Morgunblaðið - 22.11.2003, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 22.11.2003, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2003 85 „ÞETTA var alveg frábært,“ segir nýkrýndur Herra Ísla nd 2003, tví- tugur Skagamaður, Garðar Berg- mann Gunnlaugsson. „Þetta kom á óvart. Ég er mjög ánægður með þetta en ég held að konan sé ánægðari,“ segir hann en umrædd kona er Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Fögnuðu þau sigrinum með því að fara út að borða á Argentínu í gærkvöldi, sem er áreiðanlega til- breyting frá skyrinu sem strák- arnir snæða ótæpilega af í und- irbúningi. „Maður verður að sinna henni aðeins. Maður er búinn að vera að heiman núna í nærri mánuð,“ segir Garðar sem er frá Akranesi en bú- settur í Reykjavík. – Bjóstu við þessu? „Eins og ég hef sagt áður er ég mikill keppnismaður enda er ég íþróttamaður. Ég fer í allar keppn- ir til að reyna að vinna og sem bet- ur fer uppskar ég eins og ég sáði núna,“ segir hann en Garðar spilar fótbolta með ÍA en hann er bróðir annarra þekktra fótboltakappa, Arnars og Bjarka. Hann var því í ágætu formi fyrir keppnina. „Það vantaði smá uppá líkamsmassa, ég var búinn að hlaupa þetta af mér yfir sumarið. Ég fór í einkaþjálfun í einn og hálfan mánuð,“ segir hann. – Mælirðu með þessu? „Já, þetta er frábær reynsla en þetta er mikil vinna,“ segir Garðar en hann var valinn úr hópi 18 keppenda á Broadway á fimmtu- dagskvöldið. Í öðru sæti varð Henning Jón- asson, tvítugur Stokkseyringur, en hann fór með sigur af hólmi í síma- kosningu meðal áhorfenda Stöðvar 2 sem sýndi beint frá keppninni. Smári Valgarðsson, 19 ára Reyk- víkingur, varð þriðji. Magnús G. Guðbjargarson, 19 ára Hornfirðingur, varð fjórði og Júlíus Ragnar Júlíusson, 20 ára Reykvíkingur, varð fimmti. Magn- ús var einnig valinn ljósmynda- módel keppninnar og Jón Þór Guð- jónsson, tvítugur Reykvíkingur, var vinsælastur keppenda. Ljósmynd/ÞÖK Sigurvegararnir í keppninni raða sér upp fyrir myndavélarnar. Tvítugur Skagamaður valinn Herra Ísland Mikill keppnismaður Garðar Bergmann Gunnlaugsson var kosinn Herra Ísland 2003. Garðar fagnar sigrinum ásamt unn- ustu sinni Ásdísi Rán. Flott jólaföt í miklu úrvali Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! KEFLAVÍK Kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.05 KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. AKUREYRI Kl. 8 og 10.15. B.i. 12 KEFLAVÍK Kl. 10.15. B.i. 12 Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. i l i j li i l i i i il j l i i i EPÓ Kvikmyndir.com “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10. ÁLFABAKKI Kl. 3.50. B.i.10. ÁLFABAKKI Kl. 1.45 og 3.40. B.i.10. FRUMSÝNING Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45. B.i.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.