Morgunblaðið - 11.10.2003, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Lilja Kristín Þorsteins-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Spegillinn. (Endurtekið frá föstu-
degi).
07.30 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi.
(2:5) Umsjón: Ólafur Ragnarsson. (Aftur
á mánudag).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Víðsjá á laugardegi.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Frá því á þriðjudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sjónþing í Gerðubergi með Koggu.
Hljóðritað 27.9 sl. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (Aftur á mánudag).
17.05 Ragtæm, búggi, skálm og svíng. Pí-
anódjass fram að seinni heimsstyrjöld.
Fimmti þáttur: Frá Fats Waller til King
Cole. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Bíótónar. Sjötti þáttur: Frönsk kvik-
myndatónlist. Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir. (Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Jón Ásgeirsson.
Íslensk þjóðlög. Fjórar stemmningar. Arn-
aldur Arnarsson leikur á gítar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.20 Hemingway og hafið. Farið á slóðir
Ernest Hemingways og um sögusvið bók-
arinnar Gamli maðurinn og hafið. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður flutt
15.8 sl.).
21.05 Isadora. Þáttur um lífshlaup Isa-
doru Duncan sem oft hefur verið nefnd
móðir nútímadansins. Fyrri hluti. Umsjón:
Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Áður flutt 25.9
sl.).
21.55 Orð kvöldsins. Guðmunda Úrsúla
Árnadóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstu-
dag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin
okkar
10.30 Orkuboltinn e. (1:8)
11.00 Geimskipið Enter-
prise e. (4:26)
11.45 Formúla 1 Upptaka
frá tímatöku fyrir kapp-
aksturinn í Japan í nótt. e.
13.00 Opna breska meist-
aramótið í golfi 2003
14.00 Landsleikur í fót-
bolta Upphitun
14.50 Landsleikur í fót-
bolta Bein útsending frá
leik Þjóðverja og Íslend-
inga í undanriðli Evr-
ópumótsins.
17.05 Landsleikur í fót-
bolta Sýndur verður leik-
ur Skota og Litháa.
18.45 Táknmálsfréttir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Með Beckham-
snúningi (Bend It Like
Beckham) Leikstjóri: Gur-
inder Chadha. Aðal-
hlutverk: Parminder K.
Nagra, Keira Knightley
o.fl.
22.50 Á elleftu stundu
(Nick of Time) Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára. Leikstjóri er
John Badham og meðal
leikenda eru Johnny
Depp, Courtney Chase,
Charles Dutton o.fl.
00.15 Beck - Hefndarhugur
(Beck: Hämndens pris)
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. Leikstjóri
er Kjell Sundvall og aðal-
hlutverk leika Peter
Haber, Mikael Persbrandt
og Sophie Tolstoy. e.
01.50 Útvarpsfréttir
05.00 Formúla 1 Bein út-
sending.
08.00 Barnatími Stöðvar 2
09.55 See Spot Run
(Hvutti á flótta) Aðal-
hlutverk: David Arquette,
Michael Clarke Duncan
o.fl.
11.30 Yu Gi Oh (Skrímsla-
spilið) (46:48)
12.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.45 Football Week UK
14.10 Robbie Williams
15.25 Running Mates (Í
framboði) Aðalhlutverk:
Tom Selleck, Laura Linn-
ey, Nancy Travis og Teri
Hatcher. 2000.
16.50 Ruby Wax’s
Commercial Breakdown
(Ruby Wax) (6:8) (e)
17.15 Sjálfstætt fólk
(Magnús Scheving) (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Friends (1:23) (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (2:23) (e)
20.00 The Time Machine
(Tímavélin) Aðalhlutverk:
Guy Pearce, Mark Addy
og Phyllida Law. 2002.
Bönnuð börnum.
21.40 Panic Room (Örygg-
isherbergið) Aðalhlutverk:
Jodie Foster, Kristen
Stewart, Forest Whitaker
og Jared Leto. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.35 American Me (Am-
eríkaninn) Aðalhlutverk:
Edward James Olmos,
William Forsythe og Pepe
Serna. 1992.
01.40 Running Mates (Í
framboði) Aðalhlutverk:
Tom Selleck, Laura Linn-
ey o.fl. 2000.
03.10 Waking the Dead
(Minningar) Aðalhlutverk:
Billy Crudup, Jennifer
Connelly og Molly Parker.
2000. Bönnuð börnum.
04.55 Tónlistarmyndbönd
12.30 Jay Leno (e)
13.15 Jay Leno (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Dragnet (e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 Survivor - Pearl Is-
lands (e)
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 According to Jim (e)
19.30 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
20.00 Malcolm in the
Middle - 1. þáttaröð
20.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð
Bandarískur gamanþáttur
um hinn seinheppna fjöl-
skylduföður Raymond,
Debru eiginkonu hans og
foreldra sem búa hinum
megin við götuna.
21.00 Popppunktur Spurn-
inga- og skemmtiþátturinn
Popppunktur sameinaði
fjölskyldur landsins fyrir
framan viðtækin síðasta
vetur. Þeir dr. Gunni og
Felix hafa setið sveittir við
að búa til enn fleiri og
kvikindislegri spurningar
sem þeir ætla að leggja
fyrir þá fjölmörgu poppara
sem ekki komust að í
fyrra.
22.00 Keen Eddie Spæj-
arinn Eddie er gerður út-
lægur frá starfi sínu í
Bandaríkjunum og sendur
í til starfa í Bretlandi. (e)
22.50 The Bachelor 3
Andrew Firestone er
þriðji piparsveinninn til að
leita sér kvonfangs. (e)
23.40 Meet my Folks (e)
00.50 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir með
New York sem sögusvið.
(e)
14.45 Homes with Style (e)
15.10 Dining in Style (e)
15.35 Hack Hack er
dramatískur þáttur um
fyrrverandi lög-
reglumanninn Mike
Olshansky.Er uppkomst
að hann hafði tekið pen-
inga ófrjálsri hendi af
rannsóknarvettvangi
missti hann hvort tveggja,
skjöldinn og fjölskylduna.
Til að hafa í sig og á ekur
hann leigubíl nótt sem dag
og reynir að öðlast upp-
reisn æru með því að að-
stoða viðskiptavini sína við
að leysa hin ýmsu vanda-
mál. (e)
16.20 Watching Ellie Nýr
gamanþáttur með Juliu
Dreyfuss í aðalhlutverki
um Ellie en hún er söng-
og leikkona sem er enda-
laust að reyna að verða sér
út um verkefni. (e)
16.45 Love Chain Viltu vita
allt um ástarmál fræga
fólksins? (e)
17.10 Charmed Hinar
bráðvel gerðu Halliwell
systur berjast fyrir litla
manninn í hinum æsi-
spennandi þáttum
Charmed. (e)
17.55 Bonfires of the Van-
ities Með aðalhlutverk
fara Tom Hanks, Bruce
Willis og Melanie Griffith.
20.00 Dead Man on Cam-
pus Í aðalhlutverkum eru
tom Everett Scott og
Mark - Paul Gosselaar.
21.40 Kiss the Girls Með
aðalhlutverk fara Morgan
Freeman og Ashley Judd.
23.35 Menace II Society
Samuel L. Jackson og Tyr-
in Turner fara með aðal-
hlutverkin í þessari mynd.
01.15 Bonfires of the Van-
ities Með aðalhlutverk
fara Tom Hanks og Bruce
Willis. (e)
06.00 Cloes Encounters of
the Third
08.15 Rogue Trader
10.00 The Big Green
12.00 Stand By Me
14.00 Cloes Encounters of
the Third
16.15 Rogue Trader
18.00 The Big Green
20.00 Stand By Me
22.00 Another Day In
Paradise
00.00 From Dusk Till Dawn
2: Texas
02.00 Born Romantic
04.00 Another Day In
Paradise
Sjónvarpið 21.00 Bresk gamanmynd sem segir frá
átján ára stúlku, dóttur strangtrúaðra síka sem gerir upp-
reisn gegn foreldrum sínum og stingur af til Þýskalands
með fótboltaliði.
07.00 Blönduð dagskrá
11.00 Robert Schuller
12.00 Praise the Lord
14.00 Kvöldljós (e)
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson (e)
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
00.30 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg-
untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00
Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal
ásamt Ekkifréttum liðinnar viku frá Hauki
Haukssyni. 15.00 Fótboltarásin. Bein útsend-
ing frá landsleik Íslands og Þýskalands.
17.00 Rokksaga fyrir byrjendur. Tíundi og
lokahluti. Umsjón: Kristinn Pálsson. 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Kons-
ert. Kynning á tónleikum vikunnar. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn
með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Isadora Duncan
Rás 1 21.05 Fyrri þáttur Arndís-
ar Hrannar Egilsdóttur um Isadoru
Duncan er á dagskrá í kvöld. Dunc-
an hefur verið nefnd móðir nútíma-
dansins. Hún stofnaði fyrsta dans-
skóla sinn í Þýskalandi árið 1904.
Dansar hennar voru nokkurs konar
blanda af þjóðdönsum, sígildum
grískum hreyfingum og amerísku
hoppi og híi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 Popworld 2003
Þáttur sem að tekur á öllu
því sem er að gerist í heimi
tónlistarinnar hverju
sinni. Fullur af viðtölum,
umfjöllunum, tónlist-
armenn frumflytja efni í
þættinum og margt margt
fleira.
16.00 Geim TV
17.00 Pepsí-listinn Alla
fimmtudaga fer Ólöf
María yfir stöðu mála á 20
vinsælustu lögum dagsins.
19.00 Súpersport (e)
19.05 Meiri músík
Popp Tíví
06.00 2 Stupid Dogs 06.30 Mike, Lu & og
07.00 I Am Weeasel 07.30 Johnny Bravo
08.00 The Flintstones 08.30 Tom and Jerry
09.00 The Powerpuff Girls 09.30 Dexter’s
Laboratory 10.00 X-Men: Evolution 10.30
The Real Adventures Of Jonny Quest 11.00
Grim and Evil 11.30 Time Squad 12.00
Scooby Doo 12.30 The Flintstones 13.00
Tom and Jerry 13.30 Looney Tunes 14.00
Johnny Bravo 14.30 Courage the Cowardly
Dog 15.00 Cow and Chicken 15.30 Ed, Edd
n Eddy 16.00 Sheep in the big City 16.30
Codename: Kids Next Door 17.00 Batman
of the Future 17.30 Justice League 18.00
Cubix 18.30 The Powerpuff girls 19.00 The
Flintstones 19.30 What’s new Scooby-Doo?
20.00 Tom and Jerry 20.30 looney tunes
21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Labora-
tory 22.00 Courage the Cowardly Dog
22.30 Ed, Edd n Eddy 23.00 Powerpuff 60
00.00 Scooby Doo 00.30 Looney Tunes
01.00 Tom and Jerry Rás 21 - 471.25
STÖÐ EITTI
14.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.30 Fastrax 2002 (Véla-
sport) Hraðskreiður þátt-
ur þar sem ökutæki af öll-
um stærðum og gerðum
koma við sögu.
16.00 Spænsku mörkin
16.50 EM 2004 (Tyrkland
- England) Bein útsending
frá leik Tyrklands og Eng-
lands í 7. riðli.
18.54 Lottó
19.00 Toppleikir
20.50 Muhammad Ali -
Through the (Meistarinn
Muhammad Ali) Heim-
ildamynd í tveimur hlutum
um Muhammad Ali, einn
þekktasta íþróttamann
sögunnar. Ali, sem fagnaði
sextugsafmæli sínu á síð-
asta ári, er talinn fremsti
hnefaleikakappi allra tíma.
Hann vann marga glæsta
sigra í hringnum en var
jafnan mjög umdeildur
fyrir skoðanir sínar. (2:2)
21.50 Erik Morales - Guty
Espadas Útsending frá
hnefaleikakeppni í Los
Angeles. Á meðal þeirra
sem mætast eru fjað-
urvigtarkapparnir Erik
Morales og Guty Espadas.
00.20 The Hot Rock (Dem-
antsránið) Þriggja stjarna
glæpamynd á léttum nót-
um. John Archibald Dort-
munder og tveir félagar
hans ætla að stela demanti
frá virtu listasafni og koma
aftur í hendur réttra eig-
enda, íbúum lítils lands í
Afríku. Aðalhlutverk: Ro-
bert Redford, George Seg-
al og Ron Leibman. Leik-
stjóri: Peter Yates. 1972.
02.00 Unconscious (Öng-
vit) Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.25 Dagskrárlok og
skjáleikur
SKJÁRTVEIR
19.00 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
19.45 David Letterman
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
20.50 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
21.15 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru. Sér-
staklega þó samskiptum
kynjanna. (1:22)
21.35 Comedy Central
Presents Grínsmiðjan er
óborganlegur staður sem
þú vilt heimsækja aftur og
aftur.
22.00 Premium Blend
22.20 Saturday Night Live
Classics Svona eiga laug-
ardagskvöld að vera. Grín-
arar af öllum stærðum og
gerðum láta ljós sitt skína.
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.05 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.30 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru. Sér-
staklega þó samskiptum
kynjanna. (1:22)
01.50 Comedy Central
Presents
02.15 Premium Blend
02.35 Saturday Night Live
Classics Svona eiga laug-
ardagskvöld að vera. Grín-
arar af öllum stærðum og
gerðum láta ljós sitt skína.
Stöð 3