Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ DJÖFULÆÐI morðhundanna, kommúnísku skæruliðanna sem söls- uðu undir sig völdin í Kambódíu fyrir u.þ.b. 30 árum, var einstaklega hrottalegt, jafnvel í samanburði við aðra slíka villimenn. Þeir drápu alla andstæðinga sem þeir náðu til, fang- elsuðu, pyntuðu, nauðguðu og ráku al- menning út í sveitirnar úr borgunum. Kommarnir drápu um 3 milljónir fórnarlamba, flest úr röðum mennta- manna, sem fóru sérstaklega fyrir brjóstið á þeim. Þá voru sjúkir menn og aldraðir réttdræpir í paradís Pol Pot. Ógnarstjórn Rauðu khmeranna stóð fram undir 1980, í dag eru þeir í felum sem lítill skæruliðahópur í frumskóginum á landamærum Taí- lands. Leikstjórinn og handritshöfundur- inn, Kambódíumaðurinn Panh, heim- sækir S21, illræmdustu fanga- og pyntingarbúðirnar þar sem khmer- arnir frömdu svívirðilega glæpi á löndum sínum, en ástandið í landinu var m.a. tíundað skilmerkilega í hinni eftirminnilegu The Killing Fields (’87). Þótt ótrúlegt sé er aðeins vitað af tveimur föngum sem voru það lán- samir að bjargast úr þessum vítisbúð- um. Vann Nath og Chum Mey eru enn á lífi og rifja upp í myndinni hrikalega lífsreynslu af borgarastríð- inu, geggjuninni og dvölinni í pynting- arbúðunum. Ástæðan fyrir lífgjöfinni er einfaldlega sú að khmerarnir voru ekki búnir að murka úr þeim líftóruna þegar Víetnamski herinn bjargaði Phnom Penh, síðla á 8. áratugnum. Það er einnig rætt við böðlana, stjórnendur drápsvélarinnar. Að stríðinu loknu blönduðu þeir sér aftur inn í mannhafið í landinu þar sem stór hluti þeirra gengur frjáls eins og ekk- ert hafi í skorist. Sú staðreynd er einnig hrollvekjandi, en dæmigerð um afdrif stríðsglæpamanna. Heimsókn í kambódískar útrýmingarbúðir KVIKMYNDIR Háskólabíó - Frönsk kvik- myndahátíð Leikstjóri og handritshöfundur: Rithy Panh. Heimildarmynd. 2002. DRÁPSVÉL RAUÐU KHMERANNA / LA MACHINE DE MORT KHMER  Sæbjörn Valdimarsson Í Drápsvél Rauðu Khmeranna er gerð leit að þeim sem komust lífs af úr fangabúðum Khmeranna sem og böðlunum sjálfum. FASTEIGNIR mbl.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20, Lau 14/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20, Su 22/2 kl 20, Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20 Lau 6/3 kl 20, Fi 11/3 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen su 15/2 kl 20. Lau 21/2 kl 20 Aðeins þessar sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS Fi 19/2 kl 20 Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren í dag kl 14 - UPPSELT, Su 15/2 kl 14, - UPPSELT, Su 22/2 kl 14 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT, Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14, Su 21/3 kl 14, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14 GLEÐISTUND FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson FRUMSÝNING mi 18/2 kl 20 - UPPSELT Fi 19/2 kl 20, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu: 511 4200 www.opera.is Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Frumsýning sun. 29. feb. kl. 19 2. sýning fim. 4. mars kl. 20 3. sýning lau. 6. mars kl. 19 Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Tenórinn Fim. 19. feb. k l . 20:00 AUKASÝNING Fös. 27. feb. k l . 20:00 örfá sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Lau.21.feb. k l .19:00 nokkur sæti Fim.26. feb. k l .21 :00 nokkur sætI WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is loftkastalinn@simnet.is Fös. 20. feb. kl. 20 laus sæti Lau. 21. feb. kl. 20 örfá sæti laus Fös. 27. feb. kl. 20 laus sæti Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti lau. 13. mars kl. 20 laus sæti - Ekki við hæfi barna - „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala alla daga í síma 555-2222 Miðsala opin mið til lau, kl. 16 - 19 Lau. 14. feb. nokkur sæti Fös. 20. feb. nokkur sæti Lau. 21. feb. nokkur sæti Fös. 27. feb. laus sæti Lau. 28. feb. laus sæti „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan LIPURTRÉ 10 STUTT DANSVERK (sem þig hefur alltaf langað að sjá) Danssýning fyrir hláturmilda Sýnd í Tjarnarbíó í kvöld, lau. 14.2 kl. 20.30 Miðasala í Kramhúsinu, s. 551 5103 og í Tjarnarbíói. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Rapp og rennilásar gamanleikur með söngvum eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ. 3. sýn. sun. 15. feb. kl. 15.00 4. sýn. fös. 20. feb. kl. 14.00 Ath.: Sýning sunnudag 22. feb. fellur niður vegna aðalfundar FEB Miðar seldir við innganginn Miðapantanir í símum 588 2111 skrifstofa FEB, 568 9082 og 551 2203. Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Mið. 25. feb. kl. 19.00 örfá sæti laus Sun. 29. feb. kl. 11.00 Aukasýning Sun. 29. feb. kl. 15.00 Uppselt Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu. Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy Jónsi heldur áfram sem Danni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.