Morgunblaðið - 07.02.2004, Side 74

Morgunblaðið - 07.02.2004, Side 74
74 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10.20. B.i. 14 Kvikmyndir.com Tilnefning til óskarsverðlauna1 Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. Sýnd kl. 5.45 og 8.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl. BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA. M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI MIÐAVERÐ KR. 500. FRUMSÝNING FRUMSÝNING ÓHT Rás2 Allir þurfa félagsskap „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Vann 3 Golden Globe Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins ann olden lobe esta ga an ynd esta handrit esti ga anleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta ynd ársins Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal Sýnd kl. 2. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50 og 8. Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning. Tilnefning til óskarsverðlauna1 Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. kl. 2, 6 OG 10 Yfir 90.000 gestir TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA. M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI 11 Tilnefningar til óskarsverðlauna Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl. FRUMSÝNING Sýnd kl. 2. Með ísl. tali. Allir þurfa félagsskap Vann 3 Golden Globe Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins ann olden lobe esta ga an ynd esta handrit esti ga anleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta ynd ársins „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki4                                                                       !" # # # #$%&#%  #'( #) * #+#, #- #.# / #0#1  #) .  2#  3  42#  #%!2# .-5 2#64 #7  2#&+#(#/ #(#8#9/  (                            : : : # 7   ; < = 6    95 #8+ "  # 5 :(; ( %5 #3" ( 84 < =/  ,  + >  #8? ( )40  # 5 =/  ) 0/ 3 &  ?#9 ) =/  =/  )+#@#  " =/  AA#@#&B #9 . : -#: ,# 5  /# 5 / :#3(#'-#844 ) ./"  (#( ; C *  % #)4 =/  &. A +  7.#7 ( D0#< #%    D"0  ! #E  $(#)5   # 44- < ##+#   #) ;   # F  G    ";#F## " / H#3.0  3 0#I# <    #I J44+- 5#(  ,  #H  "0 10 8(I?# #  05 %  #; 5 !  G  #3 #@#1( ) ./"K#D0#; # +#) ./"  ) # F  )4  ;(LM!-#7(#%(E $#!-#N( ,  5# 3" #7L         #!" ) .  )( ) .  3# #. #B 9&$ ) .  ) .  ) .  )40 ) .  8(I? ) .  ) .  ) .  ) .  )  ) .  8(I? )( ) .  ) .  O  ) .  J  %&G %&G ) .  )/      EFTIR að hafa flögrað um hátt og tignarlega kom loks- ins að því að Krákan svifi of- ar öðrum söngfuglum á Tón- listanum þessa vikuna. Háflug þetta kemur í kjölfar- ið sigursins hjá Eivöru á Ís- lensku tónlistarverðlaun- unum. Þess þarf vart að geta að þetta er í fyrsta sinn sem færeyskur tónlistarmaður hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun og virðist sem þau hafi opnað augu ansi margra fyrir óumdeildum hæfileikum hennar. Nóg er svo framundan því Eivör og Krákan stefna á tónleikahald um landið, auk þess sem ýmislegt er að gerast á erlendri grundu. Áhugi er m.a. að kvikna í Danmörku þar sem Krákan er farin að seljast auk þess sem Dan- ish Radio Big Band ætlar að hljóðrita tvö lög af plötunni. Háflug! ÚR SEG- UL- BANDASAFN- INU 1983-03 er spila- stokkur sem inniheldur eintóman spaða og það sem meira er eintóm tromp. Um er að ræða tvöfalda plötu sem hefur að geyma valin lög frá 20 ára ferli gleðigáfusveitarinnar Spaða. Lögin eru hvorki fleiri né færri en 43 talsins; 21 þeirra eru nýjar upptökur og 22 eldri upptökur. Og viti menn, þjóðin er þegar farin að raula með einu nýju laganna „Salóme sykurpúði, ég er hreint enginn lúði. Salóme sykursnúður, ég er alltaf svo prúður.“ Spaðatromp! FRANSKI raf- poppdúettinn Air kemur í loftköstum inn á Tónlistann þessa vikuna enda mættur með nýja plötu sem heitir hinu skondna en ruglingslega nafni Talkie Walkie. Um er að ræða þriðju eiginlegu plötu sveitarinnar ef undan eru skild- ar Virgin Suicides sem innhélt tónlist úr sam- nefndri kvikmynd og endurvinnsluplötur. Platan er á lágstemmdari nótunum og markar því visst afturhvarf til fyrstu plötunnar, Moon Saf- ari. Lagið „Cherrie Blossom Girl“ er þegar farið að heyrast talsvert á útvarps- og sjónvarps- stöðvum en þess má að auki geta að platan inniheldur líka lag úr myndinni Lost in Transla- tion sem heitir „Alone in Kyoto“. Loftköst! HÚN segist vera eitr- uð og hver getur svo- sem mótmælt því. Í það minnsta hefur Britney blessunin verið helst til of gefin fyrir heimsins for- boðnu ávexti upp á síðkastið, ef eitt- hvað er að marka fregnir erlendra götu- blaða. En hún á sér mörg líf, það er hún búin að sanna. Rétt um það leyti sem maður hélt að allt væri að fara í hönk hjá henni þá sendir hún frá sér „Toxic“, sitt svalasta lag síð- an hún lagði heiminn að fótum sér með „Baby One More Time“. Og það er ekki að sökum að spyrja, stóra platan In the Zone rýkur upp Tón- listann. Eitruð!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.