ .6"# C.., :9.# @##D ;A 5*B#,9 #.+9   #  !     1  1    % 2 1  1  6& 41  % 1  '..'+#,' 7   .   -2 . *-    2,         - 1 '  6     /  )    2 :(.'+#,'EF%"'+#,'9, %7/'+ 7       ,   )   / , &  ,    -   % 1          #',#+#,' $  . * 3  .    ,-  %  )   /   " -% 1      ( ( )**             HINN sívinsæli stefnu- mótaþáttur Djúpa laugin hefur göngu sína á ný á Skjá einum í kvöld. Þessir klukkustundarlöngu þættir verða á dagskrá klukkan 22 á föstudagskvöldum og eru í beinni útsendingu. Nýir umsjónarmenn þátt- arins eru Arthúr Karlsson, Auður Lilja Davíðsdóttir og Bryndís Ásmundsdóttir. Í fyrsta þættinum ætla þau öll að vera sundlaug- arverðir þó í framhaldinu eigi þau eftir að skiptast eitthvað á. „Við verðum öll í fyrsta þættinum. Af því að þetta er fyrsti þátturinn þá ætl- um við að kynna okkur öll þrjú saman,“ segir Bryn- dís, einn varðanna. „Leikurinn sjálfur verð- ur með smá breyttu formi en heildarhugmyndin er sú sama. Leikurinn á eftir að verða enn meira spenn- andi,“ lofar hún án þess að láta meira uppi. Bryndís lofar ekki aðeins meiri spennu heldur segir að vinningarnir verði veglegri en áður. „Við ætlum að kynna það í fyrsta þætt- inum.“ Hún segir að þríeykið hafi verið alveg á fullu í hugmyndavinnu að und- anförnu og að samvinnan gangi vel. „Okkur hefur komið alveg furðuvel sam- an, þetta gengur rosavel. Við erum öll þrjú mjög ólík en það er bara skemmti- legt,“ segir Bryndís, sem segist hafa fylgst með Djúpu lauginni í gegnum tíðina „alveg eins og mér sé borgað fyrir það.“ Þau eru þó ekki öll á lausu eins og umbjóðendur þeirra. „Við erum negldar en glaumgosinn hann Art- húr er á lausu. Við sjáum um að passa hann og passa uppá hann því við eigum hann þótt hann sé á lausu,“ grínast Bryndís. Djúpa laugin hefur göngu sína á ný Arthúr Karlsson Meiri spenna og veglegri vinningar Djúpa laugin er á dagskrá SkjásEins kl. 22 í kvöld. Bryndís Ásmundsdóttir Auður Lilja Davíðsdóttir ÚTVARP/SJÓNVARP ÞAÐ er rétt að minna fólk á breska bíómynd sem Sjónvarpið sýnir í kvöld, en nú um stundir standa einmitt Breskir bíódagar sem hæst í Háskólabíói. Myndin heitir fullu nafni Janice Beard: 45 Words Per Minute og er frá árinu 1999. Um er að ræða netta, litla grínmynd, geiri sem Bretarnir virðast miklir sér- fræðingar í. Með hlutverk fara m.a. Wales-verjinn Rhys Ifans (Eitt sinn í Miðlöndunum, Notting Hill) og Patsy Kensit (lék í Absolute Beginners árið ’86 ásamt David Bowie og var kærasta Liam Gallagher, Oas- isbróður, hér um árið). Með aðalhlutverkið fer hins vegar Eileen Walsh, rísandi stjarna, sem fer á kostum í Magdalenusystrunum sem er einmitt á dagskrá Breskra bíódaga. Þessi mynd er hennar fyrsta hins vegar. Segir af ungri stúlku sem ræður sig sem einkarit- ara í London til að afla fjár fyrir veika móður sína. Starfið fer þó fyrir ofan garð og neðan, sérstaklega þar sem umsóknin var fullmikið skreytt með hvítum lygum. Í starfinu þarf hún að glíma við harð- neskjulegan yfirmann (Kensit) og verður ástfanginn af sendlinum (Ifans). Og við taka ýmsir skringilegir atburðir... Sjónvarpið sýnir Janice Beard 45 orð á mínútu Rhys Ifans er töffari…… Janice Beard er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.