Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992
17
og greint var frá í síðustu
PRESSU gera menn því skóna að
Magnús Gunnarsson, núverandi
formaður Samtaka
atvinnurekenda í
sjávarútvegi, fari í
framboð á Reykja-
nesi fyrir næstu al-
þingiskosningar.
Þykir Magnús álit-
legur kandídat. Spá-
menn sem stunda þá „kremlólógíu"
að rýna í innviði Sjálfstæðisflokks-
ins vilja ganga enn lengra. Þeir sjá í
Magnúsi formannsefni fyrir flokk-
inn. Það er þó náttúrlega háð því að
allt fari á versta veg fyrir Davíð
Oddsson og flokkinn — að ríkis-
stjórnin springi eða neyðist til að
fara frá áður en kjörtímabilinu lýk-
ur. Þá er ekki talið fráleitt að Magn-
ús þætti álitlegur kostur fyrir þá
sem hafa verið hallir undir Þor-
stein Pálsson, en næsta ólíklegt er
talið að Þorsteinn eigi afturkvæmt í
formannssætið.. .
IV!
ITiargir hafa undrast hve
grimmt Omar Jóhannsson og aðr-
ir forráðamenn Samskips hafa sótt í
„þrotabú" Ríkisskips. Þetta stafar
meðal annars af því að fyrir áramót-
in síðustu fékk félagið heilmikia
peninga í gegnum hlutafjárútboð
meðal starfsmanna fyrirtækisins.
Var starfsmönnum boðið að kaupa
hlutafé með aðeins 30% útborgun
og átti afgangurinn að greiðast á
næsta ári, þegar skattafslátturinn
vegna hlutabréfakaupanna kæmi
frá ríkinu. Þetta vakti mikla lukku
meðal starfsmanna og var mikið
keypt...
✓
I tilefni umræðu um klámfengi
Strumpanna hafa menn velt vöng-
um yfir því hvort víðar finnist bláar
söguhetjur í barnaefni. Ný sögu-
hetja var nýlega kynnt til sögunnar
í barnaþættinum Með afa, sem
sýndur er á Stöð tvö hvern laugar-
dagsmorgun, og spyrja gárungarnir
nú hvort það geti verið tilviljun að
hún heitir einmitt Emmanúel...
LAUSN A KROSSGÁTU A BLS. 40
WMWnm* I3K3E1EIE3ES
ia eíhdeí uuuu h
aKusumm uumsxm
ehh aamaa mm
JSmm HKIÖ FZJHUul
atzaaa ei mmmu
H(SESCIC3HH
ÖÖBB0 L' GQDBO
qedh ranin gceíe
unm&miiw mzmfínm
13 GHHH EíEEan D
mmmzM uunuáuu
AUGLYSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00
1984-1 ,fl. 01.02.92-01.08.92 kr. 55.908,38
*)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
VERTU RATVÍS
FARÞEGI
SÉRTILBOÐ
SUMARFARGJÖLD
Kr. 20.900,-
Kr. 24.900,-
Kr. 20.100,-
Kr. 20.900,-
Kr. 24.900,-
Kr. 24.900,-
Kr. 24.900,-
Kaupmannahöfn
Ösló
Helsinki
Glasgow
Luxemburg
Frankfurt
Salzburg
Munchen
Kr. 20.900,
Kr. 20.900,
Kr. 24.900,
Kr. 15.900,
Kr. 22.900,
Kr. 24.900,
Kr. 24.900,
Kr. 24.900,
Gautaborg
Stokkhólmur
London
Amsterdam
París
Vínarborg
Hamborg
Góður barnaafsláttur ★ Reiknið dæmið tíl fulls
ÁSRHÁTÍÐARPAKKAR
Amsterdam 2 nætur Kr. 24.900,-
London 2 nætur Kr. 26.700,-
Luxemburg 2 nætur Kr. 25.900,-
Trier 2 nætur Kr. 24.950,-
Glasgow 2 nætur Kr. 24.800,-
Kaupmannahöfn 2nætur Kr. 25.100,-
Ösló 2 nætur Kr. 27.500,-
New York 2 nætur Kr. 39.100,-
Baltimore 2 nætur Kr. 37.100,-
Washington 2 nætur Verð miðast við 2 í herb. Lágmarskfjöldi 20 farþegar. Kr. 40.300,-
Ath. Lægra verð fyrir hópa yfir 50 farþega. BANDARÍKIN
New York Kr. 34.990,-
Baltimore Kr. 36.590,-
Bamaafsláttur 25%
Gildir í janúar, febrúar og mars.
Ef þú flýgur á Saga Class til New York eða Balti-
more er frítt fyrir maka.
Gildirtil 1. apríl.
Lúxushúsbíll íKaupmannahöfn. Ótrúleg verð.
RATVÍS - TRAUSTUR
OG PERSÓNULEGUR VALKOSTUR.
Flugvallarskattarekki innifaldir í verði.
Isl. flugvallarsk., kr. 1250,-, USAkr. 1140,-
Verð miðast við gengi 24. janúar '92.
Reykjavík, janúar 1992.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
FLUGLEIDIR
Hamraboro 1-3, sfml 641522
IITSALA - UTSALA
Allfai 0% afdóttwr
HAGKAUP