Vísir - 29.11.1980, Page 22
22
VÍSIR
Laugardagur 29. nóvember .1980
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
smiði á stálfestihlutum fyrir tréstaura í
Suðausturlínu.
útboðsgögn nr. 80036 verða seld á kr. 10.000.-
hvert eintak á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins Laugavegi 118, frá og með mánudeg-
inum 1. desember n.k.
Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 10. des. á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins
Sænski vísnasöngvarinn
JERKER ENGBLOM
syngur lög eftir Bellman, Evert Taube og
Birger Sjöberg
á visnastund í Norræna húsinu
sunnudag 30. nóv. kl. 17.
Miðar við innganginn kr. 1000
NORRÆNA HUSSÐ
m
1
Visur af Alþýðusambandsþingi
99Því Karvel alltaf
hækkar, hækkar....
99
Alþýðusambandsþingi er nú nýlokið og gekk þar margt á sem kunnugt er.
Þær pólitisku deilur sem þar urðu urðu mörgum tilefni til að kasta fram
stökum um menn og málefni og fara hér á eftir fáeinar þeirra.
Mismunurinn lækkar lækkar
það langt ég veit.
En konum alltaf fækkar fækkar
i fremstu sveit.
Eyrnaverkur stækkar stækkar
ef stormur dvin.
Þvi Karvel alltaf hækkar hækkar
hljdðin sin.
Olafur Þór Ragnarsson
Rvik 26/11/80
Ýmsum finnst það eflaust skellur
þó öðrum þyki varla miður
Ef að Karvel fellur fellur
fellur kannski röddin niður.
Valgarður
Leirubakka 36
DIXI
SPORTFATNAÐUR
BOLTAR TÚSKUR
SKÓR O. FL.
Bikafinii /f.
Sportvöruverslun
Skólavörðustíg 14 sími 24520
Finlux
Litsjónvörp
FERDASKRIFSTOFÁN
ÖRVAUW
2 69 00
Rokorostofa
Austurbæjor
1.
HANDKNATTLEIKUR
DEILD
A morgun kl. 20.00 leiða saman
hesta sina VALUR og VÍKING-
UR í Laugardalshöll.
P.S.Svona þér að segja hefur
spennan i 1. deildinni aldrei
verið meiri og leikirnir
hingað til verið rosalega
spennandi. En að öllum öðr-
um leikjum ólöstuðum kem-
ur þessi til með að slá þeim
öllum við, hvað varðar
spennu og allt annað sem
þarf til að gera leik i hand-
bolta eftirsóknarverðan. Að-
eins eitt i lokin:
ALLIR A VÖLLINN.
LESTU ÞETTA