Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 36

Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 36
M. orsvarsmenn nokkurra fyrir- tækja í Reykjavík hafa fengið bónar- bréf undirskrifað af Steingrími Hermannssyni, for- manrii Framsóknar- flokksins. I bréfinu fer Steingrímur fram á fjárhagsstuðning við flokkinn sinn og blaðið sitt, Tímann. Þetta bréf mun með- al annars hafa borist til fyrirtækja sem eru í eign landskunnra sjálf- stæðismanna svo Steingrímur virð- ist ætla að teygja sig langt eftir fjár- stuðningi... G llöggir menn þykjast hafa greint nokkurn mun á viðbrögðum og málflutningi forystumanna bænda í deilunum um GATT. Ann- ars vegar tali Haukur Halldórs- son, formaður Stéttarsambands bænda, og fleiri eins og þeir líti á samninginn í ljósi langtímahags- muna landbúnaðarins og séu hon- um í grundvallaratriðum sammála. Á hinum kantinum séu stjórmála- menn á borð við Egil Jónsson og Jón Helgason, formann Búnaðar- félagsins, sem óttist að samningur- inn kippi fótunum undan pólitíska skömmtunarkerfinu sem þeir hafa nærst lengi á ... fundi um útvarpsrekstur rík- isins um síðustu helgi lagði Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, til að Ríkisútvarpið yrði selt í bútum, lið fyrir lið. Hann vildi selja Sjónvarpið sér- staklega, Rás 1 sér og Rás 2 sér. En fyrst af öllu vildi hann leggja niður fréttastofur ríkisins. Þeir voru ekki margir á fundinum sem tóku undir tillögur Kjartans enda voru þar fyrst og fremst starfs- menn Ríkisútvarpsins ... -4' A EIGIN BIFTŒID TIL EÍVRÓPU Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bíl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bíl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl x með Norrænu slærðutværflug- ur íeinuhöggi. Þannig má Wl ----.....ii..........iii ¦ ¦.....Diii"....." " " SMYRIL-LINE eða Evr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átta í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og undirlendi Svíþjóðar er skammt undan að ógleymd- ^rrona ^'um borg- lllllllllllllll y\ <=> .......^J^SÚ- sameina ferð um ísland á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svíþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til lánds og skoða þúsund vatna lcmdið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Hanstholm í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veldi. Við látum þig um ferðaáætlunina en flytjum hins vegar fjölskylduna og bílinn yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL-LINE ÍSLAND LAUGAVEGUR 3ÍQ1 REYKJAVÍK SÍMI 91 - 62 63 62 - AUSTFAR HF. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJARÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI SIMI 97-21111 BONUSVERD A HREINLÆTISTÆKJUM!! Vegna hagstæðra samninga getum við nú boðið 1. flokks hreinlætistæki beint frá framleiðendum á betra verði en áður hefur þekkst!! Dæmi: TH Stálvaskar 20 gerðir. Verödæmi: 11/2 hólf og borö kr. 10.930,- Sturtuklefar Heill kleíi kr. 39.500,- Glerhorn 80-90 cm. kr. 25.500,- Baðlokun, baðkershlíf kr. 15.350,- Plast / ál horn kr. 15.375,- Baðker 10 geröir Verðdæmi: Stærð: 170x70 cm. kr. 9.800,- Sturtubotn 80x80 cm frá kr. 4.200,- gala kr. 9.800,- bette kr. 11.500,- Öll vorö eru staðgr eiteluverö. Verð eirts og þessl eru sönn kjarabót fyrir alla húsbyggjendur! Opið laugardaga M. 10-14. IesiI Handlaugar SELLES og GALA handlaugar 10 gerðir í borð frá kr. 5.900,- 20 gerðir á vegg frá kr. 2.900,- WC með harðri setu SELLES m/harðri setu frá kr. 15.477,- GALA m/harðri setu frá kr. 12.900,- Blöndunartæki 10 gerðir. Verðdæmi: f. handlaugar kr. 4.950,- f. eldhús kr. 4.850,- Ennfremur hitastillitæki frá kr. 8.950,- Í)adstofaN Armúla 36-Sfrnl 31810

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.