Vísir - 06.12.1980, Síða 24

Vísir - 06.12.1980, Síða 24
1 f l Verkfall bankamanna Vegna væntanlegs verkfalls félagsmanna Sambands islenskra bankamanna frá og með mánudegi 8. desember 1980, tilkynnist hér með að miðstöð verkfallsnefndar S.l.B. verður i skrifstofu S.í.B. Laugavegi 103, 5. hæð. Simar verkfallsnefndar eru: 29992 Upplýsingar til bankam. og fjölmiðla 29993 Stjórn verkfallsvörslu 29995 Tengsl við trúnaðarmenn 29996 Framkvæmdastjórn verkfallsvörslu 29997 Skrifstofa SÍB. BARNAFÖT Útigallar, peysur, buxur,hvitar skyrtur, náttföt og annar barnafatnaður Úrva/ jólagjafa Úrval sængurgjafa Sigrún barnafataverslun Álfheimum 4, Sími 35920 ^SSA Harmsaga Indjána í tilefni bókarinnar „Heygðu mitt hjarta við undað hné” Ættfrœðin Ætt Jakobs Hálfdánarsonar á Húsavík Þórarinn Eldjárn skrifar: Guðdómleg svört kómedía Að nema landið á ný — rætt við lan dgræðslust j óra Þinglyndi — Verð- launakrossgátan Vinningsskák Helga Ólafssonar gegn Timman Flosi Ólafsson með Vikuskammt SUNNUDAGS Ztf BLADID Llllll helgina Gosi fer í jólaföndur með allri fjölskyldunni Það er alltaf líf og f jör á sunnudagsskemmtun- um með Gosa á Hötel Loftleiðum og svo var einnig síðasta sunnudag. Ungtemplarar kynntu þá starfsemi sína, barnakór Mýrarhúsaskólans söng og kveikt var á fyrstu Ijósunum á aðventu- kransinum. Þá var tísku- sýning sem börnin önnuð- ust sjálf og voru þar sýnd jólaföt frá barna fata- versluninni Bellu. Og svo var farið i leiki og Gosa- bíó eins og venjulega. Næsta sunnudag fer Gosi í jólaföndur með öll- um viðstöddum og hefst það klukkan 11:30 á sunnudagsmorguninn. Þá mun Kristín Guðmunds- dóttir leiðbeina með jóla- föndur og henni til að- stoðar verða stúlkur úr tómstundastarf i í Bústöð- um. Jólaföndrið verður fyrir alla f jölskylduna og allt efni verður tilbúið á staðnum. Þá mun kór Flataskóla í Garðabæ syngja undir stjórn Guðfinnu Dóru og farið verður í marga skemmtilega leiki eins og vejulega. Gosi fer svo auðvitað með alla í bíó og sýnir meðal annars eld- varnarmynd, enda gerir hann sér grein fyrir því, að það er áríðandi að fara varlega með eld, ekki síst núna í jólamánuðinum. A sunnudaginn var kynntu Islenskir ungtempiarar starfsemi sina og sýndu m.a. leikþátt. Hér er verið aö búa til múmiu. m % & * * A hverri skemmtun sýna börnin föt og siðast voru það jólaföt frá Bellu. h btulKur ur tomstundastarfi Bustaða munu aðstoða Kristlnu Guðmundsdóttur meö að leiöbeina föndrinu. Hér eru þær aö æfa sig fyrir leiðbeiningarstarfiö. jóla-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.