Pressan - 17.09.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 17.09.1992, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 17. SEPTEMBER 1992 NÚ ER TVÖFALDUR 1. VINNINGUR A X \.ðdáendur lúgusjoppa geta glaðst, því væntanlega á enn ein slTk eftir að komast 1 gagnið í Reykjavík. Á skika fyrir framan Völundarlóðina á Skúlagötu er gert ráð fyrir sjoppu af þessari gerð og er nú fyrirhugað að auglýsa hana til sölu. Sjoppan yrði þá mitt á milli skólpdælu- stöðvarinnar og bensínstöðvar OLÍS á Klöpp. fbúar í Völundarhúsinu á Klapp- arstíg 1 hafa reyndar sent mótmæli til borgarráðs en óvíst er hvort það dugar eitthvað... F JLXinn af athyglisverðari sumarbústöð- um rétt utan við borgarmörkin er tví- mælalaust bústaður dr. Gunnlaugs Þórðar- sonar hæstaréttarlög- manns. Bústaðurinn er á svokölluðum Elliða- vatnsbletti, en nú hefur Gunnlaugur fengið leyfi til að stækka bústað- inn... ýlega sótti Ármann Ármanns- son, forstjóri fyrirtækisins Ármannsfells hf., um leyfi til að byggja á Sigtúnslóðinni sem stendur á milli Blómavals og safns Ás- mundar Sveinssonar. Umsóknin er gerð íj nafhi Samtaka aldraðra * og byggingarfýrirtækis- ins og má gera ráð fyrir að fbúðir þarha seljist vel ef fyrirtækið fær byggingarleyfi. Miðað við fyrri fyrirgreiðslu til Ármanns- fells má gera ráð fyrir góðum viðbrögð- um... ov.’ rr ' IV ^ / ’O /„ ___ E R SKEKKJA I' I) E ,\11 M ? Getur verið að þú sitjir ekki rétt við vinnu - að þú fáir ekki réttan stuðning við bakið - að afstaða milli baks og setu sé ekki rétt? Getur verið að þú sitjir á ómögulegum stól? ERO er stóllinn sem rúmlega 25 þúsund fslendingar sitja á við vinnu sína. Skýringin er augljós. IíRO-stólarnir eru hannaöir í samvinnu við lækna og sjúkraþjálfara og hverjir vita betur en þeir hvernig góðir vinnustólar eiga að vera? ERO-stólana stiilir hver og einn að eigin þörfum. Mismunandi stillingar á baki, setu og hæð. ERO-stólarnir tryggja vinnuveitendum aukin og betri afköst starfsmanna sinna. ERO-stólarnir tryggja stuðning í starfi með betri líðan og meiri afköstum. ERO-stólarnir eru fáanlegir í 3 gerðum með margvíslegum aukaútbúnaði og mismunandi áklæði. ERO-stólarnir eru með 5 ára ábyrgð. ERO þýðir árangur í starfi. ERO tryggir þér öruggan SESS. SESS er nú með einkasöluleyfi á ERÓ stólunum og veitir fullkomna viðgerðaþjónustu. U rt-zic -nri

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.