Pressan - 17.09.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 17.09.1992, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17.SEPTEMBER 1992 n faj rá “ Nú ALLiR LÆRT AÐ SYNGJA! NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA SEM ALDNA, LAGLAUSA SEM LAGVÍSA. Eldri nemendur, kynnið ykkur vetrardagskrána. Hugsanlega verða sér námskeið fyrir laglausa. .O EINSÖNGSNÁM: Lögð er áhersla á söngtækni sem skilar árangri og sterkri tilfinningu fyrir ljóði og lagi. Stefnt að skólauppsetningu í vor á verkefnum vetrarins. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN: Tónlist og myndlist. Nánar auglýst síðar! Kennarar: Esther Helga Guðmundsdóttir, söngur, og Guðbjörg Sigurjónsdóttir, undirleikur. S Ö N G S M I ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 654744 VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.00 - 13.00. SEPTEMBERTILBOÐ SENSAR BOÐTÆKI • Fyrirferðarlítið ög nýtískulegt • 5 skilaboð í minni • Hleðslutæki og tvær rafhlöður • Aminning ef skilaboð eru ólesin í minni • Skjár með Ijósi • Fer vel í vasa • Vegur aðeins 43 gr. Verð áður kr. 17.780 VERÐ NÚ KR. 14.998 PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Reykjavík, Ármúla 27, Kringlunni og Kirkjustræti. Póst- og símstöðvar um land allt F X yrir skömmu kom fram að Ómar Kristjánsson í Þýsk- íslenska hefur selt hús fyrirtækisins í Mjóddinni. Þar hefur fyrirtækið verið með byggingarvöruverslun sína, Metró, en einnig hefur Urval-Utsýn haft hluta hússins á leigu. Kaupandinn var Vísa ísland og var gert ráð fyrir að fyrirtækið flytti inn um næstu mánaðamót. Ljóst er að það gengur tæpast, því Urval-Utsýn hefur leigusamning til ársloka 1993. Nú er spumingin hvort Ómar hefur ekki munað eftir þessum samningi þegar hann seldi, en tilvist hans mun hafa komið forráða- mönnum Vísa á óvart... XT að kom flestum á óvart að Víghóla- samtökunum skyldi takast að ná meiri- hluta á safhaðarfundinum stóra á þriðju- dagskvöldið. Fyrir fundinn fór ffam mikil smölun af hálfú beggja aðila og var gengið í nánast öll hús í söfnuðinum. Mun séra Þorbergur Kristjánsson sóknarprestur til dæmis hafa verið duglegur að ganga í hús, en hann er einn af helstu stuðnings- mönnum kirkjubyggingarinnar... ERTU I BILAHUGLEIDINGUM ? ÚRVAl NOTAÐRA BÍLA MMC Lancer GLX Mazda 323 LX Arg. '86,5 gfra, blár, ekinn 88 þús, km, verð 420.000. Arg. '87, Ijósbrúnn, ekinn 43 þús. km, verð 390.000. Daihatsu Charade MMC Pajero Toyota Corolla XL Arg. '86,5 gfra, grár, ekinn 87 þús. km, verð 210.000. km, verð 700.000. Arg. '91,5 gfra, rauður.ekinn 15 þús. km, verð 850.000. Lada Samara Ford Bronco 6 cyl. Arg. '73, rauður, ekinn 178 þús. km, verð 200.000. Arg.'91,1300 cc, 5dyra, grár,ek- Inn 25 þús. km, verð 420.000. Lada Sport Toyota Corolla Suzuki Swift GL Arg. 89,4 gfra, drapplitaður, ekinn 50 þús. km, verð 350.000. ra, 5 dyra, rauður, ek- inn 90 þús. km, verð 450.000. Arg. '89, sjálfskiptur, rauður, ekinn 37 þús. km, verð 470.000. I ALLIR BÍLAR I OKKAR EIGU ERU YFIRFARNIR AF FAGMÖNNUM QKKAR. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI ■ ■ : ■ V :: ■ : :■ Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.