Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 30.01.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992 19 MYNDGÁTA LEYST Hátt á þriðja hundrað lausnir bár- ust á myndgátu PRESSUNNAR sem birtist í síðasta blaðinu fyrir jól og kann blaðið þessum fjölmörgu les- endum þökk fyrir þátttökuna. Flest- ar stóðu lausnirnar heima eða svona hérumbii, en kórrétt telst svarið vera á þessa leið: Á LIDNU ÁRI VAR GEYSIMIKID AF KRASSANDISÖGUM UMMENN OG MÁLEFNI. SENNILEGA VERD- UR FRAMHALD PAR Á. PRESSAN ÓSKAR LESENDUM SÍNUM ÁRS OG FRIDAR. Dregnar voru út þrjár réttar lausn- ir og hljóta sendendurnir bók í við- urkenningarskyni. Það er bókin „ís- lenskt málfar" eftir Árna Böðvars- son sem kemur út hjá Almenna bókafélaginu nú um mánaðamótin. Þetta er yfirgripsmikil handbók um íslenskt mál, jafnt talað orð sem rit- að. Þessi nöfn voru dregin út: Bjarrti Pór Einarsson, Garöavegi 22, Hvammstanga; Sigurbjörg Hreid- arsdóttir, Heimalandi, Hruna- mannahreppi og Hrafn Hardarson, Medalbraut 2, Kópavogi. Allt á sínum stað r, mois :shannon: HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. ÖIAÍIJR OÍ-SIASOM & CO. ílf. SUNDABORG 22 SÍMI 684800 í Danshúsinu í Glæsibæ öll laugardagskvöld. Nú bjó&um við til stórveislu í Danshúsinu fyrir hópa, jafnt stærri sem smærri. I bo&i er vegleg veisla meó öllu tilheyrandi í ný- endurbættum og glæsilegum salarkynnum okkar. Gestir velja fró glæsilegum "a 'la carte" sérréttamatse&li. Veró fró kr. 2.450,- fyrir þrirétta&an glæsimólsverb. Þægileg dagskrá: ViS leggjum áherslu á glæsilegt og leikandi létt kvöld þar sem gestirnir sjálfir ráða fer&inni og njóta þess besta í gó&ra vina hópi. Gestahappdrætti: I hverjum mánuði veröur dregið úr mi&um matargesta og í boði er helgarferð fyrir Ivo til Evrópu með FerÖaskrifstofunni ALÍS og að auki Glæsikvöld í Danshúsinu að ári. * Lifandi dinnertónlist setur Ijúfan blæ á kvöldið. * Óvæntur leynigestur mætir og léttir gestum lund um stun * Gestum býðst aó spreyta sig í Karaoketækjum staóarins * Hljómsveitin Smellir ásamt Ragnari Bjarnasyni og Evu Ás Albertsdóttur sjá um fjörió fram á rauáa nótt. * Húsiá opnar fyrir aðra en matargesti kl. 23.30. Skemmtum okkur vel, RjR|H|l|l|||l skemmtum okkur saman 11II |1| V H11 * í Danshúsinu í Glæsibæ. Ullllll]ll Boráapantanir og nánari upplýsingar veittar í síma: 686220 GERIST ASKRIFE Ð PRESSUNNI BBHHH PRESSAN kem u r út einu sinni í viku. I hverju blaði eru heil ósköp af efni; fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSANhefur markað sér nokkra sér- stöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hef- ur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- r— leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hagsmuna- hópa. Það er trú PRESSUNNAR að ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. í blað- inu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, Rimsírams Guðmundar Andra, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRESSUNNAR, Nýjar íslenskar þjóð- sögur, Ruglmálaráðuneytið, tvífarakeppn- in, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlif- andi íslendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 600 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku. Áskriftarsíminn er 62-13-13 Undirritaður óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á kortreikning minn: KORT NR. NAFNNR.: GILDIR UT: DAGS.: ASKRIFANDI: SIMI: HEIMILISFANG PÓSTNR.:. □ □ E UNDIRSKRIFT f.h. PRESSUNNAR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.