Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 06.02.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRtSSAN 6. FEBRÚAR 1992 35 L.ðalfundur Verslunarráðsins verður haldinn 20. febrúar. At- kvæðaseðlar vegna stjórnarkjörs hafa verið sendir út en kosið verður um 12 stjórnarmenn. Meðal þeirra sem eru á ábendingalista stjórnar {það er þeir sem hafa lýst sig til- búna að taka sæti í stjórninni) eru: Jón Ólafsson í Skíf- unni, Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnaskóla, Jóhann Óli Guðmundsson í Securitas, Edda Helgason í Handsali, Þórður Ásgeirsson í Baulu, Páll Kr. Póls- son, nýráðinn framkvæmdastjóri Vífilfells, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson í Faxamjöli og Kristján Óli Hjaltason í Króla. Auk þessa fólks bjóðast margir aðrir til starfsins; bæði þeir sem eru þriðju kynslóðar stjórnarmenn og eins minni spámenn. Alls eru 57 á listanum . . . | 9 J L-. HKII«HI ..PUSSPOKAB Hreinlega allt til hreinlætis fyrir stofnanir, fyrirtæki og heimili. Rekstrarvörur eru meS landsins mesta úrval af rekstrar- og hreinlætisvörum. Sölumenn og hreinlætisráSgjafar RV aSstoSa þig viS að finna réttu vörurnar fyrir þínar þarfir og ráSleggja þér um notkun þeirra. Vertu velkomin(n) aS Réttarhálsi 2, opið kl. 8.00 - 17.00. Hjá Rekstrarvörum færöu m.a. alhliSa hreinsiefni álfilmur baðsápa bekkjapappír bílabón bleiur blettahreinsir bónleysir bónvélar borðdúkar borðklútar burstar diskamottur diskar dömubindi eldhúsrúllur faxpappír glasamottur glerúði glös gólfbón gólfklútar gólfsápa gólfskrúbbar gólfþvottabón gólfþvottalögur gúmmíhanskar gólfþvottavélar handsápa handþurrkur handþvottakrem hanskar háþrýstidælur hitapokar hjúkrunarvörur ilmsteinar ilmgjafar kaffi kaffimál kerti klór klórtöflur klútar kvoðuhreinsiefni matfilmur moppur moppuvagnar mýkingarefni UMBOÐSMENN UM ALLT LAND ofnæmisprófuð efni ofnhreinsir olíukertalampar plasthnífapör plastpokar reiknivélarúllur ruslafötur ræstikrem ræstingavagnar sápuskammtarar servéttur stálsvampur stífluleysir skrúbbar sópar stígvél teppahreinsiefni teppahreinsivélar uppþvottaburstar uppþvottavélaefni uppþvottalögur vatnsugur vinnugallar vinnuklossar þvottaefni W.C. pappír Pekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2-110 R.vík. - Sími: 91- 685554 Góðar fréttir fyrir hvítlauksunnendur: hvítlaukurinn nr. o „Sjálfstæðar rannsóknir í Bandaríkjunum staðfesta að hvítlaukurinn frá Arizona Natural hefur meira Allicin innihald en nokkur önnur hvítlauksafurð og kemst næst hráum hvítlauk að samsetningu. Garlic Time heitir nýjasta afurðin, sem inniheldur meira Allicin en nokkur önnur hvítlauksafurð British Medical Journal: „Líkur eru á að hvítlaukur dragi úr hjarta- og æðasjúkdómum. Helsta virka efnið i hvftlauk er Allicin. “ Mbl. 12. Janúar 1992. hvítlaukinn. Laukrétt ákvörðun. Fæst í apótekum, heilsubúðum og verslunum um land allt. DANBERG - heildverslun, Skulagötu 61, 105 Reykjavik, simi 626470.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.