Vísir - 29.11.1980, Side 24
24
VtSIR
Laugardagur 29. nóvember 1980.
Hafnfirðingar
Almennur
borgarafundur
verður sunnudaginn 30.
nóvember kl. 14.00 í húsi
Iðnaðarmanna, Linnetstíg 3.
Dagskrá fundarins:
Mengun frá verksmiðjunni
Lýsi og Mjöl, yfir
Hafnarfjörð og
nágrannabyggðir
Eftirtöldum aðilum sérstaklega boðið á fund-
inn:
Bæjarstjóra og bæjarfulltrúum.
Framkvæmdastjóra og stjörn Lýsi og Mjöl.
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar.
Formanni verkamannafélagsins Hlífar.
Áhugamenn gegn vaxandi
mengun í Hafnarfirði.
TILBOÐ
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í nú-
verandi ástandi,skemmdar óhöpp: eftir umferðar-
1. Fiat 125 P árgerð 1979
2. Fiat 126 árgerð 1974
3. Ford Escort1300 árgerð 1973
4. Toyota Cressita árgerð 1977
5. Datsun 1200 st. árgerð 1972
6. Mazda 818 árgerð 1977
7. Mazda 818 árgerð 1977
8. Mercury Comet árgerð 1977
9. Volkswagen 1300 árgerð 1971
10. Peugeot504 árgerð 1980
11. Citroen G.S. árgerð 1978
12. Lada 1500 árgerð 1977
13. Honda 1000 bif hjól árgerð 1978
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 1.
des.i Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9-12 og 13- 16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h/f.,
Laugavegi 178, Reykjavík.
TRYGGING H/F.
Fossvogshverfi III
K-V lönd
Hringbraut
Flyðrugrandi
Boðagrandi
Hringbraut
Mikhail Botvinnik Vassili Smyslov Paul Keres
Sovétmenn
ótvíræðir
sigurvegarar
Um Ólympíuskákmótin 1950—70
Á Miðjarðarhafseynni Möltu stendur nú yfir 24.
óiympiuskákmótið og eru þar mættir til leiks nán-
ast allir sterkustu skákmenn heims. Islendingar eru
auðvitað meðal keppenda eins og venjulega og hef-
ur gengið þokkalega það sem af er. Fyrsta ólym-
píuskákmótið var haldið í London árið 1927 en það
siðasta fyrir seinni heimsstyrjöld í Buenos Aires
árið 1939. Meðan á stríðinu stóð várð auðvitað hlé á
tafImennsku en fljótlega eftir að því lauk fóru
menn að ámálga mótshald að nýju. Verður hér á
eftir rifjuð stuttlega upp saga ólympíumótanna
eftir stríð en hún hefst í júgóslavnesku borginni Du-
brovnik árið 1950...
Júgóslavar sigra — Sovét-
ríkin fjarverandi
Aöeins 16 þjóðir mættu til leiks
og munaöi mestu aö i þann tiö
voru litlir kærleikar meö Titó
Júgóslaviuleiötoga og öörum
austantjaldsforkólfum, sendu
engir þeirra liö á vettvang. Þrátt
fyrir þaö voru margir frægir
kappar komnir á vettvang og aör-
ir létu i fyrsta sinn ljós sitt skina.
Kynslóöaskipti uröu i skákheim-
inum um þetta leyti, Alekhina,
Capablanca og Lasker voru dánir
og margir aörir sterkir skákmenn
horfnir af sjónarsviöinu. Maöur
kemur i manns staö og ekki vant-
aöi snilldina.
Eftir haröa baráttu tókst Júgó-
slövum aö tryggja sér sigurinn.en
i sveit þeirra voru Gligorié, Pirc,
Trifunovié og Rabar. Argentfnu-
menn (Najdorf, Jul. Bolbochan,
Guimard, Rossetto) veittu þeim
mikla keppni en uröu á endanum
aö sætta sig viö annaö sætiö.
Vestur-Þjóöverjar lentu i þriöja
sæti en þeir tefldu fram þeim
Wolfgang Unzicker og Lothar
Schmid á tveimur efstu boröun-
um og vakti sér i lagi sá fyrr-
nefndi mikla athygli. Bandarikja-
menn meö Reshevsky i broddi
fylkingar uröu í fjóröa sæti. Best-
um árangri fyrstu borös manna
náöu þeir Najdorf og Unzicker, þá
Reshevsky og Gligorié fjóröi.
Rússar komu, sáu og sigr-
uðu
Sovétmenn mættu i fyrsta
skipti I sögunni til leiks á
ólympiuskákmóti.þegar þaö var
haldiö i Helsinki 1952. Sveit þeirra
var svo sterk aö heimsmeistarinn
Mikhail Botvinnik komst ekki I
hana, f hans staö héldu þeir Ker-
es, Smyslov, Bronstein, Geller,
Boleslavsky og Kotov til Finn-
lands. (Benda má aö nú, 28 árum
siöar, er Geller aö tefla á fjóröa
boröi á ólympiumótinu á Möltu)
Keppendur voru alls 25 og var
þeim skipt f tvo undanrásarriöla
og tvo lokariöla. Sovéska sveitin
sigraöi fremur örugglega, Argen-
tina varö i ööru sæti og Júgó-
slvaia I þriöja. Najdorf varö aftur
efstur fyrsta borös manna en sfö-
an kom Stáhlberg, Svíþjóö.
öruggur sigur Rússanna
Á ll. ólympfumótinu, sem
haldiö var i Amsterdam 1954,
voru 26 keppendur og var þeim
skipt f fjórar undanrásir. Flestar
sterkustu þjóöir heims sendu en
þó vantaöi Bandarikjamennina.
Sovétmenn unnu mjög léttan sig-
ur.en Botvinnik var nú mættur til
leiks og munaöi um minna. Aörir
i liöinu voru Smyslov, Bronstein,
Keres, Geller og Kotov. A ný uröu
Argentínumenn i ööru sæti og
Júgólsavar i þriöja en þar tefldi
Pirc á á fyrsta boröi i staö Glig-
oriés. Tékkar (meö Pachman og
Filip á boröum 1 & 2) lentu I
fjóröa sæti en Vestur-Þjóöverjar I
fimmta.
Botvinnik varö efstur á fyrsta
boröi, náöi 77.3% vinningshlut-
falli, siöan kom Kupper frá Sviss
og i þriöja sæti ungur maöur frá
Danmörku, Bent Larsen. A ööru
boröi varö Anderson frá Kanada
efstur, Ungverjinn Barcza á
þriöja boröi en Keres var lang-
bestur 4.borös manna, vann 13
skákir og geröi eitt jafntefli, sem
þýöir 96.4%.
Larsen verður stórmeist-
ari
Næst var haldiö til Moskvu,
1956. Keppnisþjóöirnar voru 34 og
þurftu margar gamlar og grónar
skákþjóöir aö berjast af öllu afli
til aö komast upp úr undanrásun-
um, Pólverjum, Hollendingum og
Svium mistókst.
Sovétrikin unnu góöan sigur en
ekki áreynslulausan. Sovéska
sveitin tapaöi sinu fyrsta einvigi I
fjóröu umferö úrslitakeppni ,
fyrir Ungverjum. Sigursveitina
skipuöu Botvinnik, Smyslov, Ker-
es, Bronstein, Taimanov og Gell-
er en I júgóslavneska liöinu sem
varö i ööru sæti voru þeir Gligor-
ié, Matanovié og Ivkov á þremur
efstu boröunum. Ungverjar tóku
sig á eftir nokkur mögur
ólympiumót og hofnuöu I þriöja
sæti, þar tefldu Szabó, Bracza og
Benkö á þremur efstu boröum og i
ööru varamannssæti var ungur
maöur, Lajos Portisch.
Mesta athygli vakti Bent Lar-
sen sem nánast einn og sjálfur
kom dönsku sveitinni upp i A-riöil
úrslitakeppninnar, hann varö
efstur fyrsta borös manna og
tryggöi sér stórmeistaratitil. I
ööru sæti varð Botvinnik og i
þriöja sæti Friðrik Ólafsson...
Tal og Petrosian láta að
sér kveða
Næst var teflt i Munchen árið
1958. Sovéska sveitin tryggði sér
þar öruggan sigur eins og venju-
lega en i ööru sæti varö Júgóslav-
ia, þá Argentina og I fjóröa sæti
lentu Bandarikjamenn sem
mættu nú aftur til leiks eftir nokk-
urt hlé. A fjórum efstu boröum
Sovétmanna voru gamalkunnir
kappar, Botvinnik, Smyslov, Ker-
es og Bronstein en I varamanna-
sætunum voru ungir menn sem
áttu eftir aö láta mikiö aö sér
kveöa: Tal og Petrosian. Tal fékk
90% árangur á fyrsta varaboröi
og Petrosian varö jafn Ungverj-
anum Forintos á ööru varaborð-
inu. Annars varö Gligorié efstur á
fyrsta boröi, þá gamli maöurinn
Euwe, i þriöja sæti Botvinnik og i
þvi fjórða Larsen. Ingi R. Jó-
hannsson varö 17.-8. sæti. Annars
vakti hvaö mesta athygli aö Ung-
verjum tókst ekki aö vinna sér
sæti i A-riöli en þeir fengu bronsiö
á mótinu á undan.
Fischer!!
ólympiumótiö i Leipzig 1960
vakti mesta athygli fyrir þá sök
að þar tefldi hinn barnungi Fisch-
er á efsta borði fyrir Bandarikja-
menn. Reshevsky fyrtist viö og
fór ekki I bandarísku sveitina,
Larry Evans ekki heldur. Engu
að siöur tókst Bandarikjamönn-
um (Fischer, Lombardy, R.
Byrne, Bisguier) aö ná ööru sæt-
inu, á eftir Rússum sem sigruðu
eins og venjulega mjög örugg-
lega. Hinn nýi heimsmeistari var
þar á fyrsta borði, Mikhail Tal, en
aörir i sveitinni voru Botvinnik,
Korchnoi, Smyslov, Keres og
Petrosian, Austurrikismaöurinn
Robatsch varö efstur fyrsta
borösmanna (tefldi i B-riöli) en
siöan kom Tal, þá Fischer og siö-
an Gligorié. Botvinnik varö efstur
á ööru boröi, Korchnoi á þriöja,
Tan Ha-Liong (Indónesiu) og
Miagmasuren á fjóröa boröi.
Fastir liðir einsog venju-
lega
Næsta ólymplumót var haldiö
áriö 1962 I Varna og fór þar flest
eftir bókinni. Sovétmenn (Bot-
vinnik, Petrosian, Spassky, Ker-
es, Geller og Tal) unnu fremur