Morgunblaðið - 14.02.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 14.02.2004, Qupperneq 49
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 49 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gít- arleikari Aðalheiður Margrét Gunn- arsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyr- ir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Heitt á könnunni eftir messu. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson flytur erindi um 23. Davíðssálm og Sigurður Skagfjörð Stein- grímsson syngur sálminn við lag Dvoráks. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti er Kjartan Guðjónsson. Prestsvígsla kl. 14. Biskup Íslands vígir cand. theol. Lenu Rós Matthíasdóttur sem skipuð hefur verið prestur í Grafarvogsprestakalli, Reykjavík- urprófastsdæmi eystra. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur lýsir vígslu. Vígslu- vottar eru: séra Anna Sigríður Pálsdóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason, séra Jón Helgi Þórarinsson og séra Kristján Valur Ingólfs- son. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur þjónar fyrir altari. Organisti er Kjartan Guðjónsson. Dómkórinn syngur. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Karl V. Matt- híasson prédikar. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið um Hans klaufa. Aðgangur ókeypis og öllum opinn. Kvöldmessa kl. 20. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Tekin samskot til Hins íslenska Biblíufélags á Biblíudegi. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Guðrún Eggertsdóttir guðfræðinemi prédikar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Ávarp Guðs og ábyrgð mannsins: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Fermingarbörn aðstoða. Hljómsveit fermingarpilta leikur í mess- unni. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Hörður Áskelsson. Að lokinni messu verður fræðslufundur fyrir foreldra/ aðstandendur fermingarbarna. Elín Ebba Ásmundsdóttir flytur erindi: Áhrifavaldar á líðan fólks í daglegu lífi. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Umsjón Ólafur Jóhann Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS, Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Rannveig Björg Þór- arinsdóttir syngur einsöng. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Ágústu og Þóru Guðbjörgu í safnaðarheim- ilið. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur Þorvaldsson stýra sunnudagaskólanum, en sr. Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson með- hjálpari þjóna að messunni ásamt fulltrú- um frá lesarahópi kirkjunnar og nokkrum fermingarbörnum. Messukaffi. Guðsþjón- usta kl. 13 í þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni organista og Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safn- aðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti er Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta klukkan 11. Eftir guðsþjónustuna verður farið upp í safnaðarheimili að Lauf- ásvegi 13 þar sem við munum borða sam- an, allir eru hvattir til að hafa meðferðis eitthvað gott á sameiginlegt hlaðborð. Þeg- ar við höfum matast (um klukkan 12.30– 45) verður fræðslustund í safn- aðarsalnum. Viðfangsefni þessa fræðslu- dags er Biblían – orð Guðs. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíudagurinn. Organisti Krisztina Kallo Szklenár. Kirkjukórinn syngur. Sunnudaga- skólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Biblíudagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Tekið við gjöfum til Hins ísl. Biblíufélags. Organisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Örn Falkner. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar á sama tíma. Léttar veitingar í safnaðarsal að messu lokinni (500 kr.). Fyrirlestur hjá Hjónaklúbbnum kl. 20.30. Fyrirlesari er Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræð- ingur. Fjallað verður um samband karls og konu og leyndardóma þess. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Biblíudagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Djákni: Lilja G. Hallgríms- dóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn organista. Þor- valdur Halldórsson spilar og syngur. Meðhjálpari: Kristín Ingólfsdóttir. Sýning verður á Biblíum erlendum og innlendum í safnaðarheimilinu í tilefni dagsins. Sunnu- dagaskólabörn verða í kirkjunni í byrjun guðsþjónustu og þau sem eru fædd 1999 fá afhenta bókina Kata og Óli fara í kirkju sem gjöf frá kirkjunni. Síðan heldur sunnu- dagaskólinn áfram í safnaðarheimilinu undir stjórn Elfu Sifjar Jónsdóttur og sr. Guðmundar Karls Ágústssonar. Kaffi og svaladrykkur í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Rúta ekur um hverfið í lokin. (Sjá nánar: www.kirkjan.is/annall/fella- holakirkja.) GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Biblíudagurinn. Fé- lagar í Gideonfélaginu koma í heimsókn. Guðmundur Örn Guðjónsson flytur hugleið- ingu. Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafarvogskirkju syng- ur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón Sigga Helga og Laufey. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Undirleikari er Ástráður Traustason. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Umsjón Siffi og Sigga. Prestur séra Sigurður Arnarson. Undirleik- ari er Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta á Bibl- íudaginn kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar, organista. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar. Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Ingþór Indriðason Ís- feld predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Kaffi og samvera í Borgum að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Biblíudagurinn. Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Sunnu- dagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjónustu stendur. Fermingarbörn taka þátt í helgihaldinu. Jón Pálsson, fram- kvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags, prédikar, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar fyrir altari. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Hannesar Baldurssonar org- anista. Guðsþjónustunni verður útvarpað. SELJAKIRKJA: Barnaguðþjónusta kl. 11. Hressandi söngur, lifandi samfélag! Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Org- anisti Jón Bjarnason. Félagar úr Gideon tala. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Tónlist í umsjón Þor- valdar Halldórssonar. Kór Seljakirkju leiðir söng undir stjórn Jóns Bjarnasonar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00 á Biblíudaginn. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Ágúst Val- garð Ólafsson kennir. Samkoma kl.20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar "Um trúna og til- veruna" verður sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára á samkomutíma. Kaffi og samfélag eft- ir samkomu. Allir velkomnir. Nánari upplýs- ingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Hvernig er Guð heilagur?“Ræðumað- ur sr. Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM & KFUK, einsöngur Helga Magnúsdóttir. Undraland fyrir börnin meðan á samkom- unni stendur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Biblíunemar segja frá Afr- íkuferðinni. Lofgjörðarhópur unga fólksins leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Miðvikudaginn 18. febrúar kl. 18–20 er fjölskyldu- samvera með léttri máltíð. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 06. filadelfia@gospel.is www.gospel.is. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Á laugardögum: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8 til 18.30. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Alla fimmtu- daga: Rósakransbæn kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnud.: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard.: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 Biblíu-sunnudagaskóli í Landakirkju á Bibl- íudegi. Mikill söngur, biblíusaga, biblíukerti og brúðuheimsókn. Fjölmennum í kirkju með börnin. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta í Landakirkju á Biblíudegi. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guð- jónssonar. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í Safnaðarheim- ili Landakirkju hjá Æskulýðsfélagi Landa- kirkju og KFUM&K. Esther Bergsdóttir æskulýðsfulltrúi, sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Tai-ze guðsþjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Einsöngur Páll Rósinkrans. Hljóðfæraleikur: Gunnar Hrafnsson og Hjörleifur Valsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, organisti Antonia Hevesi. Þema: Biblían. Biblíusýn- ing í safnaðarheimilinu eftir messuna. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. 5 ára börn (fædd ’99) í Víð- istaðasókn eru sérstaklega boðin ásamt fjölskyldum sínum. Fá þau að gjöf bókina Kata og Óli fara í kirkju. Barna- og unglinga- kórinn syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Allir velkomnir. www.vid- istadakirkja.is. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11.Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.13. Kór kirkjunnar leiðir léttan og fallegan söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Hjartarson. VÍDALÍNSKIRKJA: Biblíudagurinn. Messa kl. 11. Tekið á móti samskotum fyrir Hið ís- lenska Biblíufélag. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Kór kirkjunnar leiðir safn- aðarsönginn. Organisti Hrönn Helgadóttir. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Boðið upp á kaffisopa í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum til kirkjunnar. Allir velkomn- ir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Biblíudagurinn. Messa kl. 14. Álftaneskórinn leiðir safn- aðarsönginn undir stjórn Hrannar Helga- dóttur organista. Tekið á móti samskotum fyrir Hið íslenska Biblíufélag. Sr. Friðrik J. Hjartar og Gréta Konráðsdóttir djákni þjóna. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum til kirkjunnar. Allir velkomn- ir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í sal Álftanesskóla kl. 11. Ásgeir Páll og Kristjana leiða skemmtilegt starf fyrir börn- in. Foreldrarnir eru velkomnir með börn- unum, en allir eru hvattir til að mæta. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Gospel-kvöldstund í kirkjunni kl. 20. Óskar Einarsson með kór og hljómsveit kynnir gospeltónlist. Gospeltónlist nýtur vaxandi vinsælda í kirkjum landsins og fólk er hvatt til að mæta og taka þátt í lifandi lofgjörð. Kaffihúsastemmning í safn- aðarheimilinu að lokinni athöfn í umsjón fermingarbarna og foreldra þeirra. Seldar veitingar á vægu verði. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 15. febrúar kl. 11. Um- sjón Ástríður Helga Sigurðardóttir sókn- arprestur og Natalía Chow Hewlett. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 15. febrúar kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvík- urkirkju. Börn sótt að safnaðarheimili kl. 10.45. KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 15. febrúar kl. 13. Umsjón Margrét H. Halldórsdóttir og Gunn- ar Þór Hauksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Starfssfólk skólans: Elín Njáls- dóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Einar Guðmundsson og Sigríður Helga Karlsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14 í stærri sal Kirkjulundar. Samtals- guðsþjónusta um ferns konar sáðjörð með Alfahópnum. 2. sunnudagur í níuvikna- föstu: Jes. 55.6–13, 2. Kor. 12.2–9, Lúk. 8.4–15. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Há- kon Leifsson. Meðhjálpari Helga Bjarna- dóttir. Kirkjukaffi eftir messu. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 14. febrúar: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Menn- ingarferð fermingarbarna og foreldra. Mæt- ing í Hallgrímskirkju kl. 10.30. Sunnudagurinn 15. febrúar: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. 2. sunnudagur í níuviknaföstu: Messa kl. 11, altarisganga. Nemendur tónlistarskólans í Sandgerði koma fram. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Heil- brigðisstofnun Suðurnesja: Helgistund kl. 12.30. Miðvikudagur 11. febrúar: Safnaðarheim- ilið Sæborg. Alfa-námskeið kl. 19–22. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 14. febrúar: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl. 14. Allir velkomnir. Menning- arferð fermingarbarna og foreldra. Mæting í Hallgrímskirkju kl. 10.30. Sunnudagurinn 15. febrúar: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. 2. sunnudagur í níuviknaföstu. Messa kl. 14, altarisganga. Nemendur tónlistarskólans í Garði koma fram. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: Helgi- stund kl. 12.30. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. Miðvikudagur 11. febrúar: Safn- aðarheimilið Sæborg. Alfa-námskeið kl. 19–22. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Sóknarprestur. LAUGALANDSPRESTAKALL: Sunnudaginn 15. febrúar verður messa á Grund kl. 13.30. Óskað er nærveru foreldra og for- ráðamanna væntanlegra fermingarbarna til skrafs og ráðagerða. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur. Stjórn- andi Eyþór Ingi Jónsson. ÆFAK kl. 20. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr kór Glerárkirkju syngja. Org- anisti Hjörtur Steinbergsson. Kór Gler- árkirkju 60 ára. Hátíðartónleikar í Akureyr- arkirkju kl. 17. Fimmtudaginn 19. febrúar verður samvera eldri borgara í safnaðarsal kl. 15. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bænastund. Kl. 17 almenn samkoma. Majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen tala og syngja. ÁSSÓKN í Fellum: Kvöldmessa í kirkjusel- inu kl. 20.30. Kaffi á eftir messu. Allir vel- komnir. Sunnudagaskólinn er í Kirkjusel- inu kl. 11 og verða fimm ára börn boðin sérstaklega velkomin. Mömmumorgnar eru í Kirkjuselinu alla þriðjudaga kl. 10–12 og Alfa-námskeið á miðvikudagskvöldum kl. 19–22. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barna- og fjöl- skyldumessa á Stóra-Núpi kl. 11 sunnu- dag, einnig kl. 14 á Ólafsvöllum. Foreldrar eru beðnir að koma með börnum sínum og þannig að taka þátt í að mynda samfélagið um guðs orð. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Skálholtskórinn og Kór Graf- arvogskirkju syngja. Organistar og kór- stjórar: Hilmar Örn Agnarsson og Hörður Bragason. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Létt- ur hádegisverður að messu lokinni. Morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðviku- dag kl. 11–12. Æskulýðsfundur miðviku- dag kl. 20. Kirkjuskóli í Vallaskóla, útistofu nr. 6, fimmtudag kl. 13.30. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 11.30. HNLFÍ: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta sunnudag kl. 15.30. Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðjörð. Biblíudagurinn. (Lúk. 8). Morgunblaðið/Jim Smart Grafarvogskirkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.