Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 40
Grensáskirkja. Unglingastarf 9. og 10. bekkjar í kvöld kl. 19.30. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Fé- lagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 511 5405. Neskirkja. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10–12. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- félagið kl. 20–22 (fyrir 8.–10. bekk). Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æsku- lýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Bessastaðasókn. Sunnudagaskól- inn er í sal Álftanesskóla kl. 11. Um- sjón með sunnudagaskólanum hafa Kristjana og Ásgeir Páll. Allir vel- komnir. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er vitnisburðarsamkoma kl. 14. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví- skipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7– 12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir vel- komnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikil lofgjörð í umsjón Gospelkórs Fíladelfíu. Fyrirbænir. Allir velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. www.gospel.is Vegurinn. Fjölskyldusamkoma kl. 11, lofgjörð og skipt í deildir, eitt- hvað við allra hæfi. Léttur hádegis- verður á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. Bæna- stund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, lof- gjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Safnaðarstarf KIRKJUSTARF 40 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Um er að ræða 260 fm stál- grindarhús ásamt 80 fm milli- palli, samtals 340 fm. Mikil loft- hæð er í húsinu. Húsið er í Borgartúni 31 og er það selt til niðurrifs og flutnings. Verðtilboð. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Til sölu stálgrindarhús til flutnings Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310 og Hilmar í síma 896 8750. www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Smáralind - 1. hæð Sími 565 8000 Í dag býðst þér að skoða sérlega skemmtilega og bjarta 4ra-5 herb. 125,4 fm sérhæð. Íbúðin er á 2. hæð í þessu rólega og vinsæla hverfi auk 30,6 fm bílsk. Nýtt glæsilegt eldh. og endurn. rafm. Falleg- ir loftlistar í loftum. Góðar svalir og leiksv. fyrir börnin. Áhv. hagst. lán. Verð 17,9 millj. Kristberg og fjölsk. taka vel á móti ykkur með kaffi á könnunni milli kl. 14 og 16 í dag. Rauðalækur 61 opið hús milli kl. 14 og 16 í dag Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Opið í dag frá kl. 12-14 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík LEIRUBAKKI Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu húsi. Fallegt útsýni. Vestursvalir. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 12,5 millj. Nr.3572 LUNDARBREKKA - KÓP. Mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherbergi á jarðhæð. Fallegt útsýni. Tvennar svalir. Nýl. vandaðar innréttiningar. Þvottahús inn af eldhúsi. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. húsbréf 6,5 millj. Verð 14,5 millj. Nr. 3621 FRÓÐENGI M. BÍLSKÝLI Góð 5 til 6 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í sameiginlegu bílskýli. Tvennar suðursvalir. Gott útsýni. Húsið stendur við lokaðan botnlanga. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Áhv. 7,0 millj. Verð 15,7 millj. Nr. 3583 SEILUGRANDI M. BÍLSKÝLI. Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi og sérbílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Suðursvalir. ATH. LAUS STRAX. Áhv. húsbréf Verð 10,9 millj. Nr. 3581 VÖLVUFELL Glæsieign í góðu húsi. Rúmgóð björt og vel skipulögð íbúð á 3. hæð. Stórar svalir, gott skipulag, sérþvottahús í íbúð. Nýlegt eldhús. Stærð 108,5 fm. Verð 10,9 milj. Nr. 3757 VANTAR VANTAR Vegna gífurlegrar aukningar í sölu í október og nóvember vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Sérstaklega þó 2ja-4ra herb. íbúðir. jöreign ehf Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Stórhöfði - Til sölu/leigu Til sölu/leigu Skrifst. á 2. hæð. Sérstaklega bjartar og vandaðar skrifst. með glæsilegu útsýni. mjög góð staðsetning. Tölvulagnir. Verðtilboð. Lyfjakistan Námskei› ætla› öllum skipstjórnarmönnum ver›ur haldi› í Sjómannaskólanum í samstarfi Menntafélagsins ehf. vi› Slysavarnaskóla sjómanna, Sæbjörgu og Slysa- og brá›amóttöku Landspítalans, Fossvogi. Kennt er skv. alfljó›legum kröfum Alfljó›asiglingamálastofnunarinnar, STCW A-VI/4-1 og A-VI/4-2. Kennarar: Læknar og hjúkrunarfræ›ingar Landspítalans, Fossvogi og lei›beinendur Slysavarnaskólans. Tími: 15.-19. des. Samhli›a námskei›inu ver›a gengnar vaktir á brá›amóttöku Landspítalans, Fossvogi. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 0 7 5 0 • s ia .is – Sjúkra- og slysahjálp Slysavarnaskólisjómanna Uppl‡singar og skráning í Sjómannaskólanum í síma 522 3300, fax 522 3301. Tvennir kyrrðar- dagar á aðventunni NÚ Á aðventunni gefst gott tæki- færi til þess í Skálholti að undirbúa sig andlega fyrir jólahátíðina, með því að draga sig í hlé frá þeirri streitu og því erfiða áreiti sem skap- ast hefur í þjóðfélaginu á jólaföst- unni, njóta helgi staðarins og láta uppbyggjast af orði Guðs. Boðið er upp á tvenna kyrrðardaga í Skál- holti á aðventunni og verður stef þeirra hvorra tveggja: Undirbún- ingur jóla. Kyrrðardagar um fyrstu helgi í aðventu: Þessir kyrrðardagar hefjast á fimmtudagskvöld 27. nóvember og eru því degi lengri en almennt ger- ist og er það að ósk þeirra er sóttu þessa kyrrðardaga í fyrra. Þeim lýk- ur með messu í Skálholtsdómkirkju kl. 14.00 á sunnudeginum. Leiðsögn daganna annast Karl biskup Sigurbjörnsson en Sigurður vígslubiskup Sigurðarson leiðir sögu- og bænagöngu og báðir ann- ast þeir helgihald kyrrðardaganna. Þessir kyrrðardagar eru fullbók- aðir en biðlistinn er opinn ef einhver pláss losnuðu. Kyrrðardagar í nánd jóla – um þriðju helgi í aðventu: Þessir kyrrðardagar hefjast á föstudagskvöldið 12. desember og leiðsögnina annast sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir og dr. Einar Sig- urbjörnsson. Munu þau hugleiða texta jóla- og aðventusálma og fjalla um uppbyggilega jólasiði, sem leiða fram inntak jólanna. Auk þess mun Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari leiðbeina um slökun. Aðeins nokkur pláss eru enn laus á þessum kyrrðardögum Upplýsingar og skráning: Skrifstofa Skálholtsskóla, netfang skoli@skalholt. is, sími 486 8870, veitir nánari upplýsingar og tekur við skráningum. Svövusjóður styrk- ir þau sem þess þurfa til þátttöku í kyrrðardögum. Tómasarmessa í Breiðholtskirkju ÞRIÐJA Tómasarmessan á þessu hausti verður í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudagskvöldið 23. nóvember, kl. 20. Tómasarmessan hefur vakið mikla ánægju þeirra sem þátt hafa tekið og virðist hafa unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur verið haldin í Breið- holtskirkju í Mjódd síðasta sunnu- dag í mánuði, frá hausti til vors, síð- ustu sex árin og verður sami háttur hafður á í vetur. Að þessu sinni verð- ur messan þó fjórða sunnudag í nóv- ember, þar sem 30. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Fram- kvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Breiðholtskirkja, Kristilega skólahreyfingin, Félag guð- fræðinema og hópur presta og djákna. Skálholt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.