Morgunblaðið - 11.10.2003, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 59
Sýnd kl. 8.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 2, 4 og 6.Sýnd kl. 2.30, 6 og 9.
Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem
slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum
Stórmynd sem engin má missa af.
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
l
l j j
i
Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8.
thirteen
SV MBL
SKONROKK 90.9
Munið afs láttarkort in á kv ikmyndahát íð
Skonrokk
90.9
THE FOG
OF WAR
Stuttmyndin Síðasta
Kynslóðin sýnd
á undan myndinni
Sýnd kl. 10.
ELEPHANT
Sýnd kl. 4.
Sýnd kl. 10.
SKONROKK 90.9
Sýnd kl. 8 og 10.
HK. DV
Kvikmyndir.is
SV MBL
Sýnd kl. 5.
MBL
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8.
Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna. Settu upp 3víddar gler-
augun og taktu þátt í ævintýrinu!
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
l
l j j
i
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr.
Sýnd kl. 4 og 6.Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 Powersýning B.i. 12 ára.
Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að
lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd!
Frá framleiðanda
Fast & the Furious og xXx
Beint á
toppinn
í USA
POWE
RSÝnI
NG
kl. 10
.45.
Á STÆ
RSTA
THX
tJALD
I LAND
SINS
FRUMSÝNING
TOBEY MAGUIRE JEFF BRIDGES CHRIS COOPER
Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára
SV MBL
Tvímælalaust ein
albesta mynd
ársins sem
slegið hefur
rækilega í gegn í
Bandaríkjunum
Stórmynd sem
engin má
missa af.
BRUCE
OPTICAL
STUDIOSÓL
Smáralind
Full búð af nýjum
OAKLEY-fatnaði
og fjölbreytt úrval
af sólgleraugum
Sjón er
sögu ríkari!
Breytt og endur-
bætt verslun!STUÐMENN eru með nýja plötu ísmíðum sem þeir hyggjast senda
frá sér um miðjan nóvember.
Aðdáendur ættu að kætast því um
er að ræða breiðskífu með
splunkunýju efni sem ekki hefur
áður komið fyrir eyru lands-
manna.
„Tónlistin er að miklu leyti
sjálfsprottin þar sem hún varð öll
til í skemmtiferð sem hljómsveitin
fór í að Búðum á Snæfellsnesi í
júlí í sumar,“ sagði Jakob Frí-
mann Magnússon stuðmaður þeg-
ar Morgunblaðið forvitnaðist um
nýju plötuna, en hún ber vinnu-
heitið „Búðahnupl“. „Ferðin var
gjöful og skemmtileg enda um-
hverfið magnað og glæsilegt. Við
höfum á tilfinningunni að Þórður
Snæfellsás hafi vakað yfir okkur
allan tímann enda afraksturinn
vel innblásinn þegar best lætur.“
Mikil gróska og afkastagleði
ríkir hjá Stuðmönnum um þessar
mundir því auk nýju plötunnar
eru hljómsveitarmeðlimir að gefa
út fjórar sólóplötur. Þannig var
Ásgeir Óskarsson trommari að
senda frá sér plötuna Áfram, Eg-
ill Ólafsson söngvari gefur út
tvær plötur: Brot með tónlist út
leikhúsinu og tangóplötu ásamt
Le Grand Tangó, auk þess sem
Jakob sjálfur er að gefa út píanó-
plötu þar sem hann segir að um-
gjörð og innviðir slaghörpunnar
séu notaðir þandir og þuklaðir
með nýstárlegum hætti. Þá er
fyrrverandi stuðmaðurinn Valgeir
Guðjónsson einnig að gefa út
plötu sem ber heitið Fugl tímans
en þar vinnur hann með Sigrúnu
Hjálmtýsdóttur eða Diddú.
Tónlistin á nýju plötunni hefur
verið í vinnslu undanfarna mán-
uði og er nú verið að leggja loka-
hönd á verkið. Um er að ræða tólf
ný lög bæði hefðbundin og óhefð-
bundin Stuðmannalög, að sögn
Jakobs. Stuðmenn sömdu efnið
sjálfir nema í einu lagi þar sem
Hallgrímur Helgason rithöfundur
gerði texta. Sveitin stefnir svo að
því að halda er að útgáfutónleika
í Reykjavík 6. desember.
Gleði og eftirvænting
Eftir útgáfu nýju plötunnar ætl-
ar hljómsveitin að snúa sér aftur
að gerð Stuðmannamyndarinnar Í
takt við tímann og vinna að henni
fram eftir vori. Stefnt er að því
að hún komi út í lok næsta árs.
„Við göngum til þessara verka
með mikilli gleði og eftirvænt-
ingu,“ segir Jakob og bætir við að
hljómsveitin sé um það bil að
verða fullkomlega sátt við nýjustu
afurðina sem aðdáendur fá senn
að heyra.
Ný tólf laga plata
væntanleg frá
Stuðmönnum
Stuðmenn eru í miklu stuði þessa
dagana.