Morgunblaðið - 17.01.2004, Side 70

Morgunblaðið - 17.01.2004, Side 70
Rumble Fish hefst kl. 23.10. MYNDIN Rumble Fish eða Víga- menn götunnar er svarthvít mynd frá árinu 1983. Hún er eftir stórleik- stjórann Francis Ford Coppola og skartar hjartaknúsaranum Matt Dil- lon í aðahlutverki. Segir af Rusty nokkrum James, ungum villingi sem leiðir gengi en starfar þó í skugga eldri bróður síns, sem er horfinn. Hann snýr þó aftur um síðir og þá fara hlutirnir að breyt- ast hjá James og neyðist hann til að endurskoða líf sitt og hegðan ræki- lega. Dillon og gengið. Gengjastríð Rumble Fish á Stöð 2 ÚTVARP/SJÓNVARP 70 LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson (Frá því á sunnudag). 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tedropi í Indlandshafi. (2:3) um gnægtareyjuna grænu Sri Lanka. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýr- ingar, menning, mannlíf. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks- son. (Frá því á þriðjudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Umsjónarmaður og höfundur spurninga: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Fimm fjórðu. Djassþættur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því á þriðjudags- kvöld). 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sígilt slúður. Hvernig lifðu gömlu meistararnir og hvernig dóu þeir? Hver hitti hvern og hvað sagði hver um hvern? Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.20 Bravó, bravó !. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sigríður Jónsdóttir. (Frá því í á þriðjudag). 21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Krist- ín Blöndal. (Frá því á miðvikudag). 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstu- dag). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunstundin okkar 11.25 Kastljósið e. 11.50 Geimskipið Enterpr- ise e. (16:26) 12.30 Valshjarta (Falke- hjerte) Leikstjóri er Lars Hesselholdt og aðal- hlutverk leika Fanny Bernth, Stefan Jürgens, Alessandro Haber o.fl. e. 13.50 Bikarkeppnin í blaki Bein útsending. 15.30 Handboltakvöld e. 15.50 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending. 17.35 HM fatlaðra á skíð- um 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Svona er lífið (That’s Life) Aðalhlutverk: Heat- her Paige Kent og Debi Mazar. (28:36) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Krókódíla-Dundee í Los Angeles (Crocodile Dundee in Los Angeles) Leikstjóri er Simon Win- cer og aðalhlutverk leika Paul Hogan og Linda Koz- lowski. 22.35 Hafdjúpin blá (Deep Blue Sea) Leikstjóri er Renny Harlin og aðal- hlutverk leika Thomas Jane og Saffron Burrows. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. 00.20 Síðasta morðið (Sista kontraktet) Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri er Kjell Sundvall og aðal- hlutverk leika Mikael Persbrandt, Michael Kitc- hen og Pernilla August. e. 02.10 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 11.40 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) (e) 13.40 Í svörtum fötum Nýr þáttur um hljómsveitina Í svörtum fötum. 14.15 Að hætti Sigga Hall (Þýskaland: Frankfurt og Wiesbaden) (2:12) (e) 14.45 Enski boltinn (Tott- enham - Liverpool) Bein útsending. 17.10 Oprah Winfrey (Ce- lebrities’ Favorite New Designers) 18.00 Silfur Egils 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Whoopi (Once Bit- ten) (3:22) 20.00 Max Keeble’s Big Move (Max hefnir sín) Gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Alex D. Linz, Larry Miller og Jamie Kennedy. 2001. 21.30 Killing Me Softly (Blíður dauðdagi) Há- spennumynd. Aðal- hlutverk: Heather Gra- ham, Joseph Fiennes og Natascha McElhone. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 23.10 Rumble Fish (Víga- menn götunnar) Aðal- hlutverk: Diane Lane, Matt Dillon o.fl. 1983. Bönnuð börnum. 00.40 The Sight (Sjáand- inn) Spennumynd. Aðal- hlutverk: Andrew McCarthy, Kevin Tighe, Amanda Redman og Jes- sica Oyelowo. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 02.05 Circus (Síðasta plottið) Aðalhlutverk: John Hannah, Famke Janssen og Peter Storm- are. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Tónlistarmyndbönd 11.45 US Champions Tour 2004 (US PGA 2004 - In- side the PGA Tour) 12.15 Enski boltinn (Wolv- es - Man. Utd.) Bein út- sending. 14.25 Alltaf í boltanum 14.55 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 15.50 Supercross (Bank One Ballpark) 16.45 Motorworld 17.15 Enski boltinn (Tott- enham - Liverpool) 18.54 Lottó 19.00 NFL-tilþrif Svip- myndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótbolt- anum. 19.25 Gillette-sportpakk- inn 19.50 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 20.20 Spænski boltinn (Barcelona - Bilbao) Bein útsending. 22.30 Hnefaleikar (May- orga/Rahman/ Ruiz/ Hopkins) 01.30 Dagskrárlok - Næt- urrásin 07.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e) 16.00 Life Today 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp Sjónvarpið  21.00 Paul Hogan og Linda Kozlowski leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni Krókódíla-Dundee. Ástralski harðjaxlinn Krókódíla-Dundee bregður sér til Los Angeles með ástkonu sinni og kemst í hann krappan. 06.00 Alvin and the Chip- munks Meet the Wolfman 08.00 Elling 10.00 The Crocodile Hun- ter: Collision Course 12.00 Black Knight 14.00 Alvin and the Chip- munks Meet the Wolfman 16.00 Elling 18.00 The Crocodile Hun- ter: Collision Course 20.00 Black Knight 22.00 Hoods 24.00 The Man Who Wasn’t There 02.00 Screwed 04.00 Hoods OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Tengt á ný. Þriðji þáttur. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vikunnar. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Tedropi í Indlandshafi Rás 1  10.15 Annar þáttur Jór- unnar Sigurðardóttur um gnægtaeyj- una Sri Lanka er á dagskrá kl. 10.15 í dag. Menning þar stendur á mörg þúsund ára gömlum grunni strauma úr norðri og austri. Að sama skapi hafa eyjarskeggjar mátt verjast ásókn nágranna sinna enda eftir mörgu að slægjast. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu 15.00 Popworld 2003 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn Alla Fimmtudaga fer Ólöf María yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögunum. Þú getur haft áhrif á www.vaxtalinan.is. 19.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 21.00 Eldhúspartý (Í svört- um fötum) 22.00 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman Spjallþáttur. 19.45 David Letterman Spjallþáttur. 20.30 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 20.55 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 21.20 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) 21.40 Just Shoot Me (Hér er ég) 22.05 Premium Blend (Eð- alblanda) 22.30 Saturday Night Live Classics (1064. Host Kel- sey Grammer) 23.15 David Letterman 24.00 David Letterman 00.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 01.10 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 01.35 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) 01.55 Just Shoot Me (Hér er ég) 02.20 Premium Blend (Eð- alblanda) 02.45 Saturday Night Live Classics (1064. Host Kel- sey Grammer) 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.30 Tvöfaldur Dr. Phil (e) 16.00 Listin að lifa (e) 16.45 Twilight Zone (e) 17.30 The World’s Wildest Police Videos (e) 18.15 Meet my Folks (e) 19.00 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. (e) 19.30 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eig- inkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengda- föður hans. Carrie og Do- ug fara að vinna að skatta- skýrslunni. Þau uppgötva að þau hafa lagt litla áherslu á að gefa til góð- gerðarfélaga. Þau reyna að bæta fyrir það og ákveða að gefa bókasafni gjöf. (e) 20.00 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð 20.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjöl- skylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra. 21.00 Popppunktur 22.00 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. (e) 22.50 Joe Millionaire Þáttaröð um mexíkóska glæpafjölskyldu sem smyglar eiturlyfjum til Bandaríkjanna. (e) 00.30 Fastlane Lög- reglumenn í Los Angeles villa á sér heimildir og ráð- ast gegn eiturlyfjabar- ónum borgarinnar. (e) Stöð 3 ÞÁ er það svart, bæði á Stöð 2 og PoppTíví í dag og kvöld. Hin ástsæla popphljóm- sveit Í svörtum fötum, með Jónsa í fararbroddi, verður í aðalhlutverki í tveimur þáttum á dagskránni í dag. Á Stöð 2 verður sýnd ný heimildarmynd sem gerð var um sveitina í tilefni af útkomu hennar þriðju stóru plötu, sem heitir Tengsl og kom út undir lok síðasta árs. Á PoppTíví í kvöld verð- ur svo sýnd upptaka frá tónleikum þeirra svörtu í tónleikaröð FM957 út- varpsstöðvarinnar sem gekk undir nafninu Eld- húspartí. Þar voru nokkrar af vinsælustu sveitum landsins fengnar til að anda svolítið rólegar, tylla sér á kolla og taka sína helstu slagara í órafmögn- uðum útgáfum. EKKI missa af… Í svörtum fötum. ... Í svört- um fötum Heimildarmyndin Í svörtum fötum er á Stöð 2 kl. 13.40. Eld- húspartí með Í svört- um fötum er á Popp- Tíví kl. 21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.