Morgunblaðið - 07.02.2004, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2004 9
Laugavegi 4, sími 551 4473
• www.lifstykkjabudin.is
Saumlaust
aðhald
Þú minnkar um 1 númer
Litir: Svart - hvítt - húðlitað
Póstsendum
REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 565 4100 - FAX 565 2580
Borðstofusett FRANCY
Petra borð 120 x 80 stækkun 2 x 30 cm og 4 stólar
Francy STGR. kr. 47.700
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00.
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Síðasta útsöluhelgi
Allt á seljast
Algjört verðhrun
Ríta Eddufelli
Útsöluhengi 500 - 1000 - 1500
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Kringlunni - sími 581 2300
50-70%
afsláttur
M
EI
RI
VE
RÐ
LÆ
KK
UN
EI
RI
VE
R
L
KK
S M Á R A L I N D
Sími 517 7007
60-70%
afsláttur
Bætum við
vörum!
www.changeofscandinavia.com
Útsala
50% afsláttur
af ullarkápum - stuttum og síðum
Ullarjakkar á kr. 5.900
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Opið mánudaga-föstudaga
frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 12-15
Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880.
Nú er kalt úti
Vegna veðurs gefum við góðan
afslátt af völdum minkapelsum
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Útsala - Lagersala
Opið í dag kl. 10-16
Ís
le
ns
ka
s
ilf
ri
ð
á
ve
is
lu
bo
rð
fa
gu
rk
er
a
M
at
se
tt
„
Er
na
“
m
eð
2
5%
af
sl
.
22
.9
00
ERNA
gull- og silfursmiðja
Skipholti 3 – sími 552 0775
Íslensk hönnun og smíði
í 80 ár – www.erna.is
Opið í dag laugardag kl. 11-16
og alla virka daga frá kl. 10-18.
Í febrúarbyrjun 1924 hóf Guðlaugur
A. Magnússon gullsmiður starfsemi
sína. Af því tilefni býður verkstæði
hans Gull-og silfursmiðjan Erna 25%
afslátt í febrúar af Ernumunstrinu
ásamt ýmsum munum úr gulli og silfri.
Ernumunstrið hefur verið framleitt frá
1936 og er elsta íslenska munstrið
sem framleitt er í dag.
Ríta Bæjarlind
Nýjar vörur
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
FRÁBÆRIR
TILBOÐSDAGAR
VERSLUNIN PAUL & SHARK
Bankastræti 9, sími 511 1135
Laugavegi 34, sími 551 4301.
Opnum
kl. 9.00
virka daga
Ný sending,
þýskir stakir jakkar 12.600 kr.
Bosweel skyrtur frá 3.400 kr.
RÍKISSTJÓRNIN hefur sam-
þykkt erindi frá yfirdýralæknis-
embættinu, um þriggja milljóna
króna fjárveitingu vegna æfingar í
viðbrögðum við dýrasmitsjúkdóm-
um fyrir héraðsdýralækna og
embætti yfirdýralæknis, en æfing-
in mun fara fram í mars. Að sögn
Auðar Arnþórsdóttur, sérfræðings
hjá yfirdýralæknisembættinu, hef-
ur æfingin verið í undirbúningi í
nokkra mánuði en fjárframlag rík-
isins gerir embættinu kleift að
halda hana strax í næsta mánuði.
Auður segir að sennilega muni
um 50–70 manns taka þátt í æfing-
unni. „Við munum fá þrjá erlenda
sérfræðinga til að aðstoða okkur
við þetta, frá Danmörku, Bret-
landi og Írlandi,“ segir Auður.
Hún segir alla þessa menn hafa
reynslu af að fást við faraldra,
meðal annars gin- og klaufaveiki,
og danski sérfræðingurinn hafi
haldið margar æfingar, svipaðrar
þeirri og stendur til að halda hér,
víða um heim.
Auður bendir á að á heimasíðu
yfirdýralæknis séu viðbragðsáætl-
anir fyrir almenning og sérfræð-
inga. Auður segir þessar leiðbein-
ingar ekki tengjast nýlegum
fuglaflensufaraldri sérstaklega,
heldur hafi þær verið settar sam-
an vegna þess að hætta á að dýra-
smitsjúkdómar berist til landsins
hafi aukist, meðal annars með
betri samgöngum.
Viðbrögð
við dýra-
smitsjúk-
dómum
MOGGABÚÐIN
mbl.is