Morgunblaðið - 26.10.2003, Page 37

Morgunblaðið - 26.10.2003, Page 37
KIRKJUSTARF/ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2003 37 www.merkur.is BW 211 D-3 með þjöppumæli 594 6000 Skútuvog i 12a Til afgreiðslu strax 12,2 tonn Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Okkur hefur verið falið að leita fyrir fjársterkan aðila að góðu raðhúsi eða einbýlishúsi í Norðurbæ Hafnafjarðar. Æskileg stærð er frá 150 fm til 250 fm. Þarf að vera laust í síðasta lagi 1. mars n.k. Uppl. veitir Ingileifur Einarsson lgf. eða Gunnar Bergmann sölumaður Ásbyrgi. VANTAR Í NORÐURBÆ HF. BÁTAR SKIP Fiskiskip til sölu Leifur Halldórsson ÁR 217, sskrnr. 1171 sem er 146 brúttórúmlesta stálskip smíðað í Noregi 1968, endurbyggt að 92 hundraðshlut- um í Póllandi árið 1998. Skipið selst með veiði- leyfi og getur selst með öllum veiðiheimildum. Skipið er mjög vel útbúið til dragnótaveiða. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 3340, Reykjavík. S M Á A U G L Ý S I N G A RI DULSPEKI Heilarinn Karina Becker, útskrifuð frá heilun- arskóla Barböru Brennarn, sem þekktust er fyrir bókina „Hendur ljóssins“ verður með námskeið í heilun. Hara dimension mið- vikudaginn 5. nóv. kl. 10- 16.30. The sacred heart, 1-2 nóv. kl. 10-17. Healing in crisis 8-9 nóv kl. 10-17. Námskeiðin eru haldin í Heilsusetri Þórgunn- ar, Skipholti 50C. Einkatímar og nánari upplýs- ingar í síma 552 6625, Karina Becker. Námskeið — einkafundir Miðillinn Sigurður Geir Ólafsson býður upp á einkafundi í sambands- og skyggnilýsingum, ráðgjöf, kennslu o.fl. Námskeið: 1. stig miðilsþjálf- unar (opnunarnámskeið) verður haldið 10. til 16 nóv. Síðasta námskeið fyrir áramót. Nám- skeiðið samanstendur af miðilsþjálfun, samskiptum og mannrækt. 2. stig í febrúar og 3. stig í mars. Skráning á 1., 2. og 3. stig stend- ur yfir. „Staðfestingargjald“. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 13.00 í síma 581 4503 eða skila- boð á símsvara og við höfum samband. Sími 581 4503 TILKYNNINGAR Heilsudagar á Hótel Geysi: Vertu velkomin/n í heilsudvöl á Hótel Geysi dagana 3.—5. nóv- ember eða 14.—16. nóvember. Heilsudvölin felur í sér, greiningu á ástandi líkama með lithimnu- lestri, bak- og svæðanudd, heilsufæði, fræðslu um varnir gegn ýmsum sjúkdómum, mikil- vægi góðrar meltingar ásamt fræðslu um mannleg samskipti og vellíðan. Gist er í vel búnum herbergjum, og eru kvöldvökur á kvöldin ásamt fullu heilsufæði. Nánari upplýsingar og bókanir í síma 486 8915. Leiðbeinandi Heiðar Ragnarsson. Verð kr. 25.000 fyrir manninn (5.000 kr. aukagjald fyrir eins manns herbergi) Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 9.30—14.00, föstudaga frá kl. 9.30—13.30. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. KENNSLA CRANIO-NÁM 2-hluti. B-stig 8-13.október. S.564 1803/699 8064 www.cranio.cc.ww.ccst.co.uk FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  18410278  Dd Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Morgunguðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Unnar Erlingsson kennir. Kl. 20.00 er fjölbreytt samkoma í umsjá eins karla-heimahóps kirkjunnar. Allir velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Åge M. Åleskjær. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Kraftaverkasamkoma í dag kl. 16.30. með Charles Indifon. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma í Hvítasunnu- kirkjunni á Akureyri kl. 20.00. www.krossinn.is Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen. Mánud. 20. okt. kl. 15.00 Heimilasamband. Foringjaskóla- nemi Marit Velve Byre talar. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00. Ungbarnastarf, barnakirkja, krakkastarf. Lofgjörð. Létt máltíð og samfélag að sam- komu lokinni. Bænastund kl. 19:30. Almenn samkoma kl. 20:00. Högni Valsson predikar. Lofgjörð, fyrirbænir og skemti- legt samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið, nýjar bækur í bókabúð- inni. www.vegurinn.is SAFNARAR Plötur óskast: Breiðskífur með ANDREW, ICECROSS, JON- AS&EINAR, MÁNAR, NATTÚRA, OÐMENN, SVANFRÍÐUR. Smá- skífur með THOR'S HAMMER. Borga 5 þús. fyrir góð eintök. Einnig rokk og pönk plötur frá 1960-'80, breið- og smáskífur. Tölvup. leariderz@hotmail.com RAÐAUGLÝSINGAR mbl.is ATVINNA LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÖNNUR Tómasarmessa á þessu hausti verður í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 26. október, kl. 20. Tómasarmessan hefur vakið mikla ánægju þeirra sem þátt hafa tekið og virðist hafa unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur verið haldin í Breið- holtskirkju í Mjódd síðasta sunnu- dag í mánuði, frá hausti til vors, síð- ustu sex árin og verður sami háttur hafður á í vetur. Framkvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Breiðholts- kirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna. Heiti Tómasarmessunnar er dreg- ið af postulanum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu drottins nema hann fengi sjálfur að sjá hann upp- risinn og þreifa á sárum hans. Mark- mið messunnar er öðru fremur að leitast við að gera nútímamanninum auðveldara að skynja návist drott- ins, einkum í máltíðinni sem hann stofnaði og í bænaþjónustu og sál- gæslu, en mikil áhersla er lögð á fyr- irbænaþjónustu. Þá einkennist mess- an af fjölbreytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátttöku leik- manna. Eldri borgarar í Seljakirkju SAMVERA eldri borgara verður þriðjudagskvöldið 28. október kl. 18 í Seljakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur erindi. Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur einsöng. Létt- ur málsverður á kr. 500 á mann. Skráning í síma kirkjunnar 567 0110 fyrir kl. 13 á þriðjudag. Verið velkomin í Seljakirkju. Orð í trúleysi HVERNIG er hægt að yrkja á trúar- daufum tíma, þegar hið trúarlega tungumál hefur tapað krafti? Við þennan vanda hefur Ísak Harðarson glímt í fjölda ljóðabóka. Á Hallgrímshátíð, sem haldin verður í dag, sunnudag, er boðið til sunnudagsfundar um ljóðlist Ísaks undir yfirskriftinni Orð í trúleysi. Andri Snær Magnason, rithöfundur, og Kristján B. Jónasson, bókmennta- fræðingur, munu fjalla um skáldið. Andri Snær rannsakaði ljóðlist Ísaks og gaf út bókina Maður undir himni: Um trú í ljóðum Ísaks Harðarsonar. Kristján var ritstjóri stórbókarinnar Ský fyrir ský, sem er safnbók Ísaksl- jóða og kom út árið 2000. Vert er að hvetja alla sem áhuga hafa á ljóðlist og trúarlegri tjáningu að koma til sunnudagsfundar, sem hefst í Norðursal Hallgrímskirkju kl. 13. Auk fyrirlestra mun Hjalti Rögnvaldsson, leikari, lesa nokkur ljóð Ísaks Harðarsonar. Tómasarmessa í Breiðholtskirkju Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkjar sunnudagskvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Fé- lagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 511 5405. Neskirkja. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10–12. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélag- ið kl. 20–22 (fyrir 8.–10. bekk). Video og popp. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æsku- lýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Bessastaðasókn. Sunnudagaskól- inn er í sal Álftanesskóla kl. 11, um- sjón með sunnudagaskólanum hafa Kristjana og Ásgeir Páll. Allir velkomn- ir. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára börn á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir velkomnir. Nánari upplýs- ingar á www.kefas.is Safnaðarstarf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.