Morgunblaðið - 11.10.2003, Side 46
46 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Barnahús í garðinn eða við
sumarhúsið. Útsala, verð 35.990.
Verð áður 49.900. St. 180x120 sm.
Pallur 60x180 sm. Visa/Euro. GG
trésmíðar, s. 660 1050. Öll önn-
ur almenn trésmíðavinna.
SIMO kerruvagn til sölu. Til sölu
lítið notaður og vel með farinn
SIMO kerruvagn. Kerrupoki og
regnslá fylgja. Sími 862 5664.
Til sölu nýlegur blár Simo-kerru-
vagn á loftdekkjum.
Upplýsingar í síma 846 0210.
Bremsuklossaborðar og -diskar.
Ýmiss verkfæri, t.d sagarblöð frá
kr. 1.990. Sendum í póstkröfu.
Katrín ehf., sími 421 4830.
Daewoo Lanos árg. 1998 3ja
dyra, lítið ekinn, góður bíll. Ásett
verð 490 þús. Stgr. 370 þúsund.
Uppl. í síma 896 0259.
Daihatsu applause 4X4, árg.
'91. Ekinn 126 þús. km. Verð 125
þús. Uppl. í síma 588 0433.
Dráttarbeisli á Avensis V. 20
þús. Ford Econoline, v. 20 þús.
Sundurtakanlegt beisli á Bora, v.
40 þús. og Golf v. 40 þús.
Upplýsingar í s. 896 1589.
GALANT GLS 2,0, NÝSK. 11/99
Ek. aðeins 47 þús. km. Vínrauð-
ur, sjálfskiptur/beinskiptur, film-
ur, CD. Lítur vel út. V. 1.450 þús.
Upplýsingar í símum 899 0555/
421 4888, Júlli.
Hyundai Atos '98, rúmgóður
smábíll í toppstandi. Ódýr í
rekstri. Gott verð. Lán getur fylgt.
Uppl. í síma 898 9636/588 3422.
Mazda 323 árg. '93, 1300, bein-
skipt., vel með farinn en þarfnast
smá lagfæringar. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 899 8773.
Nissan Almera SLX árg. '99 Ek.
84 þús. km. Sjálfsk. í toppstandi.
Sk. '04. Vetrard. V. 790 þús. kr.
Áhv. 750 þús. bílalán. Uppl. í s.
692 3339/553 7462.
Nissan Micra, árgerð 1999,
sparibaukur. 5 dyra, 5 gíra. cd.
Sk. '04. Vel með farinn bíll. Engin
skipti. Tilboð 460 þús.
Upplýsingar í síma 893 9968.
Renault Laguna 2.0 árg. '97. Ek.
120 þús. Dráttarkúla, beinskiptur,
nýskoðaður. V. 600 þús. Uppl. í s.
866 6971 eða 567 5852.
Til sölu 13" nagladekk á felgum
á Mözdu/Kiu. Verð 10 þús. Uppl.
í síma 868 0999.
Til sölu 4 felgur, 14" og 5 gata.
Verð 5 þúsund krónur. Uppl. í
símum 551 9258 og 846 1898.
Til sölu IU-359 Plymouth Breezer,
sjálfsk., árg. '99, 2.0 l vél, 4ra
dyra. Verð 1.180.000 kr. Áhv. Sjó-
vá-lán. Nýleg vetrardekk fylgja.
Ekinn aðeins 31.000 km.
Upplýsingar í síma 898 8588, Sig-
urlaug. Góður bíll á góðu verði.
Til sölu M. Bens 190 árg. 1988,
5 gíra. Nýskoðaður. Fallegur bíll.
Verð aðeins 210 þ. stgr.
Upplýsingar í s. 896 5120.
Til sölu Peugeot 405. Tveir
ógangfærir.
Upplýsingar í síma 864 6386.
Til sölu Toyota Carina árg. '91.
Nýskoðuð án athugasemda. Að-
eins einn eigandi frá upphafi.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 483 1169 e.kl. 17.00.
Toyota Corolla árg. '88 Skoðað-
ur '04, ekinn 176 þús. Sumar- og
vetrardekk á felgum. Verð 65 þús.
Uppl. í s. 895 0660.
Tækifæri verð 390 þús. Honda
Civic LS 1,4 árg. '98. Ek. 94 þús.
Þarfnast lagfæringar fyrir 70-90
þús. Sparneytinn og fallegur bíll.
S. 699 3181.
VW Passat comfort line,
07.1999, sjálfsk. 1800 bíll.
Fæst á uppítökuverði.
Sími 869 9229.
Jeppadekk óskast
Óska eftir 29 eða 30" vetrardekkj-
um undir Suzuki Vitara.
Upplýsingar í síma 820 1814.
Bókasafnarar, náttúrufræðingar
Til sölu öskjur utan um tímaritið
Náttúrufræðinginn, 1.-63. árg. 21
stk. ódýrt. Uppl. í síma 553 1547.
Ofvirknibókin
(höf.: Ragna Freyja Karlsd. sér-
kennari) er fyrir kennara, foreldra
og aðstandendur barna.
Umsögn/netverð: Ofvirknibokin.is.
Pöntunarsími: 89-50-300.
Renault Clio óskast Óska eftir
Clio árg. '96 eða nýrri. Stað-
greiðsla í boði fyrir réttan bíl.
Uppl. í s. 847 2192 eða 554 4390.
STATTU MEÐ ÞÉR
Sjálfstyrkingarbók, byggð á
hugrænni atferlismeðferð, eftir
Gunnar Hrafn Birgisson sálfræðing.
S. 551 2174. upptok@simnet.is
Til sölu rit um jarðelda á Íslandi
eftir Markús Loftsson.
Upplýsingar í síma 864 2386.
Lífsorka eftir Þóri S. Guðbergsson,
félagsráðgjafa, fjallar á skemmtilegan hátt um
lífsstíl og góða heilsu til efstu ára. Kjörin bók
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.
Sími 898 3536 - Netp.: lifsorka@vortex.is
Bengalkettir til sölu
Frumskógarupplifun! Silkimjúkur,
glitrandi blettatígursfeldur. Tindr-
andi augu. Blíðlindir og fjörugir.
Sjá: www.natthagi.is - 698 4840.
Kettlingar fást gefins Við erum
tveir högnar rúmlega 8 vikna.
Okkur bráðvantar heimili. Erum
kassavanir. Sími 553 8543.
Stofuhúsgögn óskast gefins.
Mega þarfnast viðgerðar.
Sími 863 6669.
Blöðruhálskirtilsvandamál?
Er erfitt að klára? Sefur þú illa?
Male Factor hjálpar.
Edda Sigurjónsd., símar 861 7513
og 820 7547.
Herbalife — frábær lífsstíll
Þyngdarstjórnun, aukin orka og
betri heilsa. www.jurtalif.is.
Bjarni sími 820 7100
workworldwidefromhome.com
Herbalife heilsunnar vegna!
5 ára starfsreynsla, þekking og
þjónusta.
Edda Sigurjónsd., símar 861 7513
og 820 7547.
Allar vörur alltaf á lager.
Ný vara frá Herbalife! Thermo
Complete. Eykur brennslu, eykur
orku. Aukakílóin burt — betri
líðan. Hringdu núna.
Rósa, s. 697 7705. www.lettir.is
Nýtt nýtt, stólanudd. Opið frá 9-
20, laugard. 9-18. Snyrti- og
nuddstofan Paradís, Laugarnes-
vegi 82, sími 553 1330.
Orkuátakið Ert þú með ristil-
vandamál eða of hæga brennslu,
viltu léttast? Hringdu í 555 2600/
897 0600.
Við veitum þér aðstoð.
Strata-tæki til sölu Bæði and-
lits- og líkamstæki. Vel meðfarin,
gott verð. Upplýsingar í síma
849 7619.
Eldhúsinnrétting úr ljósum við.
Eldavél, ofn, grill, vifta, ísskápur,
furueldhúsborð og 5 stólar með
leðursessum.
Uppl. í síma 895 2303.
Kaldewei baðkar, 1,70x70 cm,
kr. 5.000. Emmaljunga kerra
kr. 10.000. Einnig gefins regnhlífa-
kerra og ömmustóll. Uppl. í
símum 565 7456 og 862 8993.
Siemens uppþvottavél til sölu.
Verð 45 þús. Uppl. í síma 565
3336.
Til sölu 3 ára Zanuzzi uppþvott-
avél, breidd 45 cm, (með topp-
loki). Fæst á hálfvirði.
Uppl. í síma 868 0999.
Ísskápur með frysti til sölu.
Gott verð. Upplýsingar í símum
561 9305 og 848 6447.
Ísskápur og eldavél til sölu
Ca 18 ára, tvöfaldur amerískur GE
ísskápur með klakavél, hæð 170
cm, breidd 90 cm, dýpt 73 cm.
Verð 35 þús. Einnig amerísk frí-
standandi eldavél með stórum
ofni, hæð 93 cm, breidd 76 cm,
dýpt 64 cm. Verð 10 þús.
Símar 860 4459 og 894 4459.
Fallegur stofuflygill til sölu.
150x180 cm. Kirsuberjaviður, gott
merki. Þarfnast stillingar. Uppl.
í síma 696 4582.
Til sölu píanó Upplýsingar í síma
897 3818.
Til sölu rafmagnsgítar, klassískur
gítar og stálstrengjagítar, allir
saman eða hver í sínu lagi á góðu
verði. Uppl. í s. 587 0360 og 895
9286.
Til sölu THX Atlantik heimabíó,
hátalarasett m. bassaboxi,v. 170
þús. THX Pioneer heimabíó,
magnari v. 50 þús. og THX Mar-
antz DVD spilari v. 50 þús. Vel
með farið borðstofuborð úr
maoghony m. 6 stólum v. 35 þús.
Upplýsingar í síma 897 9015.
4ra metra amerískur svefnsófi
(tvískiptur) með 2 „queen“-dýn-
um. Einnig hægt að nota sem
hornsófa. Uppl. í síma 897 3710.
Hef til sölu... hjónarúm, ísskáp,
borðstofuborð + stóla.
Upplýsingar í s. 421-1317.
Svefnsófi, Roland rafmagn-
spíanó, rúm 80x180 cm og
olíufylltur rafmagnsofn til sölu.
Uppl. í síma 898 3273.
Til sölu gamaldags sófasett.
3ja sæta sófi og tveir stólar. Litur
á áklæði er koníaksbrúnn. Ferkari
uppl. gefnar í síma 660 6569.
Til sölu hjónarúm og tvö nátt-
borð mjög vel með farið úr mass-
ívri eik - breidd 150 cm. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma: 565
6290 og 697 4107.
Til sölu Picasso-sófasett út eik
3+1+1. Verð 60 þús.
Upplýsingar í s. 697 8399.
Til sölu svartur leðurhornsófi í
ágætu standi. Verð 30 þús. kr.
Sími 894 1001.
Til sölu sófi frá EXÓ, vel með
farinn. Einnig 4 stólar (2+2).
Uppl. í síma 696 0069.
Til sölu viðarrúm Vel með farið
ljóst viðarrúm, 2,00x1,60 m með
tveimur dýnum. Fæst fyrir lítið.
Upplýsingar í síma 896 9469.
Ónotað amerískt einstaklings-
rúm, 97 cm breidd. Einnig notað
135 cm breitt rúm. Upplýsingar
í síma 897 3710.
Hestafólk! Nú er rétti tíminn til
að láta okkur yfirfara reiðtygin
fyrir veturinn.
Verslun, nýsmíði, viðgerðir.
Hestavörur, Síðumúla 34,
sími 588 3540.
2ja herb. íbúð í Smáíbúðahverf-
inu til leigu (108). Sérinngangur.
Laus strax. Reglusemi og skilvísi
áskilin. Upplýsingar í s. 863 9395.
60 ára og eldri. Til leigu björt og
falleg um 90 fm íbúð á 8. hæð
með glæsilegu útsýni. Uppl. í
síma 567 5395 eða 892 5155.
Glæsilegar íbúðir til leigu.
Upplýsingar á www.leiguibudir.is
Keilugrandi 2, opið hús. Falleg
2ja herb. íb. á 3. h. til sýnis sun.
kl. 15-20. Park. á gólfum. Suðursv.
S. 899 7464. Herdís.
Skrifstofuherbergi í hjarta mið-
bæjarins til leigu. 15 m² herbergi
í Ingólfsstræti. Húsgögn, þrif,
ADSL tölvut., sameign. Uppl. í
símum 511 2707 og 698 2727.
Skrifstofupláss í Þingholtunum
til leigu
Grafískur hönnuður leitar að
meðleigjanda að hlýlegu og góðu
42 fm skrifstofuhúsnæði á besta
stað í Þingholtunum. Mjög
sanngjörn leiga. Snyrtimennska og
gagnkvæmur trúnaður áskilinn.
(Er sjálfur í 80% hlutastarfi
annars staðar.)
Uppl. í s. 862 4220 og
gegnum tomas@kvika.is.
Til leigu 30 fm stæði í bíl-
geymslu í Ártúnsholti. Tilvalið
til geymslu á tjaldvagni. Uppl. í
síma 866 1585.
Til leigu gott herbergi með baði
og sérinngangi í 104 Reykjavík.
Uppl. í síma 553 6736.
Verslunar- og iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu. Stærð ca 50-150
fm. Til sölu á húsgögnum. Símar
551 9188, 552 8222, hs. 564 4232.
Óska eftir bílskúr til leigu
á svæði 108, Reykjavík.
Upplýsingar í síma 898 1413.
Kjarvalsmálverk frá Þingvöllum,
ca 1950, 115x60. Eigandaskrá.
Söluupplýsingar í s. 553 8985.
Það styttist til jóla
Ragnheiður Thorarensen, Safamýri 91
Nýir litir
og mynstur
Hafið
samband
í síma
553 6715
FYRIRTÆKI TIL SÖLU
www.fyrirtaekjasala.is
FYRIRTÆKJASALA
ÍSLANDS
Síðumúla 15 • Sími 588 5160
Gunnar Jón Yngvason
lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
BT-sögun
Sími 567 7544
Gsm 892 7544
Steypusögun
Vegg- og gólfsögun
Múrbrot
Vikursögun
Malbikssögun
Kjarnaborun
Loftræsi- og lagnagöt
Hreinlæti og snyrtimennska
í umgengni
Áskriftarsími
881 2060
Í FORMI