Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 47

Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992 47 . ið heyrum að fjárhagur Leikfé- lags Reykjavíkur sé afar bágur þessa dagana og að rekstur hins 1.700 milljóna króna Borg- arleikhúss gangi illa. Þessu fylgir að það sé sjálft Þjóðleikhús- ið sem spiji þar inn í og mun Stefán Baldursson þjóð- leikhússtjóri m.a. hafa yfirboðið í leikara Sigurðar Hróarssonar leikhússtjóra hjá L.R. Talið er fullvíst að L.R. komi til með að þurfa duglegt viðbótarframlag úr borgarsjóði, sem í sömu andrá er að velta fyrir sér hvort kaupa eigi gamla Iðnó við Tjörnina eða láta Svein bakara um endurbæturn- . Sauðárkróki hefur það borið til tíðinda að Flugleiðir eru að skipta um umboðsmann. Um langt skeið hefur Árni Blðndal verið umboðs- maður Flugleiða, en við heyrum að samningnum við hann hafi verið sagt upp og að ætlunin sé að fá Vig- fús Vigfússon og ferðaþjónustuna Áningu til að taka umboðið að sér. Vigfús mun gegna hálfri stöðu sem opinber ferðamálafulltrúi Skaga- fjarðar. Ekki virðast umskipti þessi ætla að ganga hávaðalaust fyrir sig og mun Arna óljúft að láta umboðið af hendi... __ __síðasta fundi borgarráðs var lagt fram bréf frá Guðna Á. Har- aldssyni hrl. sem hann sendir fyrir hönd eiganda fast- eignarinnar Smiðju- stígs 4. Er þar verið að óska eftir viðræð- um um hugsanlegar skaðabótakröfur vegna bílageymslu- hússins gegnt Þjóð- leikhúsinu við Hverfisgötu. Málinu hefur verið vísað til Magnúsar Óskarssonar borgarlögmanns ... I^tjórn Taflfélags Reykjavíkur hefur nú sótt um það til borgarráðs Reykjavíkur að fá lækkun fasteigna- skatta. Þessi umsókn Jóns Briem og félaga hjá TR vekur kannski ekki síst athygli vegna þess að ekki er langt síðan tugir milljóna voru látnir renna til félagsins til að létta undir með því vegna byggingarinnar í Faxafeni. En nú þurfa þeir meira ... N, J ú í lok janúar féll gerðardómur um skiptingu þess fjár sem ríkið greiðir vegna ljósritunar í skólum. Deilt var um hvernig skipta ætti um 11 milljónum króna sem ríkið útdeilir með þessum hætti, en árlega eru 6,5 milljón ljósrit tekin í ..... _ ríkisskólum. Niður- staðan var Hagþenki, félagi höf- unda fræðirita og kennslugagna, mjög í hag en það var einmitt Hörð- ur Bergmann, formaður þess, sem hafði frumkvæði að þessari breyt- ingu. Hlutur bókaútgefenda smækkaði hins vegar nokkuð. Dóm- urinn ákvað að Hagþenkir fengi 42%, Rithöfundasamband íslands 20%, Félag íslenskra bókaútgef- enda 18%, STEF 15% og Blaða- mannafélagið 5%. Nýr aðili, Mynd- stef fær nú 9% ... B "jartsýnismaður nokkur sótti nýlega um að fá að standsetja knatt- borðsstofu við hliðina á lóð Álfta- mýrarskóla, í hús- næði þar sem nú er sjoppa og fleira. Eitt- hvað vafðist um- sóknin fyrir skóla- málaráði, sem Árni Sigf ússon veitir for- stöðu, því knatt- borðsástundun flokkast undir íþróttir og erfitt að vera á móti íþróttum, þótt álitamál sé hvort þessi tiltekna íþrótt sé viðeigandi við hliðina á skóla. Þá fannst mönn- um skrítið hvernig koma ætti knatt- borðum í viðkomandi húsnæðis- pláss, sem þótti ansi lítið. Ákveðið var að ræða nánar við umsækjand- ann, sem tilkynnti af fyrra bragði að ekki ætti að reka þarna knattborðs- stofu heldur leiktækjasal. í kjölfarið var umsókninni snarlega hafn- að... K Gunnar Rósinkranz verkfræðing- ur vill reisa fjögurra hæða fjölbýlis- hús ásamt kjallara og bílageymslu á lóðinni við Laugaveg 146, alls tæp- lega 900 fermetra hús. Að minnsta kosti tveir aðilar í nágrenninu hafa sent mótmæli... lú er búið að blása nýju lífi í gömlu hugmyndina um að reisa skíðalyftu í Ártúnsbrekku. Bygg- inganefnd borgarinnar fjallaði ný- verið um umsókn byggingadeildar borgarverkfræðings um að reisa lyftuna og samþykkti nefndin mála- leitanina... ínn eitt deilumálið vegna fyrir- hugaðrar byggingar er komið upp. I borgarstjórn mun vera þungt hljóð í mönnum þar sem þeim þykja fundir vera farnir að lengjast fram úr hófi miðað við það sem áður var. Ekki mun þó nýjum borgarstjóra um að kenna, heldur segja menn að fundir 'hafi að meðaltali lengst um einn og hálfan tíma eftir að Ólína Þorvarðardótt- ir gekk þar í sali... J_T eir hafa greinilega verið í síð- búnu jólaskapi borgarráðsmenn Reykjavíkur á fundi sínum á þriðju- dagskvöldið. Fengu til dæmis mörg fé- lagasamtök all- sæmilega hækkun á framlögum. Nokkra athygli vekur að Miðbæjarsamtökin fá hækkun á fram- lagi, 35 þúsund krónur verða 600 þúsund. Guðláugur Bergmann og félagar geta því glaðst yfir fleiru en opnun Austurstrætis... 20-40% AFSLATTUR AF HAGÆÐA HLJÓMTÆKJUM í MIKLU ÚRVALI / Æ Æ Æ /R A-04 A-06 X-04 X-06 T-04 C-06 magnari 2x40 vött RMS magnari 2x60 vött RMS, fjarst. útvarpsmagnari 2x40 vött RMS útvarpsmagnari 2x60 vött RMS, f jarst tuner, fjarstýrður formagnari, fjarstýrður Verð áður Verð nú (stgr.) 24.900 14.940 34.900 20.940 38.400 23.040 49.800 29.940 26.900 16.140 26.800 16.080 Goodmans 5000 magnari 2x40 vött, útvarp, geislaspilari, tónjafnari, kassettutæki, plötuspilari, 2 hátalarar Verð áður 43.900 Verð nú 26.340 (stgr.) I: K-4800 KR-4020L KA-7010 KA-5020 KA-4020 KA-1010 KA-4520 KT-1020L KX-4520 DP-7020 DP-7030 DP-5030 DPC-41 M-25 M-34 M-74 magnari 2x45 vött, surround, útvarp, 2-falt kassettutæki, fjarstýring útvarpsmagnari 2x45 vött magnari 2x105 vött, etsti gæðaflokkur magnari 2x95 vött, gæðamagnari magnari 2x75 vött magnari 2x65 vött magnari 2x110 vött, fjarstýring tuner kassettutæki, 3ja hausa, topptæki geislaspilari, 20 bita gæðaspilari geislaspilari, 1 bita gæðaspilari geislaspilari, 1 bita m/öllii ferðageislaspilari samstæða, magnari 2x35 vött, tónjafnari, útvarp, 2-falt kassettutæki, geislaspilari plötuspilari samstæða, magnari 2x40 vött, útvarp, 2-falt kassettutæki, geislaspilari, plötuspilari samstæða, magnari, 2x70 vött, útvarp, 2-falt kassettutæki, geislaspilari, piötuspilari 44.000 27.900 54.600 41.900 31.900 22.900 38.600 16.900 44.800 39.500 46.500 34.900 21.900 26.400 22.320 43.680 33.520 25.520 18.320 30.880 13.520 35.840 31.600 37.200 27.920 17.520 79.900 63.920 94.300 75.440 111.000 88.800 ÖLL FERÐATÆKI MEÐ 40% AFSLÆTTI KENWOOD CR-100 m/kassettu Verð áður 10.990 Verð nú 6.594 (stgr.) ASAHI RD-1220 m/2-faldri kassettu Verð áður 9.500 Verð nú 5.700 (stgr.) ASAHI RD-1216 m/2-faldri kassetfu lausir hátalarar GÆÐA HÁTALARAR MEÐ 20% AFSLÆTTI #11 beseabch WHARFEDALE Verðáður Vere; mi (stijr.) ARREDBOX-2/PI-2,100vött 23.900 19.120 ARREDB0X4,150 vött 73.600 58.880 ARSpirit132,100vött 37.900 30.320 ARSpirit142,100vött 54.900 43.920 ARSRT-260,150vött 58.900 47.120 WHARFEDALE 504,100 völt 25.900 20.720 WHARFEDALE505,100vött 35.900 28.720 WHARFEDALE507,100vött 38.900 31.120 WHARFEDALE510,100vött 56.900 45.520 WHARFEDALE ACT-DIAM0ND með 2x20 vatta magnara 19.600 15.680 ¦ mm URVAL AF GEISLADISKUM MEÐ 40% AFSLÆTTS POPP KLASSÍK JAZZ LÉTTTÓNLIST ÍSLENSK TÓNLIST nzj , ÁRMÚLA17, REYKJAVÍK SIMAR 688840, 685149, 813176

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.