Morgunblaðið - 14.02.2004, Qupperneq 70
ÚTVARP/SJÓNVARP
70 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Jón Ármann Gíslason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg-
ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson
(Frá því á sunnudag).
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Japan, land hinnar rísandi sólar. Fyrsti
þáttur um Japan og vinsældir japanskrar
menningar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Aftur á mánudag).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar,
menning, mannlíf.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aft-
ur annað kvöld).
14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Frá því á þriðjudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
(Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð
Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir
rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Um-
sjónarmaður og höfundur spurninga: Karl
Th. Birgisson.
(Aftur á miðvikudag).
17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur.
(Frá því á þriðjudagskvöld).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 List og losti. Þáttaröð um nokkrar
helstu gyðjur 20. aldar. Annar þáttur: Ca-
mille Claudel. Umsjón: Arndís Hrönn Egils-
dóttir.
(Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Jón Ásgeirsson. Sex
sönglög. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir syngur,
William Hancox leikur á píanó. Kvintett fyrir
píanó og strengjakvartett saminn yfir íslensk
þjóðlög. Félagar úr Kammersveit Reykjavíkur
leika.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.20 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sig-
ríður Jónsdóttir.
(Frá því í á fimmtudag).
21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal.
(Frá því á miðvikudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson
les. (6)
22.23 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
(Frá því á föstudag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin
okkar
10.32 Stundin okkar e.
11.00 Harry og hrukkudýr-
in (7:8)
11.25 At e.
11.55 Kastljósið e.
12.15 Geimskipið Enterpr-
ise e. (19:26)
13.00 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
14.25 Þýski fótboltinn
Bein útsending frá leik
Bochum og Bayern Münc-
hen.
16.20 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona er lífið (That’s
Life)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Tópaz (Topaz)
Spennumynd frá 1969 eftir
Alfred Hitchcock. Meðal
leikenda eru Frederick
Stafford og Dany Robin.
o.fl. Kvikmyndaskoðun tel-
ur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 12 ára.
23.05 Fuglarnir (The
Birds) Spennumynd eftir
Alfred Hitchcock frá 1963.
Aðalhlutverk leika Tippi
Hedren, Rod Taylor og
Jessica Tandy. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára.
01.00 Morðæði (Frenzy)
Spennumynd eftir Alfred
Hitchcock frá 1972. Stór-
tækur morðingi gengur
laus í London og kyrkir.
Meðal leikenda eru Jon
Finch, Alec McCowen o.fl.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
02.50 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.20 Balto II: Wolf Quest
11.40 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.25 Michael Jackson’s
Face
14.20 Að hætti Sigga Hall
(Ítalía: Umbría) (6:12) (e)
14.50 Enski boltinn (Ful-
ham - West Ham) Bein út-
sending.
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.35 Whoopi (She Ain’t
Heavy, She’s My Partner)
(7:22)
20.05 King Ralph (Hans
hátign) Aðalhlutverk:
John Goodman, John Hurt
og Peter O’Toole. 1991.
21.40 Windtalkers (Dul-
mál) Dramatísk stríðs-
mynd. Aðalhlutverk:
Nicolas Cage og Adam
Beach. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
23.55 Arachnophobia
(Hættuleg tegund) Hroll-
vekjan um Jennings-
fjölskylduna sem flýr
skarkala stórborgarinnar
og sest að í smábæ í Kali-
forníu þar sem loftmengun
er lítil og fólkið vingjarn-
legt. En grimmar átt-
fætlur leinast í hlöðunni og
raska ró íbúanna. Aðal-
hlutverk: Harley Jane Ko-
zak, Jeff Daniels og John
Goodman. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.45 Molly Aðalhlutverk:
Elizabeth Shue, Aaron
Eckhart og Jill Hennessy.
1999.
03.25 Groundhog Day
(Dagurinn langi) Gam-
anmynd. Aðalhlutverk:
Bill Murray, Andie
MacDowell og Chris El-
liott. 1993.
05.05 Tónlistarmyndbönd
12.15 Enski boltinn (Man.
Utd. - Man. City) Bein út-
sending.
14.30 US PGA Tour 2004
(US PGA 2004 - Inside the
PGA Tour) Vikulegur
fréttaþáttur sem fjallar
um bandarísku mótaröð-
ina í golfi á nýstárlegan
hátt.
15.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.55 Supercross (Pacific
Bell Park)
16.55 Motorworld
17.25 Enski boltinn (Sun-
derland - Birmingham)
Bein útsending.
19.20 Sterkasti maður Ís-
lands 1998 (Sterkasti
maður Íslands 1998) (e)
19.55 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Kraftajötnar reyna
með sér í ýmsum þrautum.
22.00 Making of Cold
Mountain (Gerð Cold
Mountain)
22.30 Hnefaleikar (Micky
Ward - Arturo Gatti) Út-
sending frá hnefa-
leikakeppni í Connecticut í
Bandaríkjunum.
00.10 Supercross (Pacific
Bell Park) Nýjustu fréttir
frá heimsmeistaramótinu.
01.10 Næturrásin - erótík
BILL Murray er í aðal-
hlutverki í gamanmynd-
inni Dagurinn langi (Gro-
undhog day) sem er á
Stöð 2 í nótt. Þeir sem
hafa ekki séð myndina og
nenna ekki að vaka fram
eftir í þetta sinn ættu að
minnsta kosti að taka
myndina upp.
Myndin er um veð-
urfréttamann úr sjón-
varpi (Murray) sem er
sendur ásamt upptökuliði
til smábæjar nokkurs þar
sem hann á að fjalla um
dag múrmeldýrsins
fjórða árið í röð. Hann er
ekkert sérstaklega hrif-
inn af þessu verkefni en í
stað þess að þetta líði
fljótt lendir Murrey í því
að upplifa sama daginn
aftur og aftur.
Murray, sem hefur ný-
verið hlotið mikið lof fyr-
ir leik sinn í Glataðri þýð-
ingu (Lost in
Translation), leikur hér á
móti Andie MacDowell en
myndin er í leikstjórn Ha-
rolds Ramis.
Bill Murray og Andie
MacDowell eru í aðal-
hlutverkum.
...mjög
löngum degi
Dagurinn langi
(Groundhog Day)
er á dagskrá
Stöðvar 2 kl.
3.25.
EKKI missa af…
07.00 Blandað efni
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni (e)
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
00.30 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
SkjárEinn 21.00 Ný 16 liða úrslit eru að hefjast! Eftir
örstutt hliðarspor þar sem fulltrúum hinna ýmsu starf-
stétta var boðið að spreyta sig er komið að nýjum 16 liða
hljómsveitarúrslitum.
06.00 American Pie 2
08.00 Cotton Mary
10.00 Glitter
12.00 Meet the Parents
14.00 Ice Age
16.00 Glitter
18.00 Ice Age
20.00 Cotton Mary
22.00 Training Day
24.00 American Pie 2
02.00 Don’t Say a Word
04.00 Training Day
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00
Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir
vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00
Tengt á ný. Lokaþáttur. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs-
ingar. 18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vik-
unnar. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Krist-
ján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason.
22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu
Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Ný þáttaröð
um Japan
Rás 1 10.15 Í dag hefst þáttaröð
um Japan og vinsældir japanskrar
menningar, einkum á Vesturlöndum.
Félagsmenn í íslensk-japanska fé-
laginu eru nú tvöfalt fleiri en fyrir fjór-
um árum. Talið er að ástæðuna megi
rekja til japanskrar poppmenningar
enda hefur útflutningur Japana á
kvikmyndum og tískuvörum aukist.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu
15.00 Popworld 2004
16.00 Geim TV
17.00 Pepsílistinn
19.00 Súpersport (e)
21.00 Eldhúspartí (Óvænt
bland)
22.00 HVFM 2004 (Hlust-
endaverðlaun FM 957)
Þeir flokkar sem hlut-
stendur kusu um eru plata
ársins, söngkona ársins,
söngvari ársins, bestir á
balli, nýliði ársins, kyn-
þokki ársins o.fl.
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
21.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
21.35 Just Shoot Me (Hér
er ég)
22.00 Premium Blend (Eð-
alblanda)
22.20 Saturday Night Live
Classics
23.05 David Letterman
23.50 David Letterman
00.30 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
00.55 Fresh Prince of Bel
Air
01.15 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður sem þú vilt
heimsækja aftur og aftur.
01.40 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru.
02.05 Premium Blend (Eð-
alblanda)
02.25 Saturday Night Live
Classics Svona eiga laug-
ardagskvöld að vera. Grín-
arar af öllum stærðum og
gerðum láta ljós sitt skína.
12.15 Malcolm in the
Middle (e)
12.35 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð (e)
13.00 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
14.30 Tvöfaldur Dr. Phil (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Stjörnu - Survivor (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 The Jamie Kennedy
Experiment (e)
19.30 Family Guy (e)
20.00 Malcolm in the
Middle - 1. þáttaröð
20.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð
Bandarískur gamanþáttur
um Raymond, Debru eig-
inkonu hans og foreldra
sem búa hinumegin við
götuna.
21.00 Popppunktur Spurn-
ingaþátturinn Popp-
punktur getur stært sig af
flestu öðru en hárprúðum
stjórnendum. Það er allt í
lagi því gestir þáttarins
eru eintómir rokkarar og
þeir eru frægir fyrir flest
annað en strípur og perm-
anent. Eða hvað? Allt að
einu; dr. Gunni og hr. Fel-
ix eru skemmtilegastir,
þótt sköllóttir séu.
22.00 Carlitos Way Carlito
Brigante er fyrrverandi
heróinsali og nýsloppinn
úr fangelsi. Hann reynir
að halda sér frá fyrra líf-
erni og fer að reka næt-
urklúbb en finnur fjótt að
fortíðin hefur ekki sagt
skilið við hann. Með aðal-
hlutverk fara Al Pacino og
Sean Penn.
00.20 Law & Order - loka-
þáttur. (e)
01.00 The Mask Teikni-
mynd. (e)
02.40 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
04.10 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
RAPPARINN og leikarinn
Will Smith vakti mikla lukku
í þáttaröðinni Fresh Prince
of Bel Air sem gekk í Banda-
ríkjunum á árunum 1990–
1996. Stöð 3 hefur nú þessa
þætti til sýningar en þar er
sýnt hvernig rapplíf og
glæsilíf Beverly Hills mætist.
Smith leikur töffara frá
Philadelphiu sem flytur
stranda á milli, til Beverly
Hills, til að búa með ríkum
ættingjum sínum, Banks-
fjölskyldunni.
Fjölskyldan sú saman-
stendur af frændanum Philip
(James Avery), þekktum lög-
fræðingi, sem þekkir vanda-
málin sem mæta svörtum í
samfélagi hvítra. Hann á
tvær fallegar dætur, Hillary
(Karyn Parsons) og Ashley
(Tatyana Ali), og kemur ým-
islegt upp á í sambúðinni með
nýja stráknum í hverfinu.
Gamanþáttur frá tíunda áratugnum
Ungur Will Smith
Banks-fjölskyldan í Beverly
Hills með nýja strákinn í
hverfinu, Will Smith, með
sér.
Fresh Prince of Bel Air er
á dagskrá Stöðvar 3
klukkan 20.50 og
24.55.