Morgunblaðið - 30.03.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Náttúrupistlar. Stuttlega og alþýðlega
fjallað um ólík fyrirbæri úr ríki náttúrunnar.
Fjórði þáttur. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sunnan við mærin,
vestur af sól eftir Haruki Murakami. Uggi
Jónsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les.
(16)
14.30 List og losti. Þáttaröð um nokkrar
helstu listgyðjur 20. aldar. Lokaþáttur. Um-
sjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Frá því á
laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sig-
ríður Jónsdóttir. (Aftur á laugardag ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson
les. (43)
22.23 Fjölgáfaður eldhugi og heimsmaður.
Um Níels P. Dungal, líf hans og starf. (1:3)
Umsjón: Árni Gunnarsson. (Frá því á sunnu-
dag).
23.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsupi-
lami II) (32:52)
18.30 Gulla grallari (Ang-
ela Anaconda) (48:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood Bandarísk
þáttaröð um heilaskurð-
lækni og ekkjumann sem
flyst með tvö börn sín til
smábæjarins Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk
leika Treat Williams,
Gregory Smith, Emily Van
Camp, Debra Mooney,
John Beasley og Vivien
Cardone. (5:23)
20.45 Mósaík Þáttur um
listir og menningarmál.
21.25 Eystrasaltslönd
(DR-Explorer: Baltikum)
Danskur heimildarþáttur
um Eistland, Lettland og
Litháen og þjóðirnar sem
þar búa. Danir hafa lengi
lagt kapp á að fá þessar
þjóðir inn í Evrópusam-
bandið og gerðu sjón-
varpsmenn út af örkinni til
að kynnast þessum grönn-
um sínum örlítið betur.
22.00 Tíufréttir
22.20 Víkingasveitin (Ult-
imate Force II) Breskur
spennumyndaflokkur um
sérsveit innan hersins sem
fæst við erfið mál. Aðal-
hlutverk leika Ross Kemp,
Jamie Draven, Tony Curr-
an, Danny Sapani, Jamie
Bamber og Alex Reid. At-
riði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. (4:6)
23.15 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur í umsjón
Páls Benediktssonar. Dag-
skrárgerð: Haukur
Hauksson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
24.00 Kastljósið e.
00.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 NCS Manhunt
(Rannsóknarlöggan) (4:6)
(e)
13.30 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(7:13) (e)
14.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.10 Smallville (Asylum)
(9:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Neighbours (Ná-
grannar)
18.00 Coupling (Pörun)
(7:7) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
20.50 Las Vegas Bönnuð
börnum. (6:23)
21.35 Nip/Tuck (Klippt og
skorið) Stranglega bönn-
uð börnum. (4:13)
22.25 Silent Witness (Þög-
ult vitni 7) Bönnuð börn-
um. (4:8)
23.15 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (10:24) (e)
24.00 Deceived (Svikráð)
Adrianne var í hinu full-
komna hjónabandi. En svo
dó eiginmaður hennar og
veröldin hrundi. Í kjölfarið
komu fram upplýsingar
um fortíð hins látna, upp-
lýsingar sem fengu Adr-
ianne til að líta á eig-
inmanninn í alveg nýju
ljósi. Aðalhlutverk: Goldie
Hawn og Damon Redfern.
1991. Bönnuð börnum.
01.45 Tónlistarmyndbönd
16.00 Olíssport
16.30 Gillette-sportpakk-
inn
16.55 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
17.50 Jón Arnór Stef-
ánsson (Lífið í NBA) Í
NBA leika allir bestu
körfuboltakappar heims.
Íslendingurinn Jón Arnór
Stefánsson er í þeim hópi
en hann gekk nýverið til
liðs við Dallas Mavericks.
18.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
19.00 Intersport-deildin
(Grindavík-Keflavík) Bein
útsending.
21.00 History of Football
(Knattspyrnusagan)
Myndaflokkur um vinsæl-
ustu íþrótt í heimi, knatt-
spyrnu. Í þessum þætti er
m.a. fjallað um uppgang
franskrar knattspyrnu en
þjóðin sigraði á HM 1998
og EM 2000.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði.
22.30 Supercross (RCA
Dome) Nýjustu fréttir frá
heimsmeistaramótinu í
Supercrossi.
23.25 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
00.15 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 21.35 Lýtalæknarnir Christian og Sean starfa
saman, þeir eru bestu vinir en hafa ólík viðhorf til lífsins. Í
þætti kvöldsins reynir Christian að telja Sean á að gera
samning við framleiðanda klámmynda.
06.15 The First Movie
08.00 Kindergarten Cop
10.00 Billboard Dad
12.00 Scorched
14.00 Kindergarten Cop
16.00 Billboard Dad
18.00 The First Movie
20.00 Scorched
22.00 Witness Protection
24.00 15 Minutes
02.00 Onegin
04.00 Witness Protection
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni
Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2,. Fréttir, Baggalútur, Spánarpistill Kristins R.
og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp
Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls
Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Gus Gus.
Hljóðritað á Airwaveshátíðinni 2003. Umsjón:
Birgir Jón Birgisson. 22.10 Rokkland. (e).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Örlög í óperunni
Rás 1 15.03 Í þriðjudagsþætt-
inum Bravó, Bravó fjalla Bergþóra og
Sigríður Jónsdætur um óperutónlist
frá ýmsum tímum og skyggnast inn í
hugarheim persóna á ögurstundum í
lífi þeirra. Hverjum þætti er valið sitt
þema og bent er á hvernig tónlistin
undirstrikar ólíkar persónur og
kenndir þeirra.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel Við
fylgjumst með ellefu ein-
hleypum körlum og konum
sem fá besta tækifærið
sem þeim getur nokkru
sinni boðist. (18:28)
22.03 70 mínútur
23.10 Quarashi Video
Diary Videódagbók Ómars
í Quarashi.
23.25 Tvíhöfði (e)
23.55 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Label
Maker)
19.25 Friends (Vinir 7)
(8:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Night Court (The
Birthday Visitor)
20.30 Night Court (Dan’s
Parents)
20.55 Alf (Alf)
21.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
21.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Label
Maker)
23.40 Friends (Vinir 7)
(8:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Night Court (The
Birthday Visitor)
00.45 Night Court (Dan’s
Parents)
01.10 Alf (Alf)
01.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
01.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.20 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.45 David Letterman
Spjallþáttur.
17.30 Dr. Phil
18.30 Landsins snjallasti
(e)
19.30 The Simple Life (e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera.
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarískir
þættir um störf Stór-
málasveitar New York
borgar og leit hennar að
glæpamönnum. Goren og
Eames rannsaka morðmál
sem við fyrstu sýn virðist
vera tilviljunarkennd
morð á heimilislausum
körlum, en rannsóknin
beinist að spilltum trygg-
ingarsala.
22.45 Jay Leno Leno leikur
á alls oddi í túlkun sinni á
heimsmálunum og engum
er hlíft. Hann tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og
býður upp á tónlist. Þætt-
irnir koma frá NBC - sjón-
varpsstöðinni í Bandaríkj-
unum.
23.30 Survivor Áttunda
þáttaröð vinsælasta veru-
leikaþáttar í heimi gerist á
Perlueyjum, eins og sú
sjöunda, og þátttakend-
urnir eru stórskotalið fyrri
keppna. Sigurvegarar
hinna sjö þáttaraðanna
ásamt þeim vinsælustu og
umdeildustu mynda þrjá
ættbálka sem slást um
verðlaunin. Það er aldrei
að vita upp á hverju fram-
leiðiendur þáttanna kunna
að taka og víst að í vænd-
um er spennandi keppni.
(e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
RÍKISÚTVARPIÐ flytur
um þessar mundir þáttaröð í
þremur hlutum um Níels P.
Dungal prófessor. Fyrsti
þátturinn var á sunnudaginn
klukkan 10.15 og verður
hann endurfluttur í kvöld
klukkan 22.23.
Árni Gunnarsson hefur
tekið saman þessa þætti og
eru þeir byggðir upp á sam-
tölum við samferðamenn,
gömlum þáttabrotum úr út-
varpinu. Ennfremur fræðir
Árni hlustendur um ævi-
hlaup þessa merkilega lækn-
is og fræðimanns sem á sín-
um tíma var einn fremsti
vísindamaður Íslands.
Þættirnir bera heitið Fjöl-
gáfaður eldhugi og heims-
maður, um Níels P. Dungal,
líf hans og starf.
Þættir um Níels P. Dungal á Rás 1
Af afburðavísindamanni
Fjölgáfaður eldhugi og
heimsmaður, um Níels
P. Dungal, líf hans og
starf er á dagskrá Rásar
1 klukkan 22.23.
Níels P. Dungal
SJÓNVARPIÐ sýnir í
kvöld danska heim-
ildamynd um Eystrasalts-
löndin; Eistland, Lettland
og Litháen, sem danska
ríkissjónvarpið hefur lát-
ið framleiða.
Danir hafa lengi reynt
að knýja á um að Eystra-
saltslöndunum verði veitt
brautargengi inn í Evr-
ópusambandið og er þætt-
inum ætlað að kynna
menningu og sögu þess-
ara þriggja smáþjóða.
Löndin urðu einna fyrst
til að brjótast undan oki
gömlu Sovétríkjanna um
1990 en allt síðan þjóð-
irnar voru innlimaðar í
þau eftir seinna stríð
hafði verið þar megn
óánægja og spenna. Eftir
fall Berlínarmúrsins varð
allt vitlaust í leppríkjum
Sovétríkjanna og Eystra-
saltslöndin voru öll orðin
sjálfstæð á ný haustið
1991.
… bylt-
ingunni
Þátturinn er á dagskrá
Sjónvarpsins klukkan
21.25.
EKKI missa af …
Frá Vilnius, höfuðborg
Litháens.