Morgunblaðið - 01.11.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.11.2003, Blaðsíða 25
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2003 25 Sauðárkróki | Rétt fyrir klukkan fimm að morgni miðvikudags til- kynnti Ne,yðarlínan um eld í húsinu númer 12 við Suðurgötu á Sauð- árkróki, eftir að starfsmaður frá Ör- yggisþjónustu Skagafjarðar hafði tilkynnt um eldsvoða. Slökkviliðið var komið á staðinn innan örfárra mínútna, en komst ekki inn í húsið vegna ofsahita, enda mun eldurinn hafa kraumað í húsinu lengi. Í fyrstu var talið að húseig- andi, sem býr einn í húsinu, væri heima, en eftir að reykkafarar kom- ust inn kom í ljós að húsið var mann- laust. Einnig kom þá á sama tíma til- kynning frá Neyðarlínunni um að búið væri að hafa uppi á eigand- anum, sem staddur var utanbæjar. Talið er fullvíst að kviknað hafi í út frá sjónvarpi, og er tjón mjög mikið, nánast allt ónýtt inni í húsinu, bæði innbú og innréttingar.    Morgunblaðið/Björn Björnsson Á vettvangi: Starfsmenn lögreglu og slökkviliðs á brunastað. Mikið tjón í enn ein- um sjónvarpsbruna Kæra til kærunefndar | Grund- arfjarðarbær hefur kært fram- kvæmd samkeppninnar um rafrænt samfélag til kærunefndar útboðs- mála. Eru m.a. gerðar athugasemdir við breytingar á valmælikvörðum samkeppninnar, sem bitnuðu sér- staklega illa á umsókn og hug- myndum Grundfirðinga um rafrænt samfélag, segir á heimasíðu sveitar- félagsins. Umsókn Grundarfjarð- arbæjar var byggð á hugmynda- vinnu undirbúningshópa sem tryggðu víðtækt samráð við íbúana. Búst er við að kærunefndin taki málið fyrir innan tíðar. Stykkishólmi | Íbúaþing verður haldið í Stykkishólmi í dag, laug- ardag, og hefst það kl. 10. Und- irbúningur fyrir þingið hefur staðið frá því í vor. Nú er komið að grunn- skólabörnum að taka þátt í verkefn- inu sem heitir „Tökum höndum saman“. Nú stendur yfir þemavika í grunnskólanum tengd verkefninu. Nemendum er skipt upp eftir ald- ursstigum. Yngsti hópurinn á að finna svör við spurningunni: Hvað er gott við að búa í Stykkishólmi? Þetta er athyglisverð spurning og misjöfn svör. Þá er þeim falið að koma með tillögur um hvað betur mætti fara í bænum. Miðstigið fjallar um íþróttir og tómstundir. Elsta stigið eru nemendur í 8.–10. bekk. Nemendurnir í þessum hópi völdu sér þrjú viðfangsefni: Skól- inn, bærinn og þjónustan við íbúana. Á íbúaþinginu munu fulltrúar nemenda koma fram og kynna nið- urstöður vinnu sinnar og einnig munu vera til sýnis ýmis verk sem nemendur hafa unnið á þemadög- um í kringum þessa miklu dagskrá. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Framtíðin: Aníta Rún, Rebekka Rán og Elín í 2. bekk vinna að tillögu að framtíðarsundlaug. Vatnsrennibrautin skal vera sú stærsta hér á landi. Skólabörnin undirbúa íbúaþing www.thjodmenning.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 #7 BLÁA LÓNI‹ ICELAND REVIEW ÁSKRIFTARSÍMI 512-7517 askrift@icelandreview.com HVERS VEGNA ÍSLAND? 40 ÁSTÆ‹UR 13 101 REYKJAVÍK Þegar þú ferðast ferðastu þá með AVIS Verð pr. dag kr. 3.600 M.v. lágmarksleigu 7 daga Opel Corsa eða sambærilegur Við gerum betur Kaupmannahöfn AVIS Sími 591 4000 www.avis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.