Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 21

Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. FEBRÚAR 1992 LÍkissaksóknari ákærði ungan mann fyrir að hafa stolið banjói á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðast- liðið sumar. Eigandi banjósins kærði þjófnað á hljóðfærinu. Eftir talsverða leit fannst það í tjaldi og við hlið þess var sofandi og drukk- inn ungur maður. Við yfirheyrslur gat hann enga skýringu gefið á hvers vegna hljóðfærið var hlið hans. Þetta leiddi til þess að maður- inn var ákærður. í Sakadómi Reykjavíkur var hann sýknaður, þar sem ekki þótti sannað að hann hefði tekið banjóið ... K sra Víkings vegna bikarleiks- ins gegn Val vakti óneitanlega mikla athygli. Það hefði aldeilis komið sér illa fyrir Val að þurfa að leika leikinn á ný. Margir af fasta- mönnum Vals eru meiddir og því ekki leikhæfir. Dómstóll Handknattleikssam- bandsins hefur reyndar kveðið á um að ekki skulið leikið á ný. Því mæta Valsarar handknattleikskappi landsins og bróðir Bergþórs Jónssonar, for- manns FH. Aðrir sem skipa dóm- stólinn eru Gunnlaugur Hjálmars- son og Guðjón Marteinsson. Guð- jón skilaði sératkvæði. Hann er dómari við Sakadóm Reykjavíkur og því þeirra vanastur að fást við dóma. Guðjón vildi að Valur og Vík- ingur lékju að nýju um réttinn til að mæta FH í úrslitunum ... kJamdráttur í blaðaútgáfu er víð- ar en hjá Þjóðviljanum. Það er ekki langt síðan Tíminn var minnkaður og Mogginn er ekki eins stór og hann hefur oft verið. Landsmála- blöðin, sum hver að minnsta kosti, eru nú mun minnien þau hafa verið. Greinilegt er að erfitt er að safna auglýsingum, sem verður til þess að blöðin minnka . .. V^akadómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem var ákærður fyrir að hafa stolið fimm gaddavírsrúll- um. Hann á að hafa stolið rúllunum i Gufunesi, þar sem Sorpa hefur byggt, sumarið 1989. Maðurinn sagðist hafa fundið þrjár rúllur, en ekki fimm. Hann taldi líklegt að rúll- urnar hefðu dottið af vörubíl. Ekki var hægt að sanna þjófnað á mann- inn og hann því sýknaður af ákær- unni.. . aQBHESEa HElUatlL* m mma ismmmm mm El r r liSrWjJlAirH^lrlrr ■e FH-ingum í úrslitum bikarkeppninn- ISimiAj q ta & £ K Æ 77 ar. Fjórir menn skipa dómstólinn. HH @ r 'A r fi Þar af eru tveir FH-ingar, þeir Val- mnm X X G garður Sigurðsson, lögmaður og fyrrum formaður handknattleiks- deildar FH, og Ragnar Jónsson, sem var á árum áður einn albesti hhhawi mvmfimu X A n &mA\L\iksmN\ i mn\ i lál/ P7UI BRUNA- STIGAR Keðjustigar fyrir 2ja og 3ja hæða hús. Áfastir stigar samfellanlegir í mismunandi lengdum Allar gerðir eldvarnatækja. Þjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ EL0VARNAMI9ST0ÐIN KF ÓLAFUR GÍSLASON &CO. HF. SUNDABORG 22 SÍMI 91-684800 ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? Fáðu aftur þitt eigíð hár sem vex eðlilega Sársaukalaus meðferð Meðferðin er stutt (1 dagur) Skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla Framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Persónuleg þjónusta í algerum trúnaði. Sérfræðingar frá Inter Clinic verða hjá okkur 8. og 9. febr. nk. Leitið upplýsinga hjá RAKARASTOFAN NEÐSTUTRÖÐ 8 Pósthólf 111, 202 Kópavogi Simi 91-641923 Kvöldsimi 91-642319 tége hársnyrting Grettisgötu 9 Sími 12274

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.