Morgunblaðið - 28.09.2003, Page 51

Morgunblaðið - 28.09.2003, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki! Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali. Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Fór beint átoppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. ir r ttir ft r! r f r fr l i rr r i r. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan. Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR FRUMSÝNT Á UNDAN MYNDINNI. FRUMSÝNING Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura ÞORSTEINN Guðmundssonleikari hefur nóg að geraþessa dagana. Hann er á fullu við framleiðslu gaman- og fræðsluþáttanna Atvinnumaðurinn á Skjáeinum auk þess sem hann hefur nýlokið við að skrifa söng- leik fyrir nemendur Verzló sem verður settur upp í vetur. Þor- steinn vinnur einnig að skáldsögu og verður með uppistand í vetur eftir að vinnu við þættina lýkur. Meðfram þessu öllu sinnir Þor- steinn fjölskyldunni, en hann er búinn að vera í barnseignarleyfi í sumar. Hvernig hefurðu það? Ógeðslega gott á milli þess sem ég ligg lamaður með andþrengsli af tilvistarangist og sjálfsvorkunn. Hvað ertu með í vösunum? „That’s for me to know and you to find out!“ Uppvaskið eða skræla kart- öflur? Uppvaskið, ekki spurning. Ég á mínar bestu stundir með gúmmíhanska á höndunum. Hefurðu tárast í bíói? Nei, ég græt inni í mér og hendi tyggjói í hár- ið á fólkinu fyrir fram- an mig til þess að halda kúlinu. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Ég fór með afa mínum og ömmu á Sinfóníutón- leika. Stórkostleg upplif- un. Ef þú værir ekki skemmtikraftur, hvað vild- irðu þá vera? Konan mín. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Robin Williams. Gjörsamlega óþol- andi náungi. Hver er þinn helsti veikleiki? Körfubolti. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Sjarmi, húmor, gáfur, forystuhæfi- leikar og lítillæti. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Þeir höfðu vit á því að hætta. Humar eða hamborgari? Ég borða humar í morgunmat, há- degismat og kvöldmat. Þannig að ég býst við því að það sé ham- borgari. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Egils saga. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Hvaða laugardagskvöldum? Þá er ég yfirleitt að vinna. Ég fæ mér aðeins áfengi á mánu- dags-, þriðjudags-, miðviku- dags- og fimmtudagskvöld- um nema ég hafi eitthvað sérstakt tilefni. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Atomic Kitten. Ég gaf hana í afmælisgjöf. Ég sver það. Ég sver það. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Að sannfæra þjóðina um að ég sé skemmti- kraftur. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borð- að? Appelsínubörkurinn sem móðir mín gaf okkur í eftirmat á jól- unum. Trúirðu á líf eftir dauðann? Nei, ég á meira að segja erfitt með trúa á líf fyrir dauðann. Sjarmi, húmor, gáfur, for- ystuhæfileikar og lítillæti SOS SPURT & SVARAÐ Þorsteinn Guðmundsson HIN fornfræga sveit The Incredible String Band heimsótti landann í vor og lék við góðar undir- tektir í Íslensku óper- unni. Sá er stóð að inn- flutningnum var Steingrímur Guðmunds- son, trymbill og einlægur aðdáandi sveitarinnar. Nú er sú staða komin upp að Steingrími hefur ver- ið boðið að leika með sveitinni inn á plötu sem tekin verður upp í októ- ber í hljóðveri Peter Gabriel, Real- World Studios. Fer Steingrímur ut- an um miðjan mánuðinn til þessa. „Þetta kom þannig til að ég var að leika með bandinu Barduka í partíi eftir tónleikanna. Þá sáu þeir mig spila,“ segir Steingrímur. „Ég fæ alveg frjálsar hendur með mitt innlegg og hef verið að und- irbúa þetta heima í Pro-Tools (upp- tökuforrit). Útgáfudagur plötunnar hefur ekki enn verið staðfestur.“ Platan verður tekin upp beint, fyrir framan áhorfendur. „En samt er þetta stúdíóplata,“ segir Steingrímur. „Það verður stoppað t.d. ef eitthvað klikkar. Dá- lítið undarlegt. Ætli þetta sé ekki einhver stemningspæling.“ Sveitin ætlar að leika gamalt efni í nýjum búningi og munu upptökur standa yfir í tvo daga. Steingrímur Guðmundsson spilar Leikur inn á hljómplötu Incredible String Band heilsaði upp á Jón Sig- urðsson á meðan hljómsveitin dvaldi hér. með Incredible String Band www.incrediblestringband.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.