Pressan - 06.02.1992, Side 36

Pressan - 06.02.1992, Side 36
F M. orsvarsmenn nokkurra fyrir- tækja í Reykjavík hafa fengið bónar- bréf undirskrifað af Steingrími Hermannssyni, for- manni Framsóknar- flokksins. í bréfinu fer Steingrímur fram á fjárhagsstuðning við flokkinn sinn og blaðið sitt, Tímann. Þetta bréf mun með- al annars hafa borist til fyrirtækja sem eru í eign landskunnra sjálf- stæðismanna svo Steingrímur virð- ist ætla að teygja sig langt eftir fjár- stuðningi... ^Jlöggir menn þykjast hafa greint nokkurn mun á viðbrögðum og málflutningi forystumanna bænda í deilunum um GATT. Ann- ars vegar tali Haukur Halldórs- son, formaður Stéttarsambands bænda, og fleiri eins og þeir líti á samninginn í ljósi langtímahags- muna landbúnaðarins og séu hon- um í grundvallaratriðum sammála. A hinum kantinum séu stjórmála- menn á borð við Egil Jónsson og Jón Helgason, formann Búnaðar- félagsins, sem óttist að samningur- inn kippi fótunum undan pólitíska skömmtunarkerfinu sem þeir hafa nærst lengi á ... * A jLM. fundi um útvarpsrekstur rík- isins um síðustu helgi lagði Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjáifstæðisflokksins, til að Ríkisútvarpið yrði selt í bútum, lið fyrir lið. Hann vildi selja Sjónvarpið sér- staklega, Rás 1 sér og Rás 2 sér. En fyrst af öllu vildi hann leggja niður fréttastofur ríkisins. Þeir voru ekki margir á fundinum sem tóku undir tillögur Kjartans enda voru þar fyrst og fremst starfs- menn Ríkisútvarpsins ... NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL-LINE ÍSLAND LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK SIMI 91-62 63 62 AUSTFAR HF. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJ^RÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI SIMI 97-211 11 A EIGIN BIFREIÐ TIL EVRÓPU Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bíl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bíl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl x með Norrænu slærðutværflug- eðaEvr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átt^ í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og undirlendi Svíþjóðar er skammt undan að ógleymd- um borg- sameina ferð um ísland á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svíþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til Fi n n - lands og skoða þúsund vatna landið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Hanstholm í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veldi. Við látum þig um ferðaáætlunina en flytjum hins vegar fjölskylduna og bílinn yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt. BONUSVERÐ A HREINLÆTISTÆKJUMII Vegna hagstæðra samninga getum við nú boðið 1. flokks hreinlætistæki beint frá framleiðendum á betra verði en áður hefur þekkst!! Dæmi: Stálvaskar 5 M omi-z 20 gerðir. Verðdæmi: 1 '/2 hólf og borð kr. 10.930,- Sturtuklefar Heill klefi kr. 39.500,- Glerhorn 80-90 cm. kr. 25.500,- Baðlokun, baðkershlíf kr. 15.350,- Plast / ál horn kr. 15.375,- Baðker 10 gerðir Verðdæmi: Stærð: 170x70 cm. kr. 9.800,- Sturtubotn 80x80 cm frá kr. 4.200,- gala kr. 9.800,- BETTE kr. 11.500,* Handlaugar — SELLES og GALA handlaugar 10 gerðir i borð frá kr. 5.900,- 20 gerðir á vegg frá kr. 2.900,- WC með harðri setu SELLES m/harðri setu frá kr. 15.477,- GALA m/harðri setu frá kr. 12.900,- B 0 Blöndunartæki 10 gerðir. Verðdæmi: f. handlaugar kr. 4.950,- f. eldhús kr. 4.850,- Ennfremur hitastillitæki frá kr. 8.950,- Oll verð eru staögralðaluverö. Verð eins og þessi eru sönn kjarabót fyrir alla húsbyggjendur! Opið laugardaga kl. 10 -14. BiaðstorJFI Ármúla 36 —Slmi 31810

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.