Morgunblaðið - 20.11.2003, Síða 61

Morgunblaðið - 20.11.2003, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2003 61 EMINEM hefur verið sakaður um kyn- þáttafordóma í garð svartra kvenna. Það er tímaritið Source sem heldur þessu fram eftir að hafa grafið upp lag sem Eminem samdi eftir að hafa hætt með svartri kær- ustu árið 1993. Þar rappar hann: „Svartar stelpur vilja mann bara vegna peninganna því þær eru heimskar. Aldrei fara á stefnumót með svartri stelpu því þær svörtu eru bara á eftir peningum þínum og það er sko ekkert fyndið ... svartar stelpur og hvítar fara ekki saman, því þær svörtu eru heimskar en hvítu góðar.“ Lag- ið barst ritstjórn í gegnum þrjá fyrrv. kunningja Eminem. Rapparinn neitar ekki að hafa samið lagið en segir það bernskubrek og hafa verið samið í miklu bræðiskasti. FÓLK Ífréttum EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  SG DV KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.05 KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. AKUREYRI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. i l i j li i l i i i il j l i i i EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert The Rolling Stone  The Guardian “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40. B.i.10. FRUMSÝNING

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.