Morgunblaðið - 30.03.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.03.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 53 ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents KRINGLAN kl. 8. B.i. 14 ára. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Ekki eiga við hattinn hans. Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn Kötturinn með hattinn Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. Ísl texti. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ísl texti KEFLAVÍK kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN kl. 6, 8 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Besta teiknimyndin Frá framleiðendum Fast and theFurious og XXX Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. lli li li i l í l l i Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Rafmagnaður erótískur tryllir Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. B.i. 16 ára 27.03. 2004 4 6 9 1 6 4 4 9 6 0 8 19 20 29 35 13 24.03. 2004 10 14 25 39 40 45 19 30 SEXFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! TVÖFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! Upplýsingar í síma 588 8899 og á www.kfum.is Vatnaskógur – sumarbúðir fyrir hressa stráka – úr harðsperrum eftir viðburðaríkan dag í Vatnaskógi N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 1 7 0 3 • s ia .i s Skráning hefst 31. mars kl. 8.00 Alveg að drepast HLJÓMSVEITIN Stimpilhringirnir er skipuð fjórum eldhressum mótorhjólatöffurum sem syngja um þá nautn að eiga mótorhjól og þeysa á því út í bláinn. Í botni heitir nýútgefin plata kapp- anna sem kom út í tilefni af 25 ára afmæli Vél- hjólaíþróttaklúbbsins en allir eru þeir félagar í honum. „Við byrjuðum þegar við vorum píndir til að spila á árshátíð klúbbsins fyrir fimm árum. Við vorum hörmulegir, sem er ekki skrítið því enginn af okkur kunni á hljóðfæri. Þetta var samt svo skemmtilega hallærislegt að við höfum spilað á öllum árshátíðum síðan þá,“ segir Heimir Bjarna- son, lagahöfundur og söngvari hljómsveitarinnar. „Við gáfum þennan disk fyrst og fremst út til að styrkja klúbbinn en allur ágóði af sölu disksins rennur til barnastarfsins. Einnig vildum við sýna ungu íslensku rokksveitunum hvernig á að gera alvöru rokk á gamals aldri, svo sómi sé að!“ Hvað er stimpilhringur? „Það er hringur sem þarf að vera á stimpli í vél- um farartækja til að sprenging geti orðið í sprengirými og þar af leiðandi orka myndast sem knýr farartækið áfram. Enginn stimpilhringur, engin orka.“ Af hverju völduð þið þetta nafn? „Magnúsi Þór Sveinssyni vini okkar, sem samdi eitt lagið á plötunni, fannst við svo ömurlegir á fyrstu æfingunni okkar að hann sagði að við vær- um eins og bilaðir stimpilhringir. Þar af leiðandi tókum við þetta nafn. Okkur fannst ekkert annað koma til greina; þar sem við erum hallærislegir þurfti nafnið að vera það líka.“ Ekkert leður eða kögur Þegar líður á viðtalið kemur í ljós að Heimir er reyndar ekki alveg óreyndur í tónlistinni, hann spilaði með pönkhljómsveitinni Jonee-Jonee og kom fram með henni í myndinni Rokk í Reykjavík þar sem hún flutti lagið „Af því pabbi vildi það“. Hann kennir tónlist Stimpilhringjanna við ný- bylgju þá sem kom upp úr pönkinu í byrjun ní- unda áratugarins en vill þó ekki nefna neina áhrifavalda í því samhengi. „Þetta tímabil var einn allsherjar suðupottur og margar frábærar hljóm- sveitir sem þá komu fram hafa litað þá tónlist- armenn sem eru hvað frjóastir í dag. Ég nefni sem dæmi Nick Cave and the Bad Seeds og Dr. Gunna.“ Þeir félagarnir stunda allir vélhjólaíþróttir eins og mótorkross og enduro. „Þetta er úthaldssport og hefur því ekkert með leður og kögur að gera og er lítið skylt götuhjólamenningunni. Íþróttin er tilvalið fjölskyldusport enda geta krakkar alveg niður í átta ára aldur tekið þátt á löglegu svæði með umsjón foreldra,“ útskýrir Heimir. Sjálfur segist hann búinn að vera með vél- hjóladellu síðan á gelgjuskeiðinu og segir hann það gilda um alla meðlimi hljómsveitarinnar. „Mótorhjól eru lífsstíll. Ef þú sýkist einu sinni af veirunni geturðu aldrei losnað við hana!“ Stimpilhringirnir gefa út plötuna Í botni Eins og bilaðir stimpilhringir Morgunblaðið/Sverrir Stimpilhringirnir eru allir með vélhjóladellu. www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.