Pressan - 30.01.1992, Page 14

Pressan - 30.01.1992, Page 14
14 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 30. JANÚAR 1992 r \ Fögnum þorra í Fjörugarðinum Við hefjum árið á þjóðlegum nótum með frábærum hljóðfæraleikurum °g syngjandi þjónustufólki. Framundan eru veglegar þorra- veislur á sanngjörnu verði í ævintýralegu umhverfi. Nýstárleg og skemmtileg húsakynni fyrir þorrablót, árshátíðir og hvers kyns veislur. Mundu eftir Fjörukránni Ljúf stemninjP^ Lifandi tónlist fyj^matar^st RlflRHKRÍIIV Strandgötu 55 * Sfmi 651213 K, arlmenn, sem finnst nóg um jafnréttisumræðu kvenna, geta far- ið að hlakka til. Á vegum Jóhönnu Sigurðardóttur fé- lagsmálaráðherra er að störfum nefnd sem fljótlega mun boða til málþings um breytta stöðu karla í nútímasamfé- lagi og þar á að snúa jafnréttisumræðunni við og líta á hana út frá forsendum og hagsmun- um karla. I nefndinni sitja karlarnir Sigurður Snævarr hagfræðingur, Guðmundur Ólafsson hagfræð- ingur, Ari Skúlason hagfræðingur, Ingimar Ingimarsson fréttamað- ur, Sigurður Svavarsson, ritstjóri hjá Máli og menningu, og konurnar Margrét Björnsdóttir endur- menntunarstjóri og Ragnheiður Harðardóttir hjá Jafnréttisráði. . . íf) •jftix (rolta lamut tr&tn 1 ,10^ ínf p ... hör*1111* MARKAÐSTORG GRENSÁSVEG114, VIÐ HLIÐINA Á PIZZAHÚSINU Opið laugard. 11 -18 og sunnud. 12-18. Pantanir á söluplássi teknar eftir kl. 18 í síma 651426. BIDDU VIÐ!!! Hórselja krakkarnir leikföngin sín, húsmæðurnar úrgeymslum og skápum, heildsalarnir vörur undir heildsöluverði. Ódýrustu potta- plöntur landsins Sprelllifandi undra- páskaungar til sýnis Stór bókaútsölu- markaður í næsta húsi

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.