Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.09.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki! Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Fór beint átoppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. ir r ttir ft r! r f r fr l i rr r i r. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI. FRUMSÝNING Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura ÞORSTEINN Guðmundssonleikari hefur nóg að geraþessa dagana. Hann er á fullu við framleiðslu gaman- og fræðsluþáttanna Atvinnumaðurinn á Skjáeinum auk þess sem hann hefur nýlokið við að skrifa söng- leik fyrir nemendur Verzló sem verður settur upp í vetur. Þor- steinn vinnur einnig að skáldsögu og verður með uppistand í vetur eftir að vinnu við þættina lýkur. Meðfram þessu öllu sinnir Þor- steinn fjölskyldunni, en hann er búinn að vera í barnseignarleyfi í sumar. Hvernig hefurðu það? Ógeðslega gott á milli þess sem ég ligg lamaður með andþrengsli af tilvistarangist og sjálfsvorkunn. Hvað ertu með í vösunum? „That’s for me to know and you to find out!“ Uppvaskið eða skræla kart- öflur? Uppvaskið, ekki spurning. Ég á mínar bestu stundir með gúmmíhanska á höndunum. Hefurðu tárast í bíói? Nei, ég græt inni í mér og hendi tyggjói í hár- ið á fólkinu fyrir fram- an mig til þess að halda kúlinu. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Ég fór með afa mínum og ömmu á Sinfóníutón- leika. Stórkostleg upplif- un. Ef þú værir ekki skemmtikraftur, hvað vild- irðu þá vera? Konan mín. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Robin Williams. Gjörsamlega óþol- andi náungi. Hver er þinn helsti veikleiki? Körfubolti. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Sjarmi, húmor, gáfur, forystuhæfi- leikar og lítillæti. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Þeir höfðu vit á því að hætta. Humar eða hamborgari? Ég borða humar í morgunmat, há- degismat og kvöldmat. Þannig að ég býst við því að það sé ham- borgari. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Egils saga. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Hvaða laugardagskvöldum? Þá er ég yfirleitt að vinna. Ég fæ mér aðeins áfengi á mánu- dags-, þriðjudags-, miðviku- dags- og fimmtudagskvöld- um nema ég hafi eitthvað sérstakt tilefni. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Atomic Kitten. Ég gaf hana í afmælisgjöf. Ég sver það. Ég sver það. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Að sannfæra þjóðina um að ég sé skemmti- kraftur. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borð- að? Appelsínubörkurinn sem móðir mín gaf okkur í eftirmat á jól- unum. Trúirðu á líf eftir dauðann? Nei, ég á meira að segja erfitt með trúa á líf fyrir dauðann. Sjarmi, húmor, gáfur, for- ystuhæfileikar og lítillæti SOS SPURT & SVARAÐ Þorsteinn Guðmundsson HIN fornfræga sveit The Incredible String Band heimsótti landann í vor og lék við góðar undir- tektir í Íslensku óper- unni. Sá er stóð að inn- flutningnum var Steingrímur Guðmunds- son, trymbill og einlægur aðdáandi sveitarinnar. Nú er sú staða komin upp að Steingrími hefur ver- ið boðið að leika með sveitinni inn á plötu sem tekin verður upp í októ- ber í hljóðveri Peter Gabriel, Real- World Studios. Fer Steingrímur ut- an um miðjan mánuðinn til þessa. „Þetta kom þannig til að ég var að leika með bandinu Barduka í partíi eftir tónleikanna. Þá sáu þeir mig spila,“ segir Steingrímur. „Ég fæ alveg frjálsar hendur með mitt innlegg og hef verið að und- irbúa þetta heima í Pro-Tools (upp- tökuforrit). Útgáfudagur plötunnar hefur ekki enn verið staðfestur.“ Platan verður tekin upp beint, fyrir framan áhorfendur. „En samt er þetta stúdíóplata,“ segir Steingrímur. „Það verður stoppað t.d. ef eitthvað klikkar. Dá- lítið undarlegt. Ætli þetta sé ekki einhver stemningspæling.“ Sveitin ætlar að leika gamalt efni í nýjum búningi og munu upptökur standa yfir í tvo daga. Steingrímur Guðmundsson spilar Leikur inn á hljómplötu Incredible String Band heilsaði upp á Jón Sig- urðsson á meðan hljómsveitin dvaldi hér. með Incredible String Band www.incrediblestringband.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.