Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. FEBRÚAR 1992 31 Meira um sagnfræðinga Dagsbrúnar Vegna greinar í PRESSUNNI í síð- ustu viku um söguritun á vegum verkamannafélagsins Dagsbrúnar hafði Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður félagsins, samband við blaðið. Guðmundur sagðist vilja taka fram að það sé með öllu rangt að segja að sagnritari hafi verið á launum hjá Dagsbrún síðan 1946. Sagðist Guðmundur ekki geta lilið svo á að Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur hafi þegið laun að•' neinu marki fyrir sitt starf. Sverrir hefði unnið ómetanlegt starf fyrir félagið og hafi fengið fyrir ómakið 10 þúsund krónur um 1950. Sagn- fræðingur hefði ekki verið settur á föst laun fyrr en 1985 að Þorleifur Friðriksson var ráðinn til starfans. Kvikmynda- leikstjórar eiga ekki aðild að innheimtumiðstöð Villur leyndust í grein um átök innan kvikmyndagerðar í PRESS- UNNI í síðustu viku. Samtök kvik- myndaleikstjóra eiga ekki aðild að Innheimtumiðstöð gjalda; hið rétta er að samtökin hafa sótt um aðild, en ekki fengið. fannan stað tilnefnir menntamálaráðherra fulltrúa fs- lands í Norræna kvikmyndasjóðn- um. Þá féll niður í vinnslu nafn eins stofnenda Félags kvikmyndastjóra, Sigurðar Grímssonar. Blaðamaður biðst velvirðingar á þessum mistök- RAUTT UOS y^1 RAUTT UOSÍ BIFREIÐAEIGENDUR ,HEMLAHLUTIR I ALLAR GERÐIR FOLKSBILA verslun okkar, Skeifunni 11, fœröu hemlahluti í allar geröir ökutœkja. Viö seljum eingöngu hemlahluti sem uppfylla ströngustu kröfur um öryggi og eru framleiddir samkvœmt kröfum Evrópu- bandalagsins. Meö því aö flytja inn beint frá framleiöendum getum viö boöið mun lœgri verö. 30 ára reynsla og sérhœft af- greiöslufólk okkar veitir þér trausta og góöa þjónustu. Verið velkomin - Nœg bíiastœði. SKEIFUNNI 11, SIMI 679797 Vegna 10 ára afmælis Alno á íslandi hafa Alno verksmiðjurnar ákveðið í takmarkaðan tíma, að veita 20% afslátt af Alno CHROM.AIno JED, AlnoTREND, Alno PRO og Alno LUX innréttingum. Allt glæsilegar innréttingar á frábæru verði. OPIÐ: Laugardag kl. 10-16, Sunnudag kl. 13-16. t L U H U O Grensásvegi 8, Símar 814448 og 814414 TEPPI - D flísar á veggi og gálf 'MíM 0PIÐ LAUBARÐABA KL. 10-18 - FLISAR - PARKET - MOTTUR áður nú lækktm Höganes - hvitar 15x15 cm Höganes ¦ gráar 16x15 cm fíaaa - marmor 20x25 cm Bolio - gráar 20x20 cm Carrara - Ijósar; 20—30% 1.422 2.880 Þarf ekki aS llmal BoutíDue - 2mm þykkur Spectrum ¦ 8mm þykkw Balatlor - 2mm þykkur 15—40% :s 1.2B9 I 22% 1.576 \ | 28% 818\ Sahara-3 litir Varla-blátt Álafoss - 4 litip 5 20% 85% 18% UanJt tww fíntBppií4Mcm. iH>éöurkr.408.Núkr.846. tW verðlækkm Mottur é parket-mrifU Ýtnsar bbpöíp—margar stiBPðtr ISrSm VBrOIækkuti Ðreglar og áyramottur -15% afSláttUP Bútar, smástykkl og algangar rWtaö70%afsláttw TakiO málln með ykkur Eupokpedit 11 atbopganip Visa-paðgpeiðslup 18 aiborganip Það májafnvelprúttaum verðíð / m\Æ TEPB\BUDIN Gólfefnamarkaöur, Suöurlandsbraut 26, sími 91-881950 #

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.