Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2.30, 8 OG 10.30. Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni 21  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. FréttablaðiðHJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.  Roger Ebert  HJ MBL  ÓHT Rás2 Erótísk og örgrandi. Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin. Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth. í i i l f i . l l f i ili . 6 Tilnefningar til óskarsverðlauna m.a. besta mynd ársins Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Kvikmyndir.is DV 4 Tilnefningar til óskarsverðlauna Sýnd kl. 3, 6 og 8. Sýnd í stóra salnum kl. 3. Heimur farfuglanna Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“. Gamanmynd eins og þær gerast bestar ! Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Sýnd kl. 7.15,  SV MBL  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið FRUMSÝNING Sýnd kl. 7. 500 kr.-70 mín.  ÓHT. Rás2 Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunahöfunum Ben Kingsley og Jennifer Connelly Tilnefningar til óskarsverðlauna3 Sýnd kl. 3. ísl. tal. Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal. Sýnd kl. 3 og 5. ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45 og 3.30. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal. 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÞAÐ fer ekki á milli mála hver er vinsælasta hljómsveit landsins, allavega ef marka má niðurstöður kosningar sem stóð yfir á heima- síðu útvarpsstöðvarinnar FM957. Í svörtum fötum og Jónsi, söngv- ari sveitarinnar, sópuðu að sér öll- um helstu verðlaunum sem í boði voru. Samanlagt unnu þeir í sex flokkum, þ.á m. var valin vinsæl- asta hljómsveitin, sú besta á balli og með bestu plötu síðasta árs, Tengsl. Að auki var Jónsi valinn söngvari og kynþokki ársins og heimasíða Gassa fyrir sveitina einnig sú besta. Næst á eftir komu Birgitta Haukdal og Írafár með tvenn verðlaun sín á milli, fyrir besta myndband ársins – gert af Guðjóni Jónssyni – og svo var Birgitta val- in besta söngkona ársins. Auk hefðbundinna verðlauna- flokka voru heiðursverðlaun FM957 veitt í fjórða sinn en þau féllu í skaut Björgvini Halldórs- syni. Slysin eiga sér einnig stað í beinum útsendingum á Íslandi en þó hefur eng- inn, svo vitað sé, lagt fram kæru á hendur Love Guru og félaga. Svartklæddir sigursælir Hlustendaverðlaun FM957 afhent í Vetrargarði KVIKMYNDAKLÚBBURINN öflugi, Bíó Reykjavík, stendur fyrir veglegri kvikmyndahátíð um helgina þar sem sýndar verða sígildar kvikmyndir sem hver á sinn hátt hefur haft rík áhrif á kvikmyndasög- una. Dagurinn í dag verður að mestu leyti helgaður sönnum sög- um og hefst dagskráin kl. 12 á hádegi á tveimur athyglisverðum heimildarmynd- um, Náunginn með tökuvélina (The Man With The Movie Camera) og Slagurinn um Citizen Kane (The Battle Over Citi- zen Kane) sem fjallar um átökin milli hins 24 ára gamla ofurhuga Orson Welles og meints viðfangsefnis myndarinnar blaða- kóngsins William Randolph Hearst sem á að hafa reynt að koma í veg fyrir að mynd- in yrði til. Þá tekur við Hitchcock-klass- íkin 39 þrep (39 Steps), hans þekktasta frá Bretlandsárunum. Að henni lokinni verða sýndar fjórar myndir sem allar segja sanna sögu úr heimsstyrjöldinni síðari út frá ólíkum sjónarhornum. Dagskrá sunnudagsins hefst kl. 18 á gömlu góðu útgáfunni af King Kong frá 1933 og heimildarmynd um gerð hennar, en eins og kvikmyndaunnendur vita þá hefur Peter Jackson nú hafist handa við gerð nýrrar myndar um þessa frægustu górillu kvikmyndanna. Þá verður sýnd Kurosawa-myndin Leynivirkið (Kakushi toride no san akunin) frá 1958 sem ku hafa verið kveikjan að Stjörnustríði George Lucas. Hátíðinni lýkur svo með sýningu Hitchcock-myndarinnar Frétta- ritaranum (Foreign Correspendent) frá 1940. Bíó Reykjavík heldur veglega kvikmyndahátíð Sannar bíósögur og fleiri til King Kong frá 1933 olli straumhvörfum á sviði æsi- legra tæknibrellna. Nánari upplýsingar á www.bioreykjavik.com NÝLIÐI ÁRSINS: Love Guru KYNÞOKKAFYLLSTI POPPARINN: Jón Jósep (Í svörtum fötum) HEIMASÍÐA ÁRSINS: Gassi (Í svörtum fötum) MYNDBAND ÁRSINS: Guðjón Jónsson (Írafár – „Fáum aldrei nóg“) SÖNGKONA ÁRSINS: Birgitta Haukdal (Írafár) SÖNGVARI ÁRSINS: Jón Jósep (Í svörtum fötum) BESTIR Á BALLI: Í svörtum fötum VINSÆLASTA HLJÓMSVEITIN: Í svörtum fötum LAG ÁRSINS: „Mess it up“ – Quarashi PLATA ÁRSINS: Tengsl – Í svörtum fötum HEIÐURSVERÐLAUN FM957: Björgvin Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.