Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Kl. 2 og 4. Ísl tal KRINGLAN Kl. 2 og 4. Ísl tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45. Ísl tal Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." - HP KVIKMYNDIR.COM F R U M S Ý N I N G AKUREYRI Kl. 2. Ísl tal KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.20. HV MBL Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd. kl. 3.45. NÓI ALBINÓI Rómantísk grínmynd frá leikstjóra When Harry Met Sally með LukeWilson (Legally Blonde) og Kate Hudson (How To Lose A Guy...) Kvikmynd eftir Sólveigu Anspachi i i DIDDA JÓNSDÓTTIR ELODIE BOUCHEZ BALTASAR KORMÁKUR INGVAR E. SIGURÐSSON Mögnuð mynd eftir Sólveigu Anspach sem valin var til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Cannes á þessu ári. Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT i í i Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. Vinsælustu myndirnar á Breskum Bíódögum sýndar áfram. Missið ekki af þessum frábærum myndum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. kl. 6. kl. 6. kl. 8. kl. 3.30 og 10.15.kl. 6. H.J. MBL S.G. DV „Áhrifarík og lofsamleg.“ HJ. MBL H.K. DV THE MAGDALENE SISTERS Skonrok Fm 90.9 H.K. DV SG DV SV. MBLPlots With a View SG DV SG MBL  "Skotheldur leikur og frábært handrit." - HP KVIKMYNDIR.COM Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien F R U M S Ý N I N G ÁSTRÍKUR OG KLEOPATRAPirates of the Caribbean Sýnd. kl. 3.30. Ísl. tal.Sýnd. kl. 3.30. GLEÐISVEITIN Rand- ver naut mikillar hylli við lok áttunda áratug- arins og átti m.a. eina af mest seldu plötum ársins 1977, en þá kom út önnur plata sveit- arinnar, Aftur og ný- búnir. Sveitin var í upp- hafi skipuð fimm ungum kennurum og var rekin sem frí- stundasveit. Plötur þeirra félaga hafa verið ófáanlegar um langt skeið og er nú kominn út safndiskur með helstu lögum sveit- arinnar. Aukinheldur verða þar fimm ný lög. Rætt var við Ragnar Gíslason, einn meðlima, vegna þessa. Lengi ófáanlegt „Við erum mjög ánægðir með að þetta sé komið út en einhverjir voru víst farnir að spyrja eftir þessu,“ segir Ragnar. Hann segir að fjögur af nýju lögunum fimm hafi verið tek- in upp í sumar og um þau leiki írsk- ur blær. „Eitt lag er svo eftir mig, þriggja ára gamalt. Þannig að nú er pabbi Gunna (Bjarna Ragnarssonar, Jet Black Joe-liða) kominn með lag á plötu. Pabbinn fetar nú í fótspor son- arins (hlær).“ Ragnar segir að mikið komi af fyrstu plötunni, enda hafi hún lengi verið ófáanleg. Hann viðurkennir að það hafi verið gaman að hlusta á þessi gömlu lög og honum finnist þau hafa staðið tímans tönn ágætlega. Stjarna Randvers reis hæst á tímabilinu ’76 til ’79 og var ein- faldlega gleðisveit eins og Ragnar orðar það. „Við skemmtum fólki og Ellert var al- ger uppistandari og sagði brandara á milli laga. Við komum mik- ið fram á árshátíðum, afmælum og úti- samkomum. Spiluðum líka mikið á Kleppi, fyrir sjúklingana þar. Það var mjög gefandi að leika þar og á fleiri sjúkrahússtofnunum.“ Ragnar segir að sjálfir hafi þeir alltaf kallað sig söngsveit. Hærri gír Randver hefur verið að troða upp endrum og eins undanfarin ár og er í fullu fjöri um þessar mundir, að sögn Ragnars. Nú munu þeir að sjálfsögðu setja í hærri gír og fylgja plötunni eitthvað eftir næstu mán- uðina. Safnplata með Randver komin út Hreinræktuð gleðisveit Svona lítur Randver út í dag, frá vinstri: Ragnar Gíslason, Sigurður Björg- vinsson, Jón Jónasson og Ellert Borgar Þorvaldsson. Randver tileinkar safnplöt- una Guðmundi Sveinssyni, sem skipaði sveitina upp- haflega, en hann lést 1995. …aftur og loksins búnir? er komin út. FRIÐRIK Þór Friðriksson er nú önnum kafinn við eft- irvinnslu á kvikmyndinni Niceland, sem segir nokkuð óhefðbundna ástarsögu. Við framleiðslu myndarinnar starfar einvalalið, en nýjasta viðbótin í hópinn er Dan- inn Anders Refn, sem hefur getið sér gott orð sem leik- stjóri, klippari og handritshöfundur. Hann var meðal höfunda sjónvarpsþáttanna Taxi og gerði einnig mynd- ina og sjónvarpsþættina Strömmer. Anders hefur einn- ig starfað sem aðstoðarleikstjóri hins heimsfræga Lars von Trier í myndunum Myrkradansarinn (Dancer in the dark), Brimbroti (Breaking the waves) og Dogville. Anders Refn hefu dvalist hér á landi síðustu daga við fínklippingu á Niceland en Sigvaldi Kárason sá einnig um að klippa myndina. Ómúsíkalskir menn geta ekki klippt Friðrik Þór segist hafa mikla trú á sameinuðum kröftum þessara miklu fagmanna, Sigvalda og Revn: „Anders er svona maður sem hefur rosalega reynslu, en hann er tíu árum eldri en ég, og ég tek alltaf mark á mér eldri mönnum,“ segir Friðrik Þór í samtali við Morgunblaðið. Hann telur margt líkt með klippingu og tónlist. „Klipping er mikið nákvæmnisatriði og einn af áhrifamestu þáttum hverrar kvikmyndar er klippingin, hvernig þú raðar saman myndskeiðum og lætur þau vinna saman í samhljóm. Ómúsíkalskir menn hafa ekk- ert að gera í að verða klipparar, þeir sem geta ekki látið myndskeiðin dansa í takt. Mér sýnist Refn vera sá mað- ur sem menn treysta best fyrir sínum afurðum, hann er mjög fljótur að átta sig á hlutunum. Það er líka alveg frábært að fá mann svona ferskan að myndinni.“ Klippt í höfðinu á handritshöfundi „Klipparar segja að myndin verði til í klippitölvunni, þó ég telji að hún verði til fyrst í hausnum á handrits- höfundinum, í þessu tilfelli Huldari, og síðan í hausnum á mér, og svo þegar Árni Páll og tökumaðurinn Morten Søborg leggja höfuðin saman í bleyti og svo heldur hún áfram og áfram og vex og mótast sem samvinna þeirra sem koma að myndinni.“ Leikmyndahönnuðurinn Árni Páll Jóhannsson, hefur verið náinn samstarfsmaður Friðriks Þórs í gegnum tíðina og hefur unnið með honum í mörgum af hans frægustu myndum, þar á meðal Djöflaeyjunni, Skytt- unum, Börnum náttúrunnar, Bíódögum og Á köldum klaka. Morten Søborg, sem stjórnaði kvikmyndatöku á Niceland, hefur tekið nafntogaðar danskar myndir á borð við Elska þig að eilífu (Elsker dig for evigt) og Í Kína borða menn hunda (I Kina spiser de hunde). Friðrik segist afar ánægður með það samstarfsfólk sem hann hefur fengið til liðs við sig við gerð Niceland. „Við erum að byrja að leggjast yfir tónlistina núna, Hilmar Örn Hilmarsson hefur alltaf gert tónlistina í mínum myndum og hann kemur vonandi að þessu líka og einnig fleiri góðir tónlistarmenn. Þetta er mjög „nice“ lið, valinn maður í hverju rúmi, það þýðir að ég þarf lítið að gera, hver einasti maður, leikarar, tökumenn, leikmynd og búningar, klipping, þetta er allt alveg úrvals lið. Við stefnum á að skapa andrúmsloft sem er vonandi einstakt ef vel tekst til.“ Daninn Anders Refn klippir kvikmyndina Niceland Morgunblaðið/Jim Smart Daninn Anders Refn og Sigvaldi Kárason unnu saman við að að fínklippa Niceland í liðinni viku. Morgunblaðið/Kristinn Friðrik Þór segist afar ánægður með samstarfsfólkið. Frá tökum á Niceland sem fram fóru á Íslandi í sumar. Náinn samstarfs- maður Lars von Triers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.