Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 55
Halló Norðurlönd - vinur í vanda
Ertu að hugsa um að flytja til
annars Norðurlands?
Hefur þú siglt í strand í
kerfinu eftir flutning?
Halló Norðurlönd
er upplýsingaþjónusta
Norrænu
ráðherranefndarinnar.
Skoðaðu heimasíðuna
www.hallonorden.org,
þar finnur þú mikilvæg
netföng og símanúmer.
Iðnaðarmenn af
öllum stærðum
og gerðum
1 4 4 4
1 4 4 4
w w w. g u l a l i n a n . i s
Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði,
ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar,
vatnsdælur, gormar, handbremsu-
barkar og drifliðshlífar.
GS varahlutir,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Sími 590 2000
Rafgeymarnir
komnir
TOPPGÆÐI
www.felgur.com
www.felgur.com/verslun
MICHELIN DEKK
Til sölu nýleg 16" negld vetrar-
dekk. Kosta ný 80 þ. Upplýsingar
í síma 892 6787.
Ökukennsla, akstursmat
Bifreið Toyota Touring 4x4.
Steinn Karlsson,
símar 861 2682 og 586 8568.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Ökukennsla - Akstursmat. Kenni
á Ford Mondeo, einstakir aksturs-
eiginleikar. Akstursmat og aðstoð
við endurveitingu ökuréttinda.
Góður ökuskóli, 892 2860 og 586
1342. www.sveinningi.com
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza, 4 wd.
Góður í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Einn með öllu M. Benz
Ökukennsla, ökumat, ökuskóli.
Kenni á nýjan M. Benz 2003.
Eggert Valur Þorkelsson, öku-
kennari, s. 893 4744 og 565 3808.
Coleman Taos árg. '98, vel með
farið, nýr rafgeymir, ný dekk, inni-
falið í verði fortjald (mjög gott)
o.fl. Verð 570 þús. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 848 1488.
netfang: alaska@alaska.is
Flott ferðahjól Triumph Sprint,
árg. '96. Mikið af aukabúnaði
fylgir. 990ci flott ferðahjól, ekið
22 þús. Verð 550 þús.
Upplýsingar í s. 660 1722, Geir.
Yamaha SX700 R Til sölu Yama-
ha SX700 R, árg. 2001. Ekinn að-
eins 1050 km. Sleði í toppstandi.
Listav. 650 þús, fæst á 600 þús
stgr. Nánari uppl. í 698 2037
(Davíð) eða dahe@ru.is.
Til sölu Polaris Indy 500 árg. 90.
Brúsagrind, farangursbox. Verð
180 þús. S. 894 1709.
Musso Grand Luxe 11/1998. 2003
útlit, nýl. 33" breyttur. Ek. 77 þús.
6 cyl., 220 hö, sjálfsk., 4x4 sídrif,
spólvörn, ABS, ACC cruise. leður,
sóllúga, drbeisli o.fl, o.fl. Reykl.
tjónlaus toppbíll. V. 2.250 þús. S.
897 8975.
Sjálfskiptingar Ertu búinn að
skipta um olíu og síu í sjálfskipt-
ingunni nýlega?
Hvernig væri að skipta reglulega
og forðst dýrar viðgerðir!
Tveggja sleða vélsleðakerra til
sölu. Verð 360.000. Upplýsingar
í síma 431 1790 og 897 1791.
Sími 590 2000
Hratt og örugglega
frá Bandaríkjunum,
tvisvar í viku
Til sölu Range Rover varahlutir.
Árg. 84. Óslitin dekk á álfelgum.
Mótor, hásingar, stífur, gormar
og fl. S. 894 1709.
Scania, Volvo eigendur!
Varahlutir á lager. Upplýsingar,
www.islandia.is/scania
G.T. Óskarsson, Vesturvör 23,
Sími 554 6000.
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
sérhæfum okkur með varahluti
í jeppa og Subaru. Nýrifnir:
Pajero '92, Patrol '92, Cherokee
'89, Terrano'90 og Vitara '91-'97
BORIST hefur eftirfarandi yfirlýs-
ing frá Símanum:
„Að gefnu tilefni er rétt að leið-
rétta misskilning vegna umræðu um
kostnað vegna stefnumótunarvinnu
og auglýsingaherferðar Símans.
Kostnaðurinn vegna markaðsher-
ferðar sem hleypt var af stokkunum
nýverið er í kringum 32 milljónir
króna, þar með talinn er kostnaður
við gerð firmamerkis, hönnun, aug-
lýsingagerð og birtingar. Markaðs-
og kynningarherferðin er hluti af al-
mennri markaðsstarfsemi fyrirtæk-
isins og var tekinn af ráðstöfunarfé
til markaðsmála fyrirtækisins.
Áætlað er að um 200 milljónum
verði varið á næstu tveimur árum til
fjárfestingar í endurhönnun, endur-
bótum og lagfæringum á verslunum
og ásjónu Símans. Það var orðin
mikil þörf á slíkum endurbótum, sem
afskrifast á nokkurra ára tímabili.
Á síðasta ári var kostnaður vegna
mörkunarvinnunnar tekinn af ráð-
stöfunarfé til markaðsmála fyrir-
tækisins. Í ár var ákveðið að hækka
um 15% þá fjárupphæð sem varið er
til markaðsmála og ber að líta á það
sem hluta af kostnaði vegna endur-
skipulagningar fyrirtækisins.
Stærstur hluti kostnaðar við
mörkunarvinnuna fór í innri kostnað
þ.m.t. launakostnað, enda hefur
fjöldi starfsmanna tekið þátt í þeirri
umfangsmiklu vinnu og kostnað
vegna ráðgjafarstarfa. Þess má geta
að nánast allt fastráðið starfsfólk
fyrirtækisins lagði sitt af mörkum til
verkefnisins sem hafði það megin-
markmið að bæta fyrirtækjamenn-
ingu Símans. Verkið var umfangs-
mikið og munaði þar ekki minnst um
vinnuframlag starfsfólksins. Heild-
arverkefnið hefur verið forgangs-
verkefni markaðssviðs á árinu og
hefur talsverður tími starfsmanna
þess farið í vinnu með ráðgjöfum og
undirbúning fyrir kynningu.
Það er því ljóst að hver einasti
starfsmaður fyrirtækisins hefur
komið að þessari mikilvægu upp-
byggingarvinnu sem á eftir að skila
Símanum góðum árangri.“
Kostnaður markaðs-
herferðar Símans
SAMTÖKIN Regnbogabörn hafa
opnað nýjan og endurbættan vef
með viðhöfn. Athöfnin fór fram við
stóran útivegg nýja Lækjarskólans í
Hafnarfirði, þar sem nýja vefnum
var varpað á vegginn, en það var
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
menntamálaráðherra sem opnaði
vefinn að viðstöddum nemendum og
starfsfólki Lækjarskóla auk að-
standenda samtakanna.
Á nýja vefnum er að finna allar
upplýsingar um þjónustu samtak-
anna, mikilvæga fræðslu og ábend-
ingar um fleiri gagnlega miðla, hug-
myndir fyrir starfsfólk í uppeldis-
stéttum, virka spjallrás, möguleika
til fyrirspurna og skráningarform til
að gerast styrktarfélagar Regn-
bogabarna.
Freyja Friðbjarnardóttir, fram-
kvæmdastjóri Regnbogabarna, seg-
ir að með því að opna vefinn á tákn-
rænan hátt sé verið að minna á
samtökin. „Þetta er ekki bara hús,
heldur alhliða þjónustumiðstöð, við
viljum nálgast sem flesta með því að
vera með viðveru á Netinu,“ segir
Freyja og bætir við að á vefnum sé
meðal annars að finna bókasafn um
einelti, ráðgjafarþjónustu og fleira.
„Þarna er að finna fræðslupistla og
námskeið um einelti á vinnustað og
fleira. Þeir sem á annað borð hafa
aðgang að tölvu hafa nú aðgang að
Regnbogabörnum í heild sinni,“ seg-
ir Freyja og bætir því við að opið hús
sé í húsi Regnbogabarna á hverju
þriðjudagskvöldi frá klukkan hálf-
átta fyrir tólf ára og eldri.
Menntamálaráðherra opnaði nýjan vef Regnbogabarna
Alhliða
þjónustu-
miðstöð
Á hinum nýja vef Regnbogabarna er að finna allar upplýsingar um þjón-
ustu samtakanna, virka spjallrás og fjölmargt fleira.