Morgunblaðið - 07.02.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.02.2004, Blaðsíða 35
ÚR VESTURHEIMI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2004 35 DJASSLEIKARARNIR Björn Thoroddsen gítarleikari, Richard Gillis trompetleikari og Steve Kirby bassaleikari fengu frábærar móttökur í Gimli á fimmtudags- kvöld og var mikil stemmning á tónleikum þeirra í Johnson’s-sal menningarmiðstöðvarinnar The Waterfront Centre. Félagarnir hafa haldið eina til tvenna tónleika daglega í Mani- toba síðan á þriðjudag, en á morg- un lýkur þessu tónleikahaldi í Winnipeg, þar sem Björn spilar með djasshljómsveit Winnipeg. Uppselt var á tónleikana í Gimli í fyrrakvöld, sem voru á vegum Ís- lendingadagsnefndar, en Björn, og tríó hans Guitar Islancio, er vel kynntur í Kanada og ekki síst í Manitoba. Björn Thoroddsen og Richard Gillis, kennari við Manitobahá- skóla og stjórnandi djasshljóm- sveitar Winnipeg, hafa oft spilað saman en Steve Kirby er þekktur bassaleikari frá New York sem flutti til Winnipeg í fyrra og er yf- irmaður djassdeildar tónlistar- skóla Manitobaháskóla. Fyrir tónleikana í Gimli heim- sóttu félagarnir unglingaskólann og ræddu meðal annars við um 30 nemendur, sem eru í skólahljóm- sveitum skólans, auk þess sem þeir spiluðu nokkur lög fyrir krakkana. Ljósmynd/Grétar Axelsson Steve Kirby sló í gegn með Birni Thoroddsen og Richard Gillis í Gimli í fyrrakvöld. Hér er hann með aðdáendum í gagnfræðaskóla Gimli. Fullt hús hjá Birni og fé- lögum í Gimli Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 Meindl Island19.900kr. www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 35 88 02 /2 00 4 Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni 575 5100 Meindl gönguskór Meindl Island Heil tunga og sérlega vandaður frágangur. Frábærlega léttir! Þyngd: 830 g (stærð 42). Vatnsvörn og útöndun með Gore-Tex. Úrvals vibram veltisóli með fjöðrun. Mjög góður stuðningur við ökkla. Fáanlegir í herra- og dömustærðum. Sérfræðingar í öllum verslunum okkar leiðbeina um val á gönguskóm. LANSINOH HJÁLPAR 100% náttúruafurð, inniheldur engin rotvarnar- né aukaefni, vatnshreinsað. Sölustaðir: Apótek og lyfjaverslanir um land allt. www.ymus.is ÞURR OG SPRUNGIN HÚÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.