Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Kvikmyndir.com Tilnefning til óskarsverðlauna1 Sannkölluð kvikmyndaperla í anda Forrest Gump. Í leikstjórn Tim Burtons. Sýnd kl. 10.10. SV Mbl. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Yfir 90.000 gestir 4 GOLDEN GLOBEverðlaun Tilnefningar til óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besti leikstjóri 11 Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 8. BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Vann 3 Golden Globe Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins l l t t it ti l i i í l l t i i t li t i Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 SV MBL ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa. FRUMSÝNING HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Vann 3 Golden Globe. Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. SV MBL 11 Tilnefningar til óskarsverðlauna kl. 2, 6 og 10. Yfir 90.000 gestir Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl. ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.40. FRUMSÝNING ÓHT Rás2 Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 2. Með ísl. tali. Forsýnd kl. 2 og 4. Ísl texti Á YFIRSTANDANDI tískuviku í New York hefur fátt verið eins áberandi og loðfeldir. Ekki einungis eru hönnuðir með pelsjakka heldur er loðskinn látið skreyta kraga, ermar og fleira. Pelsar eru greinilega búnir að festa sig aftur í sessi eftir að hafa verið úthýst af dýraverndunarsinnum um nokkurt skeið. Auðvitað eru alltaf einhverjir hönn- uðir sem nota gerviskinn en þeir sem nota ekta eru komnir í meirihluta. Refaskinn er mikið notað auk safala en það nýjasta er að minkaskinnið er að verða mjög vin- sælt. Það er þó öðruvísi en áður var og er oft litað eða klippt þannig að það verði minna umfangs. „Minkapelsinn er kominn aftur í tísku. Hann er núna um helmingur af sölu á loðfeldum á alþjóðavísu,“ sagði Tom Steifel-Kristensen hjá Saga Furs, einu stærsta loðfeldafyrirtækinu í heim- inum, í samtali við AFP. „Hann er ekki lengur risastór flík sem þú notar bara fimm sinnum á ári. Áður keypti fólk minkapelsa sem stöðutákn en núna er fleira sem laðar eins og léttari og grennri snið. Á þessum óvissutímum vill fólk fá eitthvað fyrir peningana sína og leitar huggunar í minkapelsum.“ Hann segir að ekki sé hægt að breyta efnahagnum en hægt sé að breyta vörunni. „Við þurftum að endur- hugsa málið og láta loðfeldi tala máli tískunnar,“ sagði Steigel-Kristensen. Til að gera það bauð Saga fatahönnunarnemum og tískuhúsum til sín til að skoða nýjungarnar, sem aftur leiddi til þessarar aukningar. Fyrirtækið dreymir um að loðfeldir geti orðið líka nothæfir á sumrin alveg eins og kasmírull eða leður. „Loðfeldir eru sífellt að verða minna árs- tíðatengdir. Þeir gætu orðið nýja pashmina-sjalið.“ Á sýningu Zac Posen var sannarlega mikið um mink, sem minnti ekki á gömlu tímana. Carolina Herrera notar enn safala, svo eitthvað sé nefnt en eitt er víst að allir virðast sammála um að engum þurfi að vera kalt næsta vetur með þetta úrval af loðfeldum. Tískuvika í New York: Haust/vetur 2004–5 Allt er vænt sem vel er loðið A P Carolina Herrera Luca Luca ingarun@mbl.is Zac Posen Narciso Rodriguez Marc Jacobs Chaiken Tracy Reese
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.